Sala Bandaríkjanna á fullkomnum orrustuţotum til Qatar - vekur spurningar um afstöđu Bandaríkjanna til deilu Qatar og Saudi Arabíu, auk bandalagsríkja Saudi Arabíu

Viđbrögđ ríkisstjórnar Donalds Trumps virđast meira en lítiđ - ósamkvćm.
--En Donald Trump hefur tekiđ undir ásakanir Saudi Araba og Sameinuđu Arabísku Furstadćmanna - ađ Qatar styđji hryđjuverkahreyfingar, ađ ţeirra sögn.
--Á sama tíma, hafa ráđherrar utanríkismála og varnarmála í ríkisstjórn Trumps - óskađ almennt eftir ţví ađ deiluađilar stilli sig; auk ţess talađ um mikilvćgi bandalags Bandaríkjanna viđ Quatar.

Sala Bandaríkjanna á háţróađri útgáfu af F15 Strike Eagle - sem var formlega stađfest eftir ađ deilan blossađi upp.
--Er síđan önnur skýr vísbending ţess, ađ hćgri höndin tali ekki viđ vinstri höndina.
--Ţegar kemur ađ afstöđu ríkisstjórnar Trumps til mikilvćgra mála!

  1. Ţetta virđist eiginlega tjá ţađ, ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna viti ekki sjálf - hver afstađa Bandaríkjanna sé til deilunnar.
  2. En forsetinn sjálfur - og einstakir ráđherrar, greinilega tala út og suđur um máliđ; m.ö.o. sitt hver afstađan eftir ţví - hver talar.

"Secretary of Defense Jim Mattis met today with Qatari Minister of State for Defense Affairs Dr. Khalid al-Attiyah to discuss concluding steps in finalizing the Foreign Military Sales purchase of US-manufactured F-15 fighter aircraft by the State of Qatar. The $12 billion sale will give Qatar a state of the art capability and increase security cooperation and interoperability between the United States and Qatar,"

"The secretary and the minister also discussed mutual security interests, including the current status of operations against ISIS, and the importance of de-escalating tensions so all partners in the Gulf region can focus on next steps in meeting common goals,"

F-15 E Strike Eagle

https://media.defense.gov/2009/Aug/05/2000508979/-1/-1/0/081112-F-7823A-306.JPG

Qatar agrees $12bn deal to buy fighter jets from US

Pentagon agrees $12 billion jet deal with Qatar

Qatar signs $12 billion deal to buy F-15 jets from US

Mattis virđist fyrst og fremst leggja áherslu á ađ rugga ekki ađstöđu Bandaríkjanna viđ Persaflóa!
En ţađ er ekkert leyndarmál ađ í Qatar er stađsett megin flugherstöđ Bandaríkjanna viđ flóann!
--Hann hafi ţví gćtt ţess, ađ taka ekki afstöđu međ formlegum hćtti milli deiluađila.

  • Trump hafi á hinn bóginn - tekiđ undir ásakanir Sauda gegn Qatar.
    --Ţví tekiđ afstöđu gegn Qatar.

Hvernig ríkisstjórn Bandaríkjanna á eftir ađ leysa úr ţessari, ađ ţví er virđist, ósamrýmanlegu stefnu -- á eftir ađ koma í ljós!

Ekki hefur komiđ fram, hvađ fór Mattis og Trump á milli - áđur en Mattis formlega handsalađi međ Dr. Khalid al-Attiyah söluna á herflugvélunum til Qatar.

 

Niđurstađa

Stefna ríkisstjórnar Bandaríkjanna um deilu Saudi Araba, og nokkurra bandalagsríkja Saudi Arabíu viđ Persaflóa ríkiđ Qatar - virđist vćgt sagt óljós. Ekkert samhengi hćgt ađ sjá um ţá afstöđu, ef mađur ber saman viđbrögđ Donalds Trump og hans nánustu ráđgjafa - annars vegar og hins vegar ţađ hvernig varnarmálaráđherra Bandaríkjanna og utanríkisráđherra Bandaríkjanna hafa nálgast og rćtt sama mál.

Ţađ sé engu líkara en ađ utanríkisráđherrann og varnarmálaráđherrann, séu ađ komast upp međ ţađ ađ hafa ađra stefnu um mikilvćga deilu er varđar utanríkismál - en forsetinn.
--Ţađ ađ sjálfsögđu hljóti ađ vekja spurningar um, ađhald forsetans gagnvart sínum ráđherrum.

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Á undrakömmum tíma hefur Trump tekist ađ trađka niđur einar af helstu fullyrđingum sínum um hegđun Obamastjórnarinnar međ ţví ađ stjórn hans sýnir nakta grćđgi í vopnasölu til kyndingar ófriđarbáls í Miđausturlöndum. 

Ómar Ragnarsson, 21.6.2017 kl. 07:25

2 identicon

Ómar, allir vita ađ bandaríkin eru gjaldţrota.  Sala ţeirra á vopnum, eins og ţú bendir á ... endlaus "áróđur" fyrir hernađi, bankarán sem ţeir frömdu á eignum Rússa á Möltu ... svona má lengi telja.

Trump, hafđi draumóra ţegar hann kom til valda ... en ţegar hann var settur til borđs, ţá tók raunveruleikinn viđ.

Viđ hin, lifum í sama "ímyndunarheimi" og Trump gerđi, áđur en hann varđ forseti.  Og ef ţú rifjar upp málin, sérđu ađ Obama hafđi svipađa sögu fyrir sér.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 21.6.2017 kl. 12:46

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Gjaldţrota? Bankrarán á Möltu, ROFL. Bankahrun orđiđ ađ bankahruni. Hver verđur nćsti brandarinn sem ţú lćtur frá ţér?
Bjarne - ţ.e. ţú sem lifir í ímyndunarheimi.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 22.6.2017 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 711
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 649
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband