Óhætt að segja Peter Navarro umdeildan - en hann virðist sl. 20 ár hafa verið í persónulegri krossferð gegn Kína -- og ef marka má hans nýjustu bók:
"The Coming China Wars: Where They Will Be Fought, How They Can Be Won."
Sjá Youtube hlekk: The Coming China Wars
Fer afstaða hans gegn Kína greinilega sífellt harðnandi!
--Ég las -review- um þá bók, en ef marka má þau -review- þá er Navarro í þeirri bók ekki lengur eingöngu að boða -- fulla andstöðu við Kína á viðskiptasviðinu!
--Heldur það sem verði að túlka sem kalt stríð.
Ef marka má þær umfjallanir sem ég las, þá talar Navarro um Kína -- með mjög sambærilegum hætti, og oft var rætt um Sovétríkin í Kalda-stríðinu.
Þ.e. fókusinn sé á -- "hættuna af Kína" og hvernig "hin hugrökku Bandaríki verði að bregðast við."
- M.ö.o. virðist hann ef marka má þær umfjallanir, setja þetta upp sem -svart/hvíta- mynd, vonda Kína vs. góðu Bandaríkin.
Þannig hljómar hann eins og klassískir Kalda-stríðs haukar sem ég man enn eftir!
Hann gerði einnig -heimildamynd- sem nefnist: Death By China: How America Lost Its Manufacturing Base. Ath. - Youtube hlekkur, full lengd!
- Eins og hann virðist setja þetta fram, þá sé kenningin beinlínis sú, að Kína hafi fengið að komast upp með -- skipulagt rán sl. 30 ár eða svo.
- M.ö.o. að Kína hafi ruplað og rænt Bandaríkin og bandaríska borgara.
- Peter Navarro -- er greinilega hugmyndafræðingur Trumps þegar kemur að stefnu Trumps gagnvart Kína.
- Þegar menn eru með þannig - stórfellda "grievance" hugmyndafræði -- þá er að sjálfsögðu ekki von á góðu.
Trump picks 'Death by China' author for trade advisory role
Trump's Appointment Of Peter Navarro To Trade Post Is Belligerent Signal To China
Trump Taps Peter Navarro, a Critic of China, for a New Trade Post
Það þarf ekki að efa að Navarro -- mun hafa mjög beinan aðgang að Trump.
Og að Trump mun hlusta á Navarro! En Navarro virðist beinlínis vera -mentor- Trump.
- Það þíði auðvitað, að viðhorf Navarro sem koma fram í "The Coming China Wars: Where They Will Be Fought, How They Can Be Won" - hvar hann virðist íhuga af fullri alvöru hugsanleg bein hernaðarátök við Kína.
- Skipta máli!
Niðurstaða
Ég verð sannfærðari eftir því sem ég sé fleiri ráðningar hjá Trump staðfestar, að Bandaríkin stefna líklega undir Trump hraðbyri á nýtt Kalt-stríð. En ef marka má Navarro, ef marka má hans nýlegustu skref -- boðar hann fulla andstöðu Bandaríkjanna við Kína, yfir allt sviðið.
--M.ö.o. Kalt-stríð.
Navarro virðist skilja mikilvægi Tævan, sem ég bendi á í: Kína sendir Trump mótmæli - vegna símtals Trumps við Tsai Ing-wen leiðtoga Tævan.
Hann virðist einmitt boða það að beita hótunum í tengslum við Tævan - sem svipu á Kína.
--En eins og ég útskýri í hlekknum að ofan - gæti það startað mjög hættulegri krísu milli Bandaríkjanna og Kína - þá meina ég sambærilega við Kúbu deiluna.
- En eins og ég útskýri, að ef leiðtogar Kína telja að Trump ætli að nota Tævan sem lið í nýrri "Cold War style containment strategy" -- þá væri einmitt ekki unnt að útiloka, vopnuð átök.
En ef Trump ætlar að hefja Kalt-stríð, mundi Kína standa mun veikar að vígi -- ef Bandaríkin tryggja það að Tævan sé í liði Bandaríkjanna gegn Kína.
Þ.e. einmitt ef leiðtogar Kína meta stöðuna þannig, að þeir séu að missa af möguleikanum um að Tævan sameinist Kína -- sem ástandið virkilega raunverulega gæti orðið mjög mjög hættulegt - sjá einnig færslu mína: Deila milli Bandaríkjanna og Kína um Tævan - gæti orðið eins hættuleg og Kúbudeilan.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 03:20 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 859351
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afskaplega eru hugsanir þínar dökkar í skammdeginu, þú ættir kanski að fara til sérfræðings með þetta vandamál?
Hvað hefur komið fyrir þig Einar, að láta kjör einhvers asna í USA hafa svona þunglyndis áhrif á þig, ég næ þessu ekki.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 22.12.2016 kl. 04:26
Fylgstu með - dökkar af góðri ástæðu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 22.12.2016 kl. 10:37
Mér finnst þetta að mörgu leiti raunsær pistill. Þetta eru auðvitað spekúlasjónir, við vitum ekki hvað er að fara að gerast, en það bendir margt til þess að þarna verði átakalínurnar. Hvað þetta mun síðan leiða af sér er vont að segja, en ekki ólíklegt að einhverskonar heimskreppa komi í kjölfarið.
Sveinn R. Pálsson, 22.12.2016 kl. 11:05
Sveinn, heimskreppa getur auðvitað orðið, ef átök Bandar. og Kína færu í mjög harkalegan farveg - en þá gæti stj. Trumps farið í þann farveg að gera tilraun til þess að skaða sem mest Kína efnahagslega, hafandi í huga að Kína er í dag annaðhvort 2-stærsta hagkerfi heims eða það stærsta nú þegar - fer eftir tölur skv. hvaða forsendum eru skoðaðar.
--Þá hefðu átök á þannig grunni, afar slæmt áhrif á heims hagkerfið!
--Auðvitað einungis það, að Bandar. og Kína mundu hefja harkaleg átök -- hefði eitt og sér, mjög slæmt áhrif á heims hagkerfið.
**Það án þess að ég geri ráð fyrir því endilega að átök tengd Tævan t.d. yrðu eins alvarlega sem verða sambærilega hættuleg á Kúpudeilan á sínum tíma.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 22.12.2016 kl. 12:37
"Ekki láta kjör einvers asna..." sögðu margir 1933.
Ómar Ragnarsson, 22.12.2016 kl. 20:13
Ómar Ragnarsson, "Ekki láta kjör einvers asna..." sögðu margir 1933. "
Mikið rétt minn kæri, fjölmargir vanmátu Hitler stórfellt fyrstu árin eftir valdatöku hans.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.12.2016 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning