4.8.2017 | 00:48
Bandaríska þingið að íhuga að þrengja frekar að völdum Donalds Trump
Ég sagði um daginn, að fyrst að bandaríska þingið hefur nú - tekið yfir hluta af völdum Donalds Trumps í eitt skipti; geti það endurtekið þann leik að öðru sinni.
--Og einmitt slíkt virðist geta verið í farvatninu!
Fyrri færslur um svipað mál:
Bandaríska þingið vísvitandi lokar á það að Donald Trump geti mildað nýjar hertar refsiaðgerðir gegn Rússlandi.
Donald Trump sakar bandaríska þingið um stjórnarskrárbrot - þar á meðal þingmenn Repúblikana.
Sérstakur saksóknari Robert Mueller!
Málið snýr að sérstökum saksóknara sem skipaður var að beiðni bandaríska þingsins til að rannsaka mál tengd ásökunum um afskipti stjórnvalda Rússlands að forsetakosningunum 2016 - ekki síst hlutverk samstarfsmanna Donalds Trumps og hugsanlega hans fjölskyldu í því samhengi!
- Eins og þekkt er, þá rak Nixon forseti á sínum tíma - sambærilegan sérstakan saksóknara er hafði verið skipaður til að rannsaka Watergate hneykslið.
- Það er innan hefðbundins valdsviðs forsetans - að reka embættismenn sem starfa undir valdsviði bandaríska alríkisins.
- En því vilja einmitt 2-hópar þingmanna á Bandaríkjaþingi breyta: Senators propose legislation to protect special counsel from Trump.
""Our bill allows judicial review of any decision to terminate a counsel to make sure it's done for the reasons cited in the regulations rather than political motivation," said Republican Senator Lindsey Graham, who co-sponsored one of the bills with Democratic Senator Cory Booker."
- M.ö.o. hljómar þetta þannig - þeir félagar mundu vilja að þingið setti lög sem virkuðu með þeim hætti.
- Að ef Trump gefur út tilskipun um brottrekstur Roberts Mueller - taki sú tilskipun ekki strax gildi -- heldur yrði henni vísað til dómstóls til umfjöllunar.
- Síðan tæki dómari/dómarar afstöðu til þess, hvort ástæður til brottreksturs væru fyrir hendi!
--Það þíddi þá væntanlega, að réttur forseta til að reka - sérstakan saksóknara ef honum sýnist svo.
--Væri með þeim hætti, sniðgenginn!
Skv. nýjustu fréttum, getur verið stutt í að Robert Mueller gefi út ákærur!
Grand jury subpoenas issued in relation to Trump Jr., Russian lawyer meeting - sources
Það bendi til þess - að sonur Trumps forseta, Donald Trump yngri - verði líklega ákærður.
Eins og ég taldi sennilegt ekki fyrir löngu:
- Ljóst að sonur Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna er í raunverulegum vandræðum gagnvart bandarískum lögum
- Nýtt virkilega óþægilegt hneykslismál fyrir Donald Trump
- Forseti Bandaríkjanna - afsakar son sinn, með þeim orðum - allir aðrir hefðu gert þetta
--Það skýri náttúrulega af hverju, það geti nú gerst að bandaríska þingið hreyfi sig í annað sinn.
--Til að takmarka völd Donalds Trumps forseta.
Niðurstaða
Það virðist margt benda til þess að fjöldi þingmanna Repúblikana - hafi gefist upp á sínum forseta. Fyrst að þeir hafa þegar unnið saman með þingmönnum Demókrata við það verk að takmarka völd forsetans í eitt skipti. Og að það bendi eitt og annað til þess, að þeir séu líklegir að höggva aftur í þann knérunn að minnka völd forsetans.
--Það er þróun sem forsetinn sín sjálfs vegna ætti að óttast.
--En svo lengi sem þingmenn Repúblikana verja forsetann gegn tillögum Demókrata um "impeachment" verður ekkert af því.
Ég hef fyrir margt löngu síðan bent á að það geti vel verið að Donald Trump klári ekki sitt kjörtímabil - m.ö.o. honum verði ítt til hliðar af þinginu! Sem þingið hefur heimild til að gera!
--En bandaríska stjórnarskráin tryggir að forseti Bandaríkjanna sé ekki einvaldur!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856035
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt, Einar Björn. Stjórnkerfi USA stafaði nefnilega aldrei nein hætta af kjöri Trump. En karlinn var nú einu sinni kjörinn og vonandi hefur þingið vit á því að samþykkja þau mál sem hann leggur fram og eru til bóta. Ekki síst þau sem snúa að vinsamlegum samskiptum við Rússa.
Kolbrún Hilmars, 4.8.2017 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning