Bandaríska ţingiđ ađ íhuga ađ ţrengja frekar ađ völdum Donalds Trump

Ég sagđi um daginn, ađ fyrst ađ bandaríska ţingiđ hefur nú - tekiđ yfir hluta af völdum Donalds Trumps í eitt skipti; geti ţađ endurtekiđ ţann leik ađ öđru sinni.
--Og einmitt slíkt virđist geta veriđ í farvatninu!

Fyrri fćrslur um svipađ mál:
Bandaríska ţingiđ vísvitandi lokar á ţađ ađ Donald Trump geti mildađ nýjar hertar refsiađgerđir gegn Rússlandi.
Donald Trump sakar bandaríska ţingiđ um stjórnarskrárbrot - ţar á međal ţingmenn Repúblikana.

Sérstakur saksóknari Robert Mueller!

https://static01.nyt.com/images/2017/05/30/us/18mueller/18mueller-master768-v2.jpg

Máliđ snýr ađ sérstökum saksóknara sem skipađur var ađ beiđni bandaríska ţingsins til ađ rannsaka mál tengd ásökunum um afskipti stjórnvalda Rússlands ađ forsetakosningunum 2016 - ekki síst hlutverk samstarfsmanna Donalds Trumps og hugsanlega hans fjölskyldu í ţví samhengi!

 1. Eins og ţekkt er, ţá rak Nixon forseti á sínum tíma - sambćrilegan sérstakan saksóknara er hafđi veriđ skipađur til ađ rannsaka Watergate hneyksliđ.
 2. Ţađ er innan hefđbundins valdsviđs forsetans - ađ reka embćttismenn sem starfa undir valdsviđi bandaríska alríkisins.

""Our bill allows judicial review of any decision to terminate a counsel to make sure it's done for the reasons cited in the regulations rather than political motivation," said Republican Senator Lindsey Graham, who co-sponsored one of the bills with Democratic Senator Cory Booker."

 1. M.ö.o. hljómar ţetta ţannig - ţeir félagar mundu vilja ađ ţingiđ setti lög sem virkuđu međ ţeim hćtti.
 2. Ađ ef Trump gefur út tilskipun um brottrekstur Roberts Mueller - taki sú tilskipun ekki strax gildi -- heldur yrđi henni vísađ til dómstóls til umfjöllunar.
 3. Síđan tćki dómari/dómarar afstöđu til ţess, hvort ástćđur til brottreksturs vćru fyrir hendi!

--Ţađ ţíddi ţá vćntanlega, ađ réttur forseta til ađ reka - sérstakan saksóknara ef honum sýnist svo.
--Vćri međ ţeim hćtti, sniđgenginn!


Skv. nýjustu fréttum, getur veriđ stutt í ađ Robert Mueller gefi út ákćrur!

Grand jury subpoenas issued in relation to Trump Jr., Russian lawyer meeting - sources

Ţađ bendi til ţess - ađ sonur Trumps forseta, Donald Trump yngri - verđi líklega ákćrđur.
Eins og ég taldi sennilegt ekki fyrir löngu:

 1. Ljóst ađ sonur Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna er í raunverulegum vandrćđum gagnvart bandarískum lögum
 2. Nýtt virkilega óţćgilegt hneykslismál fyrir Donald Trump
 3. Forseti Bandaríkjanna - afsakar son sinn, međ ţeim orđum - allir ađrir hefđu gert ţetta

--Ţađ skýri náttúrulega af hverju, ţađ geti nú gerst ađ bandaríska ţingiđ hreyfi sig í annađ sinn.
--Til ađ takmarka völd Donalds Trumps forseta.

 

Niđurstađa

Ţađ virđist margt benda til ţess ađ fjöldi ţingmanna Repúblikana - hafi gefist upp á sínum forseta. Fyrst ađ ţeir hafa ţegar unniđ saman međ ţingmönnum Demókrata viđ ţađ verk ađ takmarka völd forsetans í eitt skipti. Og ađ ţađ bendi eitt og annađ til ţess, ađ ţeir séu líklegir ađ höggva aftur í ţann knérunn ađ minnka völd forsetans.
--Ţađ er ţróun sem forsetinn sín sjálfs vegna ćtti ađ óttast.
--En svo lengi sem ţingmenn Repúblikana verja forsetann gegn tillögum Demókrata um "impeachment" verđur ekkert af ţví.

Ég hef fyrir margt löngu síđan bent á ađ ţađ geti vel veriđ ađ Donald Trump klári ekki sitt kjörtímabil - m.ö.o. honum verđi ítt til hliđar af ţinginu! Sem ţingiđ hefur heimild til ađ gera!
--En bandaríska stjórnarskráin tryggir ađ forseti Bandaríkjanna sé ekki einvaldur!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Einmitt, Einar Björn.  Stjórnkerfi USA stafađi nefnilega aldrei nein hćtta af kjöri Trump. En karlinn var nú einu sinni kjörinn og vonandi hefur ţingiđ vit á ţví ađ samţykkja ţau mál sem hann leggur fram og eru til bóta. Ekki síst ţau sem snúa ađ vinsamlegum samskiptum viđ Rússa.

Kolbrún Hilmars, 4.8.2017 kl. 14:20

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Nýjustu myndir

 • large detailed topographical and political map of iraq
 • donald-trump-locker-room
 • US deficit

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.2.): 2
 • Sl. sólarhring: 99
 • Sl. viku: 1158
 • Frá upphafi: 626526

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 1005
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband