24.12.2016 | 01:43
Hnattræn hlýnun er þegar farin að valda alvarlegri flóttamannabylgju
Sá þessar tvær umfjallanir:
- Heat, Hunger and War Force Africans Onto a Road on Fire
- Worst Annual Death Toll Ever: Mediterranean Claims 5,000 Migrants
Það sem sögurnar í fyrri greininni segja, er að hnattræn hlýnun sé þegar farin að valda þornun svæða á svokölluðu - sahel - svæði í Afríku.
Það er í löndum á svokölluðum - þurr steppum sunnan við Sahara.
Á þeim svæðum hefst við fólk á landi, þar sem rigningar eru árstíðabundnar.
Vandinn virðist vera sá, að þær rigningar hafa smám saman verið í dvínun.
Sem veldur smábændum þeim vandræðum, sem sögur þeirra sem rætt var við - tjá.
Þeir flosna þá upp, leita fyrst til borganna í eigin löndum!
En þar eru fá tækifæri í boði, fyrir smábændur sem hafa enga aðra þekkingu til verka upp á að bjóða, eða unga karlmenn sem hafa flosnað upp af smábúum af svæðum með dvínandi árstíðabundnum rigningum.
- Þetta virðast vera örvæntingarfyllstu flóttamennirnir.
- Vegna þess, að ólíkt flóttafólki frá Mið-austurlöndum, á þetta fólk - virkilega nærri því ekki neitt.
- Það kemur úr bakgrunni, sárrar fátæktar.
- Það áttar sig á því -- að með ferðalagi yfir Sahara, þ.s. óþekktur fjöldi þeirra ber beinin ár hvert.
- Og síðan ferðalagi yfir Miðjarðarhaf, þ.s. þúsundir þeirra drukkna ár hvert -- eru þeir að hætta öllu!
- Það ofan í það, að ef þeir komast til Evrópu -- að þá væntanlega geta þeir einungis unnið léleg störf í svarta atvinnukerfinu.
Samt er þetta fólk það örvæntingarfullt!
Að það tekur þennan séns!
--En það virkilega virðist líta á Evrópu -- þrátt fyrir allar hindranirnar á leiðinni, stórfellda áhættu á dauða á leiðinni þangað.
--Sem einu vonina sem þeir hafa fyrir -- skárra líf.
- Eins og fram kemur í seinni greininni -- drukknuðu yfir 5.000 í Miðjarðarhafi.
Hver heildarfjöldinn sem lætur lífið raunverulega er -- er fullkomlega óþekkt.
Þar sem enginn veit hve margir bera beinin í Sahara.
- En punkturinn er sá, að ef hlínun Jarðar ágerist frekar en nú orðið er.
- Þá mun flóttamönnum sem flosna upp af hennar völdum, sérstaklega frá þessum fátækustu löndum Afríku -- fjölga enn frekar.
--Og þetta fólk mun flest hvert leita til Evrópu!
Niðurstaða
Ég held að þetta sé hin raunverulega flóttamannabylgja - en stríð í Mið-austurlöndum koma og fara. Núverandi átök verða ekkert endalaus frekar en þau fyrri.
--En annað gildir um - hnattræna hlýnun.
--Að áhrifin af henni - geta varað lengur en í þúsund ár.
M.ö.o. að flóttamannabylgjan af völdum hnattrænnar hlýnunar sé sennilega rétt að hefjast.
Síðar meir geti sú bylgja orðið að sannkölluðu flóði, ef hlýnun ágerist verulega til viðbótar.
--Það versta er, að það fólk sem flosnar upp af þess völdum, verður sennilega allt af tegundinni - nær allslaust, því tilbúið að fórna lífinu.
Slíka flóttamenn er erfiðast af öllum tegundum flóttamanna að stöðva.
Þá sem til eru að hætta öllu!
- Þegar lífið sjálft er undir - eru fá eða engin takmörk hvað slíkt fólk er tilbúið að leggja á sig!
--En það þíðir samtímis, að erfitt sé að skapa það stig ógnar sem gæti fælt það frá.
--En eftir allt saman, er það þegar tilbúið til að láta lífið.
Hvaða stig ógnar getur virkað á slíkan flóttamannastraum?
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 12:39 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning