22.6.2017 | 23:18
Trúverđugleiki Donalds Trump nálgast alkul - í kjölfar viđurkenningar Trumps ađ hann hafi aldrei tekiđ upp einkasamtöl sín viđ James Comey fyrrum yfirmann FBI
Stundum er Donald Trump virkilega sinn eigin versti óvinur - en í máí tvítađi Trump:
James Comey better hope that there are no tapes of our conversations before he starts leaking to the press!
En í maí, í kjölfar brottreksturs Trumps á James Comey frá stöđu hans sem yfirmađur FBI.
Spannst deila um innihald einkasamtala Trumps og Comey.
--Skv. leka frá FBI í fjölmiđla - var haft eftir einstaklingum nátengdum Comey.
Ađ yfir málsverđi í Hvíta-húsinu, hefđi Trump fariđ ţess á leit viđ Comey, ađ Comey mundi sverja persónulegan hollustu-eiđ gagnvart Donald Trump.
--Ţessu atriđi var ţegar hafnađ af starfsmönnum Hvíta-hússins.
- Trump beinlínis sakađi Comey um lygar.
Og ofangreint Tvít kom í tengslum viđ ţćr ásakanir.
Eftir ađ Trump sendi frá sér ofangreint tvít - spannst umrćđa um meintar upptökur Trumps á samtölum hans viđ Comey, međan Comey var gestur Trumps í Hvíta-húsinu.
--En Trump sagđi aldrei beint, hvort hann hefđi tekiđ samtöl sín viđ Comey upp - fyrr en nú.
- En međ ţví ađ íja ađ ţví, ađ slíkar upptökur gćtu veriđ til.
- Var Trump sannarlega ađ beita Comey ţrýstingi, ađ breyta frásögn sinni.
--Menn geta síđan rćtt ţađ, hversu eđlilegt/óeđlilegt slíkt er.
Leyfa Trump ađ vera smá fílulegan ađ ţessu sinni!
Nýtt tvít Trumps: "With all of the recently reported electronic surveillance, intercepts, unmasking and illegal leaking of information, I have no idea whether there are 'tapes' or recordings of my conversations with James Comey, but I did not make, and do not have, any such recordings,"
--Algerlega skýr neitun, m.ö.o.
- En af hverju ţetta skađar trúverđugleika Trumps -- ćtti ađ vera augljóst.
- En hann gaf í skyn tilvist upptaka, til ađ beita mann ţrýstingi - vćntanlega varđandi frásögn um rás atburđa.
- Síđan - segir hann núna --> Allt í plati.
Hvert sinn sem Trump fer ekki rétt međ - ţarf síđan ađ draga í land.
Ţá skađast trúverđugleiki hans - og Trump má ekkert endalaust viđ ţví ađ skađa sinn trúverđugleika frekar.
--Eiginlega grunar mig ađ trúverđugleiki Trumps sé ţegar nćrri alkuli.
Niđurstađa
Síđan Trump tók viđ embćtti forseta, hefur honum ítrekađ orđiđ fótaskortur á tungunni - sérstaklega ţegar hann Tvítar. Sennilega skemmtilegustu mistökin hjá Trump varđandi Tvítin, er Spicer blađafulltrúi Hvíta-hússins, varđ ađ breyta frásögn - eftir ađ Trump sendi frá sér Tvít sem sagđi ađra sögu en ţá sem Spicer var ađ tjá blađamönnum.
Ţađ ćtti ađ vera öllum augljóst, ađ tvítin hans Trumps séu meir honum sjálfum til skađa, síđan hann náđi kjöri sem forseti.
--Ţannig sé hann sinn eigin versti óvinur er hann Tvítar sem forseti.
Hvert sinn sem hann kemur sjálfum sér í bobba, minnkar trúverđugleiki hans enn frekar.
--Á einhverjum punkti, hćtta menn alfariđ ađ taka mark á karlinum.
- Mađur er kannski ađ sjá einmitt merki ţess, ađ varnarmálaráđherra virđist fullkomlega leiđa yfirlýsingar Trumps hjá sér -- ítrekađ er Trump Tvítar um utanríkismál.
- Nýjast í tengslum viđ deilu Qatar og Saudi Araba.
--Ţ.s. varnarmálaráđherrann og Trump virđast fylgja fullkomlega sitt hvorri stefnunni.
Kannski er máliđ ađ hans eigin ráđherrar séu farnir ađ leiđa karlinn hjá sér!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning