24.12.2016 | 01:43
Hnattræn hlýnun er þegar farin að valda alvarlegri flóttamannabylgju
Sá þessar tvær umfjallanir:
- Heat, Hunger and War Force Africans Onto a Road on Fire
- Worst Annual Death Toll Ever: Mediterranean Claims 5,000 Migrants
Það sem sögurnar í fyrri greininni segja, er að hnattræn hlýnun sé þegar farin að valda þornun svæða á svokölluðu - sahel - svæði í Afríku.
Það er í löndum á svokölluðum - þurr steppum sunnan við Sahara.
Á þeim svæðum hefst við fólk á landi, þar sem rigningar eru árstíðabundnar.
Vandinn virðist vera sá, að þær rigningar hafa smám saman verið í dvínun.
Sem veldur smábændum þeim vandræðum, sem sögur þeirra sem rætt var við - tjá.
Þeir flosna þá upp, leita fyrst til borganna í eigin löndum!
En þar eru fá tækifæri í boði, fyrir smábændur sem hafa enga aðra þekkingu til verka upp á að bjóða, eða unga karlmenn sem hafa flosnað upp af smábúum af svæðum með dvínandi árstíðabundnum rigningum.
- Þetta virðast vera örvæntingarfyllstu flóttamennirnir.
- Vegna þess, að ólíkt flóttafólki frá Mið-austurlöndum, á þetta fólk - virkilega nærri því ekki neitt.
- Það kemur úr bakgrunni, sárrar fátæktar.
- Það áttar sig á því -- að með ferðalagi yfir Sahara, þ.s. óþekktur fjöldi þeirra ber beinin ár hvert.
- Og síðan ferðalagi yfir Miðjarðarhaf, þ.s. þúsundir þeirra drukkna ár hvert -- eru þeir að hætta öllu!
- Það ofan í það, að ef þeir komast til Evrópu -- að þá væntanlega geta þeir einungis unnið léleg störf í svarta atvinnukerfinu.
Samt er þetta fólk það örvæntingarfullt!
Að það tekur þennan séns!
--En það virkilega virðist líta á Evrópu -- þrátt fyrir allar hindranirnar á leiðinni, stórfellda áhættu á dauða á leiðinni þangað.
--Sem einu vonina sem þeir hafa fyrir -- skárra líf.
- Eins og fram kemur í seinni greininni -- drukknuðu yfir 5.000 í Miðjarðarhafi.
Hver heildarfjöldinn sem lætur lífið raunverulega er -- er fullkomlega óþekkt.
Þar sem enginn veit hve margir bera beinin í Sahara.
- En punkturinn er sá, að ef hlínun Jarðar ágerist frekar en nú orðið er.
- Þá mun flóttamönnum sem flosna upp af hennar völdum, sérstaklega frá þessum fátækustu löndum Afríku -- fjölga enn frekar.
--Og þetta fólk mun flest hvert leita til Evrópu!
Niðurstaða
Ég held að þetta sé hin raunverulega flóttamannabylgja - en stríð í Mið-austurlöndum koma og fara. Núverandi átök verða ekkert endalaus frekar en þau fyrri.
--En annað gildir um - hnattræna hlýnun.
--Að áhrifin af henni - geta varað lengur en í þúsund ár.
M.ö.o. að flóttamannabylgjan af völdum hnattrænnar hlýnunar sé sennilega rétt að hefjast.
Síðar meir geti sú bylgja orðið að sannkölluðu flóði, ef hlýnun ágerist verulega til viðbótar.
--Það versta er, að það fólk sem flosnar upp af þess völdum, verður sennilega allt af tegundinni - nær allslaust, því tilbúið að fórna lífinu.
Slíka flóttamenn er erfiðast af öllum tegundum flóttamanna að stöðva.
Þá sem til eru að hætta öllu!
- Þegar lífið sjálft er undir - eru fá eða engin takmörk hvað slíkt fólk er tilbúið að leggja á sig!
--En það þíðir samtímis, að erfitt sé að skapa það stig ógnar sem gæti fælt það frá.
--En eftir allt saman, er það þegar tilbúið til að láta lífið.
Hvaða stig ógnar getur virkað á slíkan flóttamannastraum?
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:39 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.5.): 41
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 329
- Frá upphafi: 866746
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 300
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning