27.2.2017 | 02:40
Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, segir ríkisstjórnina trúa því að skattalækkanir muni ekki koma tekjulega illa út fyrir ríkið
Hann notaðir orðalagið - "...fundamentally believes in dynamic scoring,..." - m.ö.o. hann segir ríkisstjórnina, ósammála þeim sem halda því á lofti, að skattalækkanir á einstaklinga og fyrirtæki sem fyrirhugaðar eru; muni leiða til verulegs skatttekjutjóns fyrir alríkið.
- Þetta gengur gegn því, sem almennt er talið rétt.
- Þetta er á hinn bóginn, ríkisstjórn - gegn "orthodoxy."
- Hinn bóginn, þá man ég ákaflega vel ennþá - eftir kjörtímabilum George Bush.
--Bandaríska hagkerfið var flest árin í hagvexti.
--En samt, var þau ár - verulegur hallarekstur sérhvert hinna 8-ára sem Bush sat. - Síðan man ég reyndar enn eftir Ronald Reagan, en hann einnig lækkaði skatta á sínum tíma, og það virtist hafa haft sömu afleiðingar -- en ólíkt Bush, smám saman tók Reagan lækkanirnar til baka, og skilaði fyrir rest - ágætu búi.
--Þ.e. hvað margir kjósa að ekki muna, að Reagan - átti það alveg til, að skipta um skoðun ef stefna sem hann fór af stað með, virkaði ekki eins og til var ætlast.
--Meðan að Bush, lét alla gagnrýni sem vind um eyru þjóta - virtist reyndar þeirrar skoðunar, að neita að sjá neitt slæmt við hans stjórnarfar væri styrkur þ.e. þrjóska væri af hinu góða. - Það áhugaverða er - að mér virðist eiginlega Trump um margt líkur Bush.
No cuts to U.S. entitlement programs in Trump budget: Mnuchin
McNuching segir að það verði ekki snert við MedicAid and MedicCare!
Það er í samræmi við kosningaloforð Trumps - að snerta ekki við þeim.
--Gallinn er sá, að þetta er miklu meira en helmingur -mér skilst nær 2/3- útgjalda alríkisins.
Sem þá má ekki snerta á!
- Gagnrýnendur hafa almennt verið sammála um, að þegar ekki er snert við stærstu útgjalda-liðunum.
- Hljóti skattalækkanir þ.e. lækkun tekjuskatts einstaklinga og fyrirtækja, að hafa sömu áhrif og í tíð George Bush, eða í tíð Ronald Reagan -- að valda útgjaldahalla.
- Þetta "dynamic soaring" var einnig fullyrt af þeim sem vildu í þau skiptin, fylgja þessari stefnu.
En þetta virðist nokkurs konar trúarbrögð á - WallStreet.
En McNuching er kominn beint úr WallStreet fjárfestingar-bankaheiminum.
Það leiði til þess, að menn ætla þá að láta algerlega hjá líða að taka mark á reynslu sögunnar.
--Það virðist mér eiginlega rauður þráður í stjórnarháttum Donald Trump.
En ekkert af því sem hann leggur til.
Hefur ekki verið reynt einvhers staðar áður.
--M.ö.o. með þekktum afleiðingum.
Mér virðist gagnrýnin - "orthodoxy" - "elitist" - notað til þess að leiða hjá sér reynslu sögunnar.
--Þegar menn draga ekki lærdóm af sögunni.--
--Dæma menn sig til að - endutaka hana.--
- Ég held að flesti reikni með því, að þessi stjórnarhættir - leiði til verulegrar skuldaaukningar fyrir alríkið.
- Sérstaklega, ef ofan í auknar opinberar framkvæmdir - Trump ætlar eins og hann marg ítrekað lofar, síðast í ræðu um helgina -- að auka útgjöld til hermála.
--Hressileg aukning til hermála, ef marka má orð Trumps.
Það mundi þá ekki skipta máli - þó ef Trump fer ekki í stríð.
Þá endurtekur hann - útgjaldaaukningu til hermála, eins og gerðist í tíð Bush, í samhengi við skattalækkunarstefnu.
--Afleiðingin að sjálfsögðu - veruleg skuldaaukning hins opinbera í Bandaríkjunum.
Niðurstaða
Ég held það sé auðvelt að spá því að ríkiskuldir Bandaríkjanna aukist verulega í tíð Trumps, miðað við auglýst stefnumið. Spurningin sé frekar - hversu mikið þær aukist. Fremur en hvort þær aukist.
--En höfum í huga, að þau ár sem Bill Clinton var forseti - minnkuðu skuldir alríkisins.
M.ö.o. hann rak ríkissjóð með afgangi - eins og á að gera, þegar hagkerfið er í hagvexti.
En Bush setti hvað í hans tíð var met í hallarekstri, þegar haft er í huga að hann stjórnaði í góðu árferði.
Síðan auðvitað koma krepp í bláendann á hans tíð, sbr. "sup prime" krísan og eðlilega þegar hagkerfið fór í niðursveiflu varð veruleg aukning í halla.
- Það sé hægt að afsaka halla í efnahags-niðursveiflu.
--Ekki almennt séð í uppsveiflu.
Þá er eitthvað að stjórnarháttum.
--Trump sennilega mun bregðast við gagnrýni á það, þegar þetta reynist rétt - líklega með því að ásaka fjölmiðla beint til baka.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 568
- Frá upphafi: 860910
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning