6.5.2017 | 11:13
Emmanuel Macron sakar Rússa um hakkárás á framboðshreyfingu hans
Skv. fréttum virðist að 9-gígum af gögnum hafa verið stolið af vef framboðs herra Macron og dempt inn á vefinn Pastebin af aðila sem hafi skráð sig á þá síðu undir nafninu EMLEAKS.
--Að sögn Macron séu þetta e-mailar sem starfsmenn framboðsins og samstarfsmenn herra Macron hafi verið að senda sín á milli.
--Engar frekari upplýsingar liggja fyrir.
French candidate Macron claims massive hack as emails leaked
France enters quiet period after massive email hack
Engin leið að vita hvort þetta hefur nokkur hin minnstu áhrif
En skv. frönskum lögum -- geta opinberir embættismenn, og frambjóðendur nú ekki tjáð sig.
Að auki virðist -- haltu kjaftu gilda á fjölmiðla!
"France's electoral commission has ordered media not to publish contents of Emmanuel Macron's leaked campaign emails to avoid influencing the election."
T.d. neituðu franskir embættismenn að tjá sig um málið -- til þess að lenda ekki í hugsanlegri ákæru um að reyna að hafa áhrif á kosningarnar.
Hvorki Macron né Le Pen má þá skv. því -- tjá sig um málið!
--Kosningabaráttunni sé opinberlega lokið frá og með föstudag.
--Og það virðist auk þessa, að öll kosningatengd-umfjöllun sé bönnuð nú fram að kjöri á sunnudag.
--Sem sé sennilega hvers vegna, kosningaráð Frakklands hefur bannað formlega fjölmiðla umfjöllun um lekamálið!
Það komi líklega þó ekki í veg fyrir að margvíslegir -- netmiðlar taki málið fyrir.
--En geti hindrað dagblöð, sjónvarpsstöðvar og útvarpsstöðvar.
--Sem geti orðið að fjalla mjög gætilega um það!
- Haltu kjaftu lögin --> Geta þar með hugsanlega hindrað að lekinn hafi nokkur umtalsverð áhrif.
- Síðan er hann einungis að koma fram --> 2-dögum fyrir kjördag.
Það vekur samt athygli að Emmanuel Macron sakar rússneska aðila um að standa að baki!
Vegna algers skorts á upplýsingum, er ekkert hægt segja frekar um málið!
Það minni þó að einhverju leiti á e-mail leka mál sem varð vegna hakkárásar á framboð Hillary Clonton, þegar leki varð úr höfuðstöðvum Demókrataflokksins.
- Ég hef þó ekki enn séð umræðu um -- meint hneyksli innan raða framboðs herra Macron.
Þó segir framboð Macrons -- "A spokesperson said the communications only showed the normal functioning of a presidential campaign, but that authentic documents had been mixed on social media with fake ones to sow doubt and misinformation."
M.ö.o. sagt að -- fölskum upplýsingum hafi verið blandað saman við - ekta netpósta.
--Engar frekari upplýsingar liggja fyrir!
--Það geti verið að tíminn sé einfaldlega runninn út.
--Fyrir nokkra slíka umræðu til þess að hafa nokkur umtalsverð áhrif.
Poll boost for Macron as French campaign enters final kilometre
- Skv. síðustu skoðanakönnunum birt á vikunni -- mælist herra Macron með 62% fylgi -- flokkur hans "En Marche" gæti fengið milli 249-286 þingsæti, en 290 þarf fyrir þingmeirihluta.
- Það væri virkilega óvæntur stórsigur -- ef algerlega út úr blámanum, flokkur sem ekki var til fyrir kosningar, allt í einu --> Nær hreinum þingmeirihluta.
Það væru sennilega óvæntustu úrslit í sögu franskra kosninga.
En Macron yrði valdamikill forseti, með því að flokkur hans réði öllu á þingi.
--Nú, ef hann vantar einungis fáein þingsæti upp á meirihluta, væri flokkur hans samt afar ráðandi á þingi --> Þó það þyrfti samstarfs við einn annan flokk --> Sem gerði Macron samt sem áður, valdamikinn --> Ef ekki fullkomlega einráðan!
Niðurstaða
Óvænt stefnir í þann möguleika að flokkur sem ekki var til áður en Emmanuel Macron lýsti yfir framboði, þ.e. flokkur Macrons "En Marche" verði annað af tvennu, langsamlega stærsti þingflokkurinn -- eða að sá flokkur nái meirihluta jafnvel.
Ef það fer með þeim hætti, að "En Marche" verður langsamlega stærstur - þannig að samstarf við lítinn flokk dugar - eða endar jafnvel með hreinan meirihluta.
--Þá yrði Emmanuel Macron valdamikill forseti!
--Og væri þá í aðstöðu til að standa við stóru orðin um --> Breytingar!
Eins og staðan í könnunum er loka dagana fyrir kjördag.
Virðist Marine Le Pen, ólíkleg til sigurs!
- Hinn bóginn, óvæntur leki á miklu magni E-maila frá "En Marche" flokki Macron.
- Sem Emmanuel Macron sakar rússneska aðila um að standa fyrir.
- Sá leki minnir að einhverju leiti á -- hakkárásir á framboð Hillary Clinton.
- Ekkert liggur þó enn fyrir, að hneyksli sé að rísa!
--En fullyrðingar framboðs Macron -- geti bent til þess að í gögnunum séu upplýsingar, falsaðar eða ófalsaðar, er geti orkað tvímælis.
En máliðþyrfti að verða afar hávært væntanlega í fjölmiðlum.
Til þess að eiga möguleika til þess, að hafa nokkur umtalsverð áhrif á fylgi frambjóðendanna þetta örskömmu fyrir kosningar.
--Mig grunar að tíminn sé runninn út.
--Og að, haltu kjaftu lög, í Frakklandi á helstu fjölmiðla -- sem takmarki möguleika þeirra til að fjalla um málið, frá og með föstudag til sunnudags, líklega takmarki möguleika fjölmiðla til þess að taka málið fyrir -- fyrir kjördag ----> Nema hugsanlega, netmiðlar!
Hugsanlega rís eitthvað upp á nemiðlum -- héf hef a.m.k. ekki heyrt nokkra umfjöllun enn um meint eða raunveruleg hneyksli - úr röðum framboðs Emmanuel Macron.
Nema eitthvað stórt breytist á svo skömmum tíma -- virðist stefna í sigur Macrons.
--Kosningakerfið í Frakklandi virki allt öðruvísi en það bandaríska --> Í Frakklandi geti ekki orðið sambærileg niðurstaða, að frambjóðandi hafi sigur --> Með minnihluta heildaratkvæða.
- Ef hneyksli rís nú snögglega -- væru sennilega áhrif þess, einna helst til að draga úr kjörsókn --> En það þyrfti væntanlega að ná því að verða hávært.
- Nú svo afar skömmu fyrir kosningar virðast líkur á verulegum áhrifum slíks hneykslis - lítil!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:41 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halda menn virkilega að Rússar, séu að reyna að hafa áhrif á ALLAR kosningar á Vesturlöndum??????
Jóhann Elíasson, 6.5.2017 kl. 17:03
Ef við hugsum það út frá rokfræði eingongu eru rokin þau að þeir meti ein tiltekin úrslit hagfelldari. Það er þá fyrsta spurningin. Væru önnur urslitin hagfelldari en hin. En það svarar þvi hvort asokunin er absurd eða ekki. Næsta er þa að svara þvi hvort það er liklegt.
Mer virðist spurningin a.m.k. ekki absurd. Eg er ekki i aðstoðu að meta hvort slikt er sennilegt.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 6.5.2017 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning