30.10.2017 | 23:41
Fyrrum kosningastjóri Trumps formlega ákćrđur, og tveir ađrir menn
Um er ađ rćđa fyrrum kosningastjóra Donalds Trumps, Paul Manafort - Rick Gates og George Papadopoulos -- allt menn sem hafa unniđ á einhverjum tíma međ Donald Trump.
--Gates og Manafort neita ţeim sökum sem á ţá eru bornar.
--Međan ađ Papadopoulos hefur játađ ađ hafa logiđ ađ FBI.
Gates og Manafort voru úrskurđađir í stofufangelsi síđan af dómara, eftir ađ hafa formlega neitađ sökum frammi fyrir dómara.
Two ex-Trump aides charged in Russia probe, third pleads guilty
Three former Trump aides charged in Russia probe
Former Trump adviser Papadopoulos pleads guilty to lying to FBI
Ákćrur sérstaks saksóknara Roberts Mueller á Gates og Manafort, tengjast ekki Donald Trump međ nokkrum hćtti
Um er ađ rćđa gamlar syndir, ákćrur tengdar peningaţvćtti - varđar allt ađ 20 ára fangelsi í Bandaríkjunum, í tengslum viđ starf sem Manafort og Gates unnu fyrir, Flokk Hérađanna í Úkraínu fyrir um áratug.
--Ađ auki séu ţeir ákćrđir fyrir ađ hafa veriđ, óskráđir - agentar fyrir ríkisstjórn Úkraínu ţess tíma.
--Um virđist ađ rćđa, lagatćknilegt atriđi - ađ lobbýistar sem eru bandarískir ríkisborgarar verđi ađ skrá sig hjá utanríkisráđuneyti Bandaríkjanna, ef ţeir starfa sem slíkir fyrir erlenda ríkisstjórn.
Ég hef persónulega aldrei heyrt um ţá reglu.
Sú kenning er uppi, ađ Mueller sé ađ beita ţá Manafort og Gates ţrýstingi, til ađ ţeir verđi samstarfsfúsari í tengslum viđ ađra rannsókn, sem Mueller er međ í gangi -- rannsókn sem beinist ađ samskiptum samstarfsmanna Donalds Trumps rétt fyrir bandarísku forsetakosningarnar 2016 viđ ríkisstjórn Rússlands.
--M.ö.o. hann vilji fá ţá til ađ vitna gegn hugsanlega Trump sjálfum.
--Ef ţeir standa frammi fyrir hugsanlega 20 ára dóm fyrir peningaţvćtti.
Ég sel ţá sögu ekki dýrari en ég keypti hana frá erlendu pressunni.
Vandi George Papadopoulos
Tengist fundi sem milli rússnesks lögfrćđings er hafđi unniđ fyrir stjórnvöld í Rússlandi, og sonar Donalds Trumps - Donald Trump yngra, ásamt eiginmanni dóttur Donalds Trumps. Papadopoulos viđurkennir ađ hafa logiđ ađ FBI um ţađ hvenćr hann vissi um ţann fund. Brotiđ kvá varđa 6 mánađa dóm og ţúsunda dollara sekt. Sem Papadopoulos getur fengiđ ađ sleppa viđ, fyrir samvinnu viđ rannsókn Muellers og FBI!
Niđurstađa
Rétt ađ halda til haga, ađ glćpurinn sem veriđ er ađ rannsaka - liggur ekki ađ nokkru leiti sannađur. Ţó ađ FBI - CIA telji sig hafa nćgar vísbendingar um hugsanlega saknćm tengsl - frambođs Donalds Trumps viđ stjórnvöld Rússlands mánuđum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum áriđ 2016 ţegar Trump og samstarfsmenn, voru enn í stöđu almennra borgara; til ađ halda fram rannsóknum á ţeim grunsemdum áfram.
Ég get ađ sjálfsögđu ekki sett mig í dómarasćti um ţađ, hvort líklegt sé ađ FBI - CIA og Mueller, geti komiđ lögum undir samstarfsmenn Trumps og jafnvel Trump sjálfan.
Ef sú kenning er rétt, ađ sérstakur saksóknari Robert Mueller - ćtli sér ađ beita Manafort og Gates ţrýstingi, til ţess ađ ţeir hugsanlega -- leysi frá skjóđunni, og jafnvel vitni gegn sér mikilvćgari einstaklingum.
Ţá geti ţađ hugsanlega bent til ţess ađ ţađ styttist í ţađ ađ dragi til tíđinda um rannsókn Muellers - ţađ á auđvitađ eftir ađ koma í ljós. Ţađ getur auđvitađ á hinn bóginn veriđ, ađ ţeir Gates og Manafort berjist um hćl og hnakka innan bandaríska dómskerfisins.
--Ţannig ađ ţeirra mál geti tekiđ töluverđan tíma, kannski meira en ár.
--Áđur en kemur hugsanlega ađ ţeim punkti, ađ Mueller geti beitt ţá slíkum ţrýstingi.
Mađur á ađ sjálfsögđu ekki gera endilega ráđ fyrir ţví ađ Mueller hafi erindi sem erfiđi.
Ţađ geti reynst erfitt ađ sanna ţađ sem menn líklega dreymir um ađ sanna!
--Ţađ geti ţví alveg fariđ svo ađ sá sem síđast hlćr sé Trump sjálfur.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 31.10.2017 kl. 22:48 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning