Stórfelld flóttamannabylgja að skella á nágrannalöndum Venezúela - íbúar Venezúela leita allra leiða til flótta yfir landamærin

Ástæðan er einföld, að landið Venezúela er á barmi hungursneyðar, ástandið það alvarlegt nú þegar að stór hluti landsmanna - fær ekki næga næringu, vannæring breiðist hratt út - undanfari hungursneyðarinnar.

Hungry Venezuelans Flee

Venezuela's currency now worth so little shopkeepers weigh vast piles of notes instead of counting them

Venezuela’s Currency Just Had the Biggest Monthly Collapse Ever

Venezuela's currency is in 'free fall'

"Maria Piñero at an empty grocery store in La Vela, Venezuela. “I’m nervous,” she said. “I’m leaving with nothing. But I have to do this. Otherwise, we will just die here hungry.” Credit Meridith Kohut for The New York Times"

 

Hraður stígandi í flótta íbúa Venezúela til nágrannalanda!

  1. "“We have seen a great acceleration,” said Tomás Páez, a professor who studies immigration at the Central University of Venezuela. He says that as many as 200,000 Venezuelans have left in the past 18 months, driven by how much harder it is to get food, work and medicine — not to mention the crime that such scarcities have fueled."
  2. "“It has all totally changed,” said Iván de la Vega, a sociologist at Simón Bolívar University in Caracas. About 60 percent more Venezuelans fled the country this year than during the year before, he added."
  3. "Inflation will hit nearly 500 percent this year and a mind-boggling 1,600 percent next year, the International Monetary Fund estimates, shriveling salaries and creating a new class of poor Venezuelans who have abandoned professional careers for precarious lives abroad."

Sögurnar líkjast flóttakrísunni í Evrópu!

Fólk notar allar aðferðir til flótta - allt frá bátkænum - eigin fætur - fela sig í flutningatækjum --> Ekki síst, borgar smyglurum.

Myndin sýnir gengishrun!

Bólivarinn sé orðinn svo verðlítill - að kaupmenn eru farnir að vigta bunka af seðlum. Frekar en að telja peningana -- menn ganga um með úttroðna poka af seðlum, sem eru samanlagt sáralítils virði.

  • Og verðbólgan verður líklega meir en 3-föld á nk. ári, þ.e. allt að 1.600%

Það þíðir auðvitað -- að framundan er alger sprenging í fjöldaflótta Venezúela yfir landamærin -- ef 200þ. hafa flúið sl. 1,5 ár -- gætu 500þ. flúið nk. 12 mánuði.

Eins og í Evrópu - að flóttamenn taka að sér óþrifalegustu störfin!
--Virðast Venezúelar til í að vinna hvað sem er, og þykjast himinn hafa höndum tekið.

  • Ef þessi stígandi heldur áfram - gæti um milljón flúið nk. 18 mánuði.


Ég hef ekki heyrt um eins svakalegt tjón í landi - sem áður var auðugt, sem ekki hefur lent í stríði

  1. Dauð hönd stjórnvalda liggur yfir landinu - en neyðarástandið væri unnt að lagfæra á skömmum tíma -- með stefnubreytingu.
  2. En lísa þarf landið, alþjóðlegt hamfarasvæði, þá koma alþjóðlegar hjálparstofnanir á vettvang - samtök eins og Læknar-án-landamæra -- mat yrði dreift til landsmanna á vegum hjálparsamtaka, þangað til að sárasta neyðin væri fyrir bý.
  3. Á sama tíma neitar Maduro forseti enn því, að alvarleg neyð ríki í landinu -- sakar þá sem hvetja hann til að óska eftir aðstoð - um að vinna fyrir óvini landsins.
    --En Maduro hafnar að veita erlendum hjálparsamtökum - heimild til að starfa.
    --Ég veit ekki í hvaða holu maðurinn hefur troðið sínum haus.
  4. En getuleysi stjórnar Maduro - virðist ótrúlegt.
    --Meðan heldur hrunið í landinu áfram hröðum skrefum.
    --Það virðist raunveruleg hætta á því að landið endi sem "failed state."
    --Þ.e. landið falli í stjórnleysi - eftir því sem stjórnin missi yfirráð yfir landinu, en það geti hæglega gerst eftir því sem geta hennar til að greiða nauðsynlegum ríkisstarfsmönnum laun -- dvínar hratt.

Hætta væri á að - glæpahópar mundu taka yfir stjórn á heilum svæðum.
--Landið gæti orðið eins slæmt og Sómalía.

Þ.e. hrun ríkisins sjálfs!
--Nágrannalönd gætu orðið að koma inn með - hersveitir.
--Til að endurreisa lágmarks reglu - eins og gerðist í Sómalíu fyrir fáum árum.

 

Niðurstaða

Hrun Venezúela gæti hrint af stað flóttamannabylgju til nágrannalanda Venezúela á skala flóttamannabylgjunnar sem skollið hefur á nágrannalöndum Sýrlands eftir að borgaraátök skullu á í því landi -- seinni part árs 2011.

Það er afrek í vissum skilningi að stjórnvalds stefna valdi landi slíku óskaplegu tjóni - án þess að stríð komi til.
--Þetta er sennilega magnaðasta tilvik um dauða hönd slæmrar stefnu ríkjandi stjórnvalda sem sést hefur í langan tíma - fyrir utan N-Kóreu paradís Kimmanna.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Tippikal kenna USA og CIA um allt en kannski er það rétt sem mun breytast því þeir munu ekki þurfa olíu lengur ef þeir geta opnað Alaska reserves upp en alríkið á um 50% af Alaska sem hefir verið lokað almenning. Þar er meiri olía en bandaríkin þurfa en mest öll olía frá Alaska fer til Japan þótt undarlegt sé. Manst international Trade aggreement. Sömu vörur streyma inn öðrumegin og út hinumegin. Þetta er kallað World Trade system til góða fyrir mannkynið segja Globalistarnir.

Valdimar Samúelsson, 1.12.2016 kl. 07:48

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góð grein Einar.

Valdimar Samúelsson, 1.12.2016 kl. 07:49

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Já, Valdimar, Þorsteinn virðist aðhyllast þá fullvissu að CIA sé sambærilegt við "Spectre" í James Bond myndunum. Sú sýn að CIA sé að baki öllu sem slæmt gerist í heiminum.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 1.12.2016 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 856018

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband