10.9.2017 | 12:15
Yfir 270.000 Rohingyar hafa flúið Myanmar á tveim vikum - SÞ hefur beðið ríki heims um aðstoð
Um virðist að ræða skipulagðar þjóðernishreinsanir/þjóðarmorð á
UN: We lack the resources to handle the Rohingya crisis
U.N. appeals for aid as Myanmar refugee exodus nears 300,000
UN: We lack the resources to handle the Rohingya crisis
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er vitað hvar aðal-bækistöðvar illmennana eru?
Er hægt að tala um að það sé einhver "1 ljótur kall" sem að stjórni þessum illverkum?
Jón Þórhallsson, 10.9.2017 kl. 13:11
--Slíkt teljast ekki, réttmæt viðbrögð skv. alþjóðalögum!
Fjandinn hirði alþjóðalög. Þetta eru fullkomlega eðlileg viðbrögð við árásum einhvers hóps sem hefur ekki haft fyrir því að aðlagast neinu eða neinum í aldir. *Aldir* og enn réttlausir. Ég lít þá hornauga. Lítur út fyrir mér nákvæmlega eins og frumstætt counter-insurgency. Meira að segja milt, ef þú vilt fara útí það. Taktu eftir þvi að þeir eru að reka liðið í burt, ekki myrða það bara þar sem það er.
--Ríki hafa rétt til að berja á vopnuðum skæruhópum.
Sem er einmitt það sem er að gerast. Með slikihönskum, extra mjúkum. Og þeir eru að losa sig við þá sem halda skæruliðunum gangandi - infrastructurinn þeirra. Vegna þess að þetta er *counter insurgency.* Augljóslega.
--En skv. alþjóðalögum, ber þeim alltaf að verja óbreytta borgara - algerlega óháð því hvort grunað er að einhver hluti þeirra geti haft samúð með slíkum hóp.
Ef þeir verja þessa óbreyttu borgara þá eru þeir beint að verja skæruliðana sem þeir eru að reyna að berjast við. Bara þannig vinna hálfvitar sem hafa enga humynd um hvað er í gangi og vinna í samræmi við einhverja draumóra sem eiga frekar heima í kærleiksbangsateiknimynd en raunveruleikanum.
Þetta er *ekkert* líkt Rwanda. Kannski dáldið líkt Hondúras... en ekki ennþá. Tala látinna væri til dæmis orðin há. Fólk væri ekkert að sleppa til Bangladesh.
Ásgrímur Hartmannsson, 10.9.2017 kl. 17:33
Ásgrímur -- Þ.e. algerlega óhugsandi að aðfarirnar séu ekki að kosta mörg þúsund Rohingya lífið.
6-hermenn hafa látist.
--Í staðinn hafa stjv. Myanmar - drepið tugi þúsunda Rohingya - þ.e. gamalt fólk og börn.
En það að stökkva hundruðum þúsunda á flótta -- án nokkurrar mataraðstoðar.
--Þíðir að þú ert þar með að drepa alla þá sem eru of gamlir - sjúkir eða of litlir til að ráða við það að ganga án matar í nærri viku -- alla leið til landamæra nágrannaríkis.
-----------------
Þ.e. engin leið að þetta hafi ekki kostað mörg þúsund mannslíf.
Þ.s. þú segir er svo forkastanlega hræðilegt að ég á ekki frekari orð.
Þú ert að afsaka glæp gegn mannkyni - þú ert að afsaka þjóðarmorð - þú ert að afsaka þjóðernishreinsanir.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 10.9.2017 kl. 18:32
Jón, yfirhershöfðingjar landsins - ríkisstjórnin og embættismenn á nærsvæðum; hljóta að bera ábyrgð.
Sjálfsagt að senda út ákærur til Stríðsglæpadómstóls SÞ.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 10.9.2017 kl. 18:34
Ég er ekki að afsaka neitt, ég er að segja þér hvernig þetta er.
Það er alltaf ástæða fyrir öllu, segi ég. Út frá gefnum upplýsingum hef eg reiknað út ástæðuna og sent þér, svo þú getir hætt að delera um alþjóðalög og glæpi gegn mannkyni.
Mér er auðvelt að sjá ástandið frá sjónahóli annarra íbúa Búrma: þarna hafa þeir furðulegan hóp sem vill vera dáldið út af fyrir sig og nokkuð militant. Ekki vilja Búrmamenn vera myrtir, svo þeir gera ráðstafanir.
Ég skil vel.
Ásgrímur Hartmannsson, 10.9.2017 kl. 20:14
Ég get ekki einu sinni seð þetta ryhongia neins staðar á korti ... samkvæmt korti tilheyrir héraðið Rakhine, og að þessi rohingy eru ekki einu sinni þjóðflokkur. Virðist minna eitthvað á baska á spáni, þannig að aðstaða stjórnvalda virðast spurning. Samkvæmt "stríðst" kortum, eru eftirfarandi gefið upp ...
"BBC Jonathan Head: 2 Hindus who dressed as Muslims in fake house-burning photos were also presented to us as victims to film n Maungdaw"
"Arakan Rohingya Salvation Army say they were fighting to protect Muslims but Myanmar gov accuses them of attacking people and burning villages"
"3pm 9/9/2017: 4 More Rohingya villages in Rathedaung have been set alight by Myanmar army and Rakhine extremists. They are: ChinYwar"
Hér kemur stór spurning inn í dæmið, hvað sé eiginlega að gerast ... það er enginn reikur án "möks", en maður verður einnig að hafa í huga, að ekkert ríki, ættbálkur eða gera neitt í þessa áttina nema að hafa eitthvert markmið. Hér er spurningin hvert markmiðið sé, hverjir hagnast á þessu ... svona mál eru aldrei "einföld" í sníðum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 10.9.2017 kl. 20:47
Bjarne, þetta land er klofið í margar þjóðir. Þarna voru mörg borgarastríð í gangi um áratugaskeið.
--Einn möguleiki er að stjórnendur séu að búa til sameiginlegan óvin.
Það er að segja, taka einn hóp út fyrir sviga, og gera hann að sameiginlegum óvin hinna.
Það auðvitað mundi einungis virka til skamms tíma -- en þjóðernishreinsanir með þessum hraða ef þær halda áfram verður hópurinn hreinsaður úr landi innan skamms.
--------------
Nú ef slíkt sameiginlegt hatur var þá það eina er hélt landinu saman - þá væntanlega hefjast gömlu kryturnar milli hinna hópanna aftur.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.9.2017 kl. 01:59
Ásgrímur, hættu þessu helvítis bulli - þú greinilega þekkir nákvæmlega ekki neitt til þessa lands. Einhverra hluta vegna, ákveður þú að drekka áróður stjv. landsins - sem sannleik væri.
--En þó er það þekkt að þetta fólk hefur verið skilgreint réttlaust síðan rétt fyrir 1980.
M.ö.o. hefur það verið ofsótt í áratugi.
Einhverra hluta vegna finnst þér það greinilega í lagi.
Og ef nú eftir áratuga ofsóknir, fámenn hreyfing hefur vopnast.
Þá samþykkir þú blint að það séu öfgamenn og hryðjuverkamenn.
--Af því að stjv. segja það.
Svona málflutningur er skammarlegur - ég skammast mín fyrir að vita að þú sért Íslendingur.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.9.2017 kl. 02:03
Hvernig líst þér á þessa samantekt? http://www.vedicupasanapeeth.org/news_inter_67774_mya/
Margrét St Hafsteinsdóttir, 11.9.2017 kl. 04:15
Þorgeir Ljósvetningagoði orðaði þetta ágætlega á sínumm tíma.
„En nú þykkir mér þat ráð at við látum og eigi þá ráða, er mest vilja í gegn gangast, og miðlum svo mál á milli þeirra, að hvorirtveggju hafi nokkuð síns máls, ok höfum allir ein lög og einn sið. Þat mun verða satt, er vér slítum í sundur lögin, at vér munum slíta ok friðinn“.
Borgþór Jónsson, 11.9.2017 kl. 11:22
Einar , ég hef sagt það áður að þú ert rosaleg muslim sleikari. Ert þú að segja að það er bara ÞÚ sem veit allt um þessa land. Myanmar - Burma , er aðalega Buddhist land. Rohyngja fólk eru að gera eins og alla aðra muslimar - "breeding them out". Þegar Al Qaida typ uppreisnarmenn eru að reyna að taka hlút af þetta land, og hálshöggva munkar og nauðga og drepa konur - eins og muslima gera út um allt, búddistar eru búinn að fá nóg, og stríða á móti þeim.
Það sama getur verið sagt um Bosnia stríðinu.
Sérðu ekki hvað er igángi með muslimum alls staðar ? Sérþú ekki hvað muslimum alls staðar eru að gera í heiminum ?
Merry, 11.9.2017 kl. 11:36
"Rohyngja fólk eru að gera eins og alla aðra muslimar - "breeding them out" Ertu með einhverjar heimildir fyrir þessu? Ef þú veist svona mikið um Burma og þetta fólk ættirðu ekki að vera í vandræðum með að upplýsa okkur vanvitana.
Jósef Smári Ásmundsson, 11.9.2017 kl. 12:14
"googla" --- muslims "breeding them out"
Merry, 11.9.2017 kl. 12:28
Ekkert minnst á Rohyngja fólkið í þessu gúggli Merry enda er þetta fólk ekki bara múslimar. Meirihlutinn er múslimar en minnihluti hindúar. Þú veist greinilega ekkert hvað þú ert að tala um.
Jósef Smári Ásmundsson, 11.9.2017 kl. 14:50
Ég veit bara að er alltaf talað um þá sem Rohingja muslims, ekki meirihlúta muslim og minnihlúta hindu Rohingja---
Merry, 11.9.2017 kl. 17:57
Sæll Einar
Hvernig líst þér á þessa samantekt? http://www.vedicupasanapeeth.org/news_inter_67774_mya/
Margrét St Hafsteinsdóttir, 11.9.2017 kl. 04:15
Merry, 12.9.2017 kl. 15:14
The Rohingyas are a Muslim minority who migrated from Bangladesh and reside in Myanmar. The community procreated in large numbers within a very short period of time without any family planning and considerations to limited resources, because of which the native community in the area has became a minority and deprived of their own lands that were grabbed by increased population of Rohingyans.
Merry, 12.9.2017 kl. 15:16
"Breeding them out"
Merry, 12.9.2017 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning