27.2.2017 | 02:40
Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, segir ríkisstjórnina trúa því að skattalækkanir muni ekki koma tekjulega illa út fyrir ríkið
Hann notaðir orðalagið - "...fundamentally believes in dynamic scoring,..." - m.ö.o. hann segir ríkisstjórnina, ósammála þeim sem halda því á lofti, að skattalækkanir á einstaklinga og fyrirtæki sem fyrirhugaðar eru; muni leiða til verulegs skatttekjutjóns fyrir alríkið.
- Þetta gengur gegn því, sem almennt er talið rétt.
- Þetta er á hinn bóginn, ríkisstjórn - gegn "orthodoxy."
- Hinn bóginn, þá man ég ákaflega vel ennþá - eftir kjörtímabilum George Bush.
--Bandaríska hagkerfið var flest árin í hagvexti.
--En samt, var þau ár - verulegur hallarekstur sérhvert hinna 8-ára sem Bush sat. - Síðan man ég reyndar enn eftir Ronald Reagan, en hann einnig lækkaði skatta á sínum tíma, og það virtist hafa haft sömu afleiðingar -- en ólíkt Bush, smám saman tók Reagan lækkanirnar til baka, og skilaði fyrir rest - ágætu búi.
--Þ.e. hvað margir kjósa að ekki muna, að Reagan - átti það alveg til, að skipta um skoðun ef stefna sem hann fór af stað með, virkaði ekki eins og til var ætlast.
--Meðan að Bush, lét alla gagnrýni sem vind um eyru þjóta - virtist reyndar þeirrar skoðunar, að neita að sjá neitt slæmt við hans stjórnarfar væri styrkur þ.e. þrjóska væri af hinu góða. - Það áhugaverða er - að mér virðist eiginlega Trump um margt líkur Bush.
No cuts to U.S. entitlement programs in Trump budget: Mnuchin
McNuching segir að það verði ekki snert við MedicAid and MedicCare!
Það er í samræmi við kosningaloforð Trumps - að snerta ekki við þeim.
--Gallinn er sá, að þetta er miklu meira en helmingur -mér skilst nær 2/3- útgjalda alríkisins.
Sem þá má ekki snerta á!
- Gagnrýnendur hafa almennt verið sammála um, að þegar ekki er snert við stærstu útgjalda-liðunum.
- Hljóti skattalækkanir þ.e. lækkun tekjuskatts einstaklinga og fyrirtækja, að hafa sömu áhrif og í tíð George Bush, eða í tíð Ronald Reagan -- að valda útgjaldahalla.
- Þetta "dynamic soaring" var einnig fullyrt af þeim sem vildu í þau skiptin, fylgja þessari stefnu.
En þetta virðist nokkurs konar trúarbrögð á - WallStreet.
En McNuching er kominn beint úr WallStreet fjárfestingar-bankaheiminum.
Það leiði til þess, að menn ætla þá að láta algerlega hjá líða að taka mark á reynslu sögunnar.
--Það virðist mér eiginlega rauður þráður í stjórnarháttum Donald Trump.
En ekkert af því sem hann leggur til.
Hefur ekki verið reynt einvhers staðar áður.
--M.ö.o. með þekktum afleiðingum.
Mér virðist gagnrýnin - "orthodoxy" - "elitist" - notað til þess að leiða hjá sér reynslu sögunnar.
--Þegar menn draga ekki lærdóm af sögunni.--
--Dæma menn sig til að - endutaka hana.--
- Ég held að flesti reikni með því, að þessi stjórnarhættir - leiði til verulegrar skuldaaukningar fyrir alríkið.
- Sérstaklega, ef ofan í auknar opinberar framkvæmdir - Trump ætlar eins og hann marg ítrekað lofar, síðast í ræðu um helgina -- að auka útgjöld til hermála.
--Hressileg aukning til hermála, ef marka má orð Trumps.
Það mundi þá ekki skipta máli - þó ef Trump fer ekki í stríð.
Þá endurtekur hann - útgjaldaaukningu til hermála, eins og gerðist í tíð Bush, í samhengi við skattalækkunarstefnu.
--Afleiðingin að sjálfsögðu - veruleg skuldaaukning hins opinbera í Bandaríkjunum.
Niðurstaða
Ég held það sé auðvelt að spá því að ríkiskuldir Bandaríkjanna aukist verulega í tíð Trumps, miðað við auglýst stefnumið. Spurningin sé frekar - hversu mikið þær aukist. Fremur en hvort þær aukist.
--En höfum í huga, að þau ár sem Bill Clinton var forseti - minnkuðu skuldir alríkisins.
M.ö.o. hann rak ríkissjóð með afgangi - eins og á að gera, þegar hagkerfið er í hagvexti.
En Bush setti hvað í hans tíð var met í hallarekstri, þegar haft er í huga að hann stjórnaði í góðu árferði.
Síðan auðvitað koma krepp í bláendann á hans tíð, sbr. "sup prime" krísan og eðlilega þegar hagkerfið fór í niðursveiflu varð veruleg aukning í halla.
- Það sé hægt að afsaka halla í efnahags-niðursveiflu.
--Ekki almennt séð í uppsveiflu.
Þá er eitthvað að stjórnarháttum.
--Trump sennilega mun bregðast við gagnrýni á það, þegar þetta reynist rétt - líklega með því að ásaka fjölmiðla beint til baka.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Nýjustu athugasemdir
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Vextir hafa engin áhrif á peningaprentun því vextir eru ekki sk... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ef enginn prentar peninga, verður lítið úr verðbólgunni. Þeir e... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ásgrímur Hartmannsson , Grímur -- óðaverðbólga í Bandar. mun ey... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Þarna er planið: að þvinga seðlabankann til þess að lækka vexti... 22.4.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 312
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 293
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning