Hertar refsiađgerđir á Norđur Kóreu samţykktar í Öryggisráđi Sameinuđu Ţjóđanna

Tillögur Bandaríkjamanna um hertar refsiađgerđir virđast hafa veriđ samţykktar - nokkuđ útvatnađar.
Bandaríkin gátu auđvitađ ekki fengiđ harđari ađgerđir samţykktar en ţćr sem Rússland og Kína voru tilbúin ađ samţykkja - en flestir ćttu ađ vita ađ 5 ţjóđir hafa neitunarvald í Öryggisráđinu.

UN Security Council members sitting around a large curved table raise their hands in vote.

UN agrees stronger sanctions against North Korea

U.N. Security Council votes to step up sanctions on North Korea

  1. Allur útflutningur NK á vefnađarvörum er bannađur héđan í frá. Ađalkaupandi Kína.
    "Textiles were North Korea’s second-biggest export after coal and other minerals in 2016, totaling $752 million, according to data from the Korea Trade-Investment Promotion Agency. Nearly 80 percent of the textile exports went to China."
  2. Löndum heims er bannađ međ öllu ađ selja NK - náttúrugas.
    Seljendur fyrst og fremst Rússland og Kína.
    "It will also be banned from importing all natural gas liquids."
  3. Strangar takmarkanir eru settar á innflutning á hreinsuđu eldsneyti á fljótandi formi ţ.e. bensín og dísil. Seljendur fyrst og fremst Rússland og Kína.
    "Pyongyang can import 500,000 tonnes over the final three months of 2017 and 2m tonnes in 2018."
  4. Ríkjum heims er bannađ ađ ráđa fleiri Norđur Kóreumenn - til ađ vinna fyrir sig sem farandverkamenn, í ţeirra landi.
    En ţeir farandverkamenn sem fyrir eru - mega vera ţar áfram til ađ klára sinn samning.
    --Ţađ eru fyrst og fremst Rússland og Kína sem hafa haft norđur kóreanska farandverkamenn.
    "...bans countries from hiring new workers and does not require countries to expel workers with existing contracts." - "The US estimates that close to 100,000 North Korean guest workers — of whom many are in China and Russia — send back $500m a year in hard currency."

--Eins og sést á ţessari upptalningu snerist máliđ um ţađ ađ ná samkomulagi viđ Rússland og Kína um ásćttanlega niđurstöđu - svo ţau lönd beittu ekki neitunarvaldi.
--Greinilegt ađ sameiginlega hafa Rússland og Kína haldiđ Norđur Kóreu á floti í gegnum árin.

Svar Norđur Kóreu var eins og mátti reikna međ!
The world will witness how the DPRK tames the U.S. gangsters by taking a series of actions..” >causing< “...the greatest pain and suffering it has ever gone through in its entire history...

Ţađ má alltaf treysta stjórnendum Norđur Kóreu til ađ skjóta langt yfir markiđ í yfirlýsingum!

 

Niđurstađa

Ég á persónulega ekki von á ţví ađ NK undir stjórn Kim Jong Un - beygi sig í duftiđ. Ţađ má reyndar velta ţví fyrir sér hvort ađ herra Kim geti beygt sig. En hann getur hafa gengiđ ţađ langt ađ hann sé búinn ađ mála sig út í horn, m.ö.o. ófćr um ađ bakka!
--Ég meina innanlands pólitískt séđ í samhengi NK!
En refsiađgerđirnar ćttu samt sem áđur ađ gera NK erfiđara um vik ađ fjármagna sína kostnađarsömu uppbyggingu eldflauga sem eiga ađ geta boriđ kjarnorkusprengjur langar leiđir.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband