2.6.2017 | 13:50
Rússland yfirgefur ekki Parísarsamkomulagið - athyglisverð yfirlýsing Rússlands í kjölfar yfirlýsingar Trump
Einungis 3 sjálfstæð lönd í heiminum þ.e. Nicaragua, Sýrland og Bandaríkin - taka ekki þátt í Parísarsamkomulaginu; ef við gerum ráð fyrir því að ákvörðun Donalds Trump standi!
Trump takes US out of Paris climate deal
- Hinn bóginn í merkilegri yfirlýsingu segir Arkady Dvorkovich aðstoðarforsætisráðherra Rússlands.
- Langsamlega líklegast að Rússland staðfesti Parísarsamkomulagið á næstunni!
Spurning hvað það þíði? En það hlýtur að vera merkileg ákvörðun!
Sjá ræðu Trumps í fullri lengd!
Meðan Trump tekur Bandaríkin út úr Parísarsamkomlaginu --> Ætla Rússland og Kína, áfram að taka þátt!
Russia likely to back Paris climate deal despite U.S. withdrawal
- Það getur verið að Rússland og Kína - vonist eftir bættum samskiptum við Evrópu.
- Rússland, hefur lengi nú gert tilraun til þess - að fá bundinn endi á refsiaðgerðir NATO landa gegn Rússlandi, vegna deilunnar í tengslum við Úkraínu.
- Athygli vekur að Kína og ESB - hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu, þ.s. Kína og leiðtogar aðildarríkja ESB, árétta mikilvægi Parísarsamkomulagsins og einbeittan vilja aðildarþjóða ESB og Kína - að standa við það samkomulag.
Indland kynnti - staðfestingu Parísarsamkomulagsins.
Skv. því standa Bandaríkin algerlega ein í afstöðu sinni.
--Fyrir utan bláfátækt ríki í Mið-Ameríki Nicaragua og land í upplausn og borgarátökum Sýrland.
- Það sé afar freystandi þar af leiðandi að velta fyrir sér.
- Hvort nokkurs konar einangrun Bandaríkjanna blasi við.
Þetta gerist líka skömmu eftir fund Trumps með aðildarríkjum NATO - og G7 fundi.
Á báðum fundum kom í ljós mjög mikill skoðanamunur - allt frá viðskiptum yfir í umhverfismál og deilur um peninga innan NATO.
--Síðan virðist Trump líta á Evrópu sem -- keppinaut Bandaríkjanna, umfram annað.
--En það er eins og hann horfi fyrst og fremst á heiminn -- út frá utanríkisviðskiptum.
Það sé gríðarleg viðhorfs breyting - ef það yrði framhald af þess konar viðhorfum gagnvart Evrópu í Washington.
Það sé freystandi að velta fyrir sér því - hvort að bandalag meginlandsþjóða Evrópu og Bandaríkjanna, sé í yfirvofandi hættu á að gliðna í sundur.
- Líklegast virðist þó að bandalagsríki Bandaríkjanna - bíði og sjái hvort Trump yrði endurkjörinn 2020.
--En það gæti verið hreinlega ólíklegt að bandalag meginlands Evrópu og Bandaríkjanna, hafi af 2-kjörtímabil Trumps.
Hið minnsta skapi stefna Trumps ný tækifæri fyrir Kína og Rússland.
Annars vegar í þeim möguleika, að samskipti Evrópu og þeirra landa, batni í kjölfarinu verulega.
Og hins vegar í því, að alþjóðleg virðingarstaða Rússlands og Kína batni!
Þar með möguleikar Rússlands og Kína, í samskiptum við lönd víða um heim.
Meðan að virðingarstaða og áhrifastaða Bandaríkjanna hnigni að sama skapi vegna ákvörðunar Trumps.
M.ö.o. virðist ákvörðun Trumps vera stórt skot í fótinn á hagsmunum Bandaríkjanna.
Meðan að keppinautar Bandaríkjanna -- fagna ókeypis gjöf Trumps til þeirra!
Ákvörðun Trumps á eftir að skaða Bandaríkin með mjög margvíslegum hætti - hver skaðinn akkúrat verði komi þó ekki endilega allur fram strax.
Niðurstaða
Ég endurtek þá afstöðu mína frá fyrri færslu, að ákvörðun Trumps um að yfirgefa Parísarsamkomulagið sé óskaplega slæm, og eigi eftir að skaða Bandaríkin mjög mikið.
Það að Bandaríkin standa þetta ein í málinu sem við blasir - að engin stórþjóð í heiminum önnur, ætlar að yfirgefa Parísarsamkomulagið.
--Virkilega undirstrikar það hve stórt glappaskot ákvörðun Trumps er.
Meira að segja -- Pútín virðist ætla að halda Rússlandi innan Parísarsamkomulagsins.
Kína þegar hefur formlega tekið slíka ákvörðun.
- Klárlega -- styrkist staða Rússlands og Kína.
- En staða Bandaríkjanna -- veikist og það líklega mjög verulega.
--Trump er sannarlega ekki "making USA great again."
--Þvert á móti skaði hann orðstír Bandaríkjanna hnattrænt með líklega mjög stórfelldum hætti.
Mjög sennilega þíði það minnkuð áhrif Bandaríkjanna í heims málum.
En stórskaðaður orðstír þíði, að geta Bandaríkjanna til að sannfæra þjóðir til að fylgja þeim að málum, verður þá stórsköðuð á eftir.
- XI Jinping -- sennilega hlær að Trump núna.
- Vladimir Putin -- líklega gerir það sama!
Trump er að vinna vinnuna sem Pútín hefur lengi dreymt um, þ.e. leggja Bandaríkin í rúst, helst bandalög þeirra í leiðinni.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 3.6.2017 kl. 10:42 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Don't worry, be happy."
Það er engin smá snilligáfa að vita hvað Pútin dreymir. En hér er tilvitnun í hann í spjalli við blaðamenn::
"[Trump] is not refusing to work on the issue, as far as I know... The [Paris] agreement will come into effect in 2021. So we still have time, and if we all work constructively, we can agree on something," the Russian leader said, then switched to English and added tunefully: "Don't worry, be happy."
Snorri Hansson, 3.6.2017 kl. 14:54
Já, Trump er með þá "delusion" að öll ríki heims beigji sig skv. hans vilja - því Bandaríkin séu merkilegust allra landa í heimi hér. En það streyma inn yfirlýsingar frá löndum eins og Indlandi, Kína, Japan - auðvitað ESB aðildarlöndum; að það komi ekki til greina að, endursemja.
Trumpurinn er sterkur í slíkum ímyndunum.
Það tekur enginn þarna úti hugmyndir hans í nokkru alvarlega.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 3.6.2017 kl. 18:08
Trump hefur sannað að hann er heiminum sjálfum hættulegur og íbúum Jarðar.
Það þarf að grafa undan stefnu Trumps.
Það þarf að koma honum frá.
Ekki vist það seinna takist en keyrt verði á það fyrra þannig leitast við að lágmarka skaðann sem Trump kann að valda heiminum og íbúum heimsins.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 3.6.2017 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning