28.1.2017 | 01:05
Bandalagsríkjum Bandaríkjanna bent á að standa með ríkisstjórn Bandaríkjanna, eða nöfn verði tekin niður, viðbrögð komi fram síðar
Þessi hótun kom fram á stuttum fundi með blaðamönnum þar sem nýr sendiherra Bandaríkjanna innan SÞ-kynnti sjónarmið sín, áður hún steig upp í pontu: New U.S. U.N. envoy warns allies: back us or we'll take names.
- Nikki Haley - "Our goal with the administration is to show value at the U.N. and the way that we'll show value is to show our strength, show our voice, have the backs of our allies and make sure that our allies have our back as well,"
- "For those that don't have our back, we're taking names, we will make points to respond to that accordingly," -- bætti nýr sendiherra Donald Trumps við!
Í "senate hearing" var haft eftir Haley: - "The United Nations is often at odds with American national interests and American taxpayers, Haley said, adding that she would use the leverage of potential cuts in U.S. funding to demand reform."
Hótun augljóslega liggur í loftinu!
Það er freystandi að túlka orð Haley með eftirfarandi hætti!
--Fylgið línunni frá Washington!
Trump virðist álíta SÞ-gagnslítinn kjaftaklúbb, ef marka má - eigið tvít.
The United Nations has such great potential but right now it is just a club for people to get together, talk and have a good time. So sad!
Donald J. Trump (@realDonaldTrump) Dec. 26, 2016
Hinn bóginn, virðist Haley vera að marka þá stefnu - að gera breytingar.
--Hvað það er sem ríkisstjórn Trumps vill breyta.
Rétt að benda á að Trump og hægri mönnum innan Bandaríkjanna - sem telja rétt að standa þétt við bakið á Ísrael. Finnst SÞ-gjarnan of hallt undir sjónarmið andstæðinga Ísraels.
--Trump t.d. gagnrýndi mjög harkalega þegar Obama - beitti ekki neitunarvaldi gegn ályktun þar sem aðgerðir ríkisstjórnar Ísraels í tengslum við frekari útbreiðslu landnemabyggða voru sagðar - brot gegn alþjóðalögum.
Viðbrögð Trumps voru: ""things will be different" at the United Nations after he took office on Jan. 20."
- Frekari gagnrýni á Ísrael verður greinilega ekki leyfð.
- Síðan verði hótun um -- niðurskurð framlaga Bandaríkjanna, notuð sem svipa - í viðleitni til að sveigja SÞ-nær vilja ríkisstjórnar Bandaríkjanna.
Mjög sennilegt virðist að ríkisstjórn Trumps verði títt undir gagnrýni innan SÞ!
En Trump hefur kallað "global warming hoax" - sýnir skv. fyrstu aðgerðum ríkisstjórnar hans, að til stendur að draga mjög úr áherslum - sem ætlað var að minnka framtíðar losun Bandaríkjanna.
--Á sama tíma vill hann auka sem mest olíuvinnslu, og ætlar að heimila vinnslu á svæðum sem fyrri ríkisstjórnir Bandaríkjanna, hafa tekið frá -- sem vernduð náttúruvætti.
- Af mörgum löndum verði slíkar aðgerðir - óhjákvæmilega túlkaðar sem, ógn við baráttuna gegn hitun lofthjúpsins.
Þannig að tíð gagnrýni innan SÞ-sé nánast fullkomlega örugg!
Síðan fyrir utan það, hefur ríkisstjórn Trumps -- vægt sagt umdeilda afstöðu til alþjóða viðskiptasamninga -- sem eru studdir af flestum þjóðum innan SÞ.
--Það geti verið annar gagnrýni punktur sannarlega.
--Ef Haley ætlar þá að - hafa svipuna á lofti, til að þvinga fram önnur viðbrögð.
Þá verður sennilega áhugavert að fylgjast með viðbrögðum ríkja!
En Evrópulöndin - sem einnig eru bandamenn Bandaríkjanna - hafa lagt mikla áherslu á baráttumál tengd hitun lofthjúpsins.
--Síðan hafa sum þeirra a.m.k. -- hagstæðan viðskiptajöfnuð við Bandaríkin, en Trump virðist ávalt túlka hagstæðan viðskiptajöfnuð annars lands við Bandaríkin, sem "unfair trade."
--Þannig að það sannarlega getur verið að -- sérstaklega t.d. Þýskaland, verði beitt þrýstingi ekki ósvipað og Mexíkó nú - í því síðar.
--Mig grunar að það geti reynt á þessa hótun, að bandalagsríki Bandaríkjanna standi með Bandaríkjunum, eða -- nöfn verði tekin niður, og viðbrögð komi síðar.
Niðurstaða
"Aggressív" nálgun virðist ætla að vera -- stíll ríkisstjórnar Trumps. Þar sem - fremur skýrum hótunum sé beitt, og varað við husanlegum afleiðingum síðar.
--En eins og þetta birtist manni, sýnist mér að Trump muni ætlast til - skilyrðíslausrar hlíðni bandalagsríkja Bandaríkjanna!
Hingað til hafa bandalagsríki Bandaríkjanna, tekið sér þann rétt - að vera ósammála ef mikilvægir hagsmunir þeirra stangast á við hagsmuna túlkun ríkisstjórnar Bandaríkjanna.
--Það gerist ekki sérdeilis oft.
En mér virðist að það geti virkilega reynt á þetta í forsetatíð Trumps, hafandi í huga að það bendi margt til þess - að Trump ætli í mikilvægum atriðum að ganga fremur harkalega á svig við mikilvæga hagsmuni fjölmargra hefðbundinna bandalagsríkja Bandaríkjanna.
Hinn bóginn má þó fastlega reikna með því, að þau muni vera gætin í orðum; þangað til að hugsanlegar aðgerðir sem Trump hótaði í kosningabaráttu sinni - koma fram!
--Í þeirri veikun von, að Trump láti ekki af tilteknum hótunum.
- En hættan að það kastist harkalega í kekki - sé þó greinilega til staðar.
--En það fari eftir því, hvað af því sem Trump talaði um í kosningabaráttunni, hann stendur við!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning