Viðbrögð ríkisstjórnar Donalds Trumps virðast meira en lítið - ósamkvæm.
--En Donald Trump hefur tekið undir ásakanir Saudi Araba og Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna - að Qatar styðji hryðjuverkahreyfingar, að þeirra sögn.
--Á sama tíma, hafa ráðherrar utanríkismála og varnarmála í ríkisstjórn Trumps - óskað almennt eftir því að deiluaðilar stilli sig; auk þess talað um mikilvægi bandalags Bandaríkjanna við Quatar.
Sala Bandaríkjanna á háþróaðri útgáfu af F15 Strike Eagle - sem var formlega staðfest eftir að deilan blossaði upp.
--Er síðan önnur skýr vísbending þess, að hægri höndin tali ekki við vinstri höndina.
--Þegar kemur að afstöðu ríkisstjórnar Trumps til mikilvægra mála!
- Þetta virðist eiginlega tjá það, að ríkisstjórn Bandaríkjanna viti ekki sjálf - hver afstaða Bandaríkjanna sé til deilunnar.
- En forsetinn sjálfur - og einstakir ráðherrar, greinilega tala út og suður um málið; m.ö.o. sitt hver afstaðan eftir því - hver talar.
"Secretary of Defense Jim Mattis met today with Qatari Minister of State for Defense Affairs Dr. Khalid al-Attiyah to discuss concluding steps in finalizing the Foreign Military Sales purchase of US-manufactured F-15 fighter aircraft by the State of Qatar. The $12 billion sale will give Qatar a state of the art capability and increase security cooperation and interoperability between the United States and Qatar,"
"The secretary and the minister also discussed mutual security interests, including the current status of operations against ISIS, and the importance of de-escalating tensions so all partners in the Gulf region can focus on next steps in meeting common goals,"
Qatar agrees $12bn deal to buy fighter jets from US
Pentagon agrees $12 billion jet deal with Qatar
Qatar signs $12 billion deal to buy F-15 jets from US
Mattis virðist fyrst og fremst leggja áherslu á að rugga ekki aðstöðu Bandaríkjanna við Persaflóa!
En það er ekkert leyndarmál að í Qatar er staðsett megin flugherstöð Bandaríkjanna við flóann!
--Hann hafi því gætt þess, að taka ekki afstöðu með formlegum hætti milli deiluaðila.
- Trump hafi á hinn bóginn - tekið undir ásakanir Sauda gegn Qatar.
--Því tekið afstöðu gegn Qatar.
Hvernig ríkisstjórn Bandaríkjanna á eftir að leysa úr þessari, að því er virðist, ósamrýmanlegu stefnu -- á eftir að koma í ljós!
Ekki hefur komið fram, hvað fór Mattis og Trump á milli - áður en Mattis formlega handsalaði með Dr. Khalid al-Attiyah söluna á herflugvélunum til Qatar.
Niðurstaða
Stefna ríkisstjórnar Bandaríkjanna um deilu Saudi Araba, og nokkurra bandalagsríkja Saudi Arabíu við Persaflóa ríkið Qatar - virðist vægt sagt óljós. Ekkert samhengi hægt að sjá um þá afstöðu, ef maður ber saman viðbrögð Donalds Trump og hans nánustu ráðgjafa - annars vegar og hins vegar það hvernig varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og utanríkisráðherra Bandaríkjanna hafa nálgast og rætt sama mál.
Það sé engu líkara en að utanríkisráðherrann og varnarmálaráðherrann, séu að komast upp með það að hafa aðra stefnu um mikilvæga deilu er varðar utanríkismál - en forsetinn.
--Það að sjálfsögðu hljóti að vekja spurningar um, aðhald forsetans gagnvart sínum ráðherrum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 01:00 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856024
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á undrakömmum tíma hefur Trump tekist að traðka niður einar af helstu fullyrðingum sínum um hegðun Obamastjórnarinnar með því að stjórn hans sýnir nakta græðgi í vopnasölu til kyndingar ófriðarbáls í Miðausturlöndum.
Ómar Ragnarsson, 21.6.2017 kl. 07:25
Ómar, allir vita að bandaríkin eru gjaldþrota. Sala þeirra á vopnum, eins og þú bendir á ... endlaus "áróður" fyrir hernaði, bankarán sem þeir frömdu á eignum Rússa á Möltu ... svona má lengi telja.
Trump, hafði draumóra þegar hann kom til valda ... en þegar hann var settur til borðs, þá tók raunveruleikinn við.
Við hin, lifum í sama "ímyndunarheimi" og Trump gerði, áður en hann varð forseti. Og ef þú rifjar upp málin, sérðu að Obama hafði svipaða sögu fyrir sér.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 21.6.2017 kl. 12:46
Gjaldþrota? Bankrarán á Möltu, ROFL. Bankahrun orðið að bankahruni. Hver verður næsti brandarinn sem þú lætur frá þér?
Bjarne - þ.e. þú sem lifir í ímyndunarheimi.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 22.6.2017 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning