Enn virđast fregnir ekki stađfestar - t.d. hafna fréttastofur stjórnvalda í Damaskus ţví gersamlega ađ uppreisnarmenn hafi tekiđ Ramousah herstöđina í Aleppo, segja ţess í stađ ađ árás uppreisnarmanna hafi veriđ hrundiđ međ miklu mannfalli.
Á hinn bóginn, virđast sjónarvottar sem alţjóđa fréttastofur hafa náđ tengslum viđ - stađfesta a.m.k. ţađ ađ uppreisnarmenn hafi náđ herstöđinni ađ hluta.
En ađ á sama tíma, ţó ađ fylkingar uppreisnarmanna er sóktu ađ stöđinni úr tveim áttum hafi náđ saman, ţá sé ekki komin -- örugg tenging milli svćđa uppreisnarmanna og hverfa undir stjórn uppreisrnarmanna í Aleppo.
Ţađ má einnig reikna međ ţví, ađ fylkingar er styđja stjórnvöld í Damaskus, geri tilraun til gagnárásar -- til ađ enddurreisa umsátriđ, ef ţađ hefur sannarlega veriđ rofiđ.
Battle for key military base rages in Syria's Aleppo
Intense fighting as Syrian rebels break through Aleppo siege
Syrias rebels unite to break Assads siege of Aleppo
Mynd tekin fyrir nokkrum dögum í kjölfar loftárásar!
Ef uppreisnarmenn ná ađ tryggja ađ nýju samgöngur viđ Aleppo
Ţá vćri ţađ meiriháttar ósigur fyrir tilraunir stjórnarinnar - međ stuđningi lofthernađar frá Rússlandi, og hermanna samtímis frá íranska Byltingarverđinum og Hezbollah; ađ halda svćđum í Aleppo undir stjórn uppreisnarmanna í herkví.
Ţađ mundi auđvitađ, stađfesta veikleika stjórnarhersins -- sem hefur ţrátt fyrir mikla ađstođ bćđi úr lofti og á landi, frá hersveitum hliđhollum Íran.
Ekki gengiđ sérlega vel í ţví ađ sćkja fram, t.d. fyrir nokkrum vikum ţá mistókst gersamlega tilraun til sóknar í átt til Raqqa -- er ISIS sveitir gerđu gagnárás og hröktu hersveitir er studdu ríkisstjórnina á ţeirri víglínu, alla leiđ aftur til baka.
Ef umsátriđ um Aleppo -- mistekst einnig, en ţar fer mun stćrri tilraun.
Ţá má reikna međ ţví -- ađ "mórallinn" í liđi stjórnarsinna, verđi lakari í kjölfariđ.
Samtímis ađ slíkur sigur vćri vítamínsprauta fyrir uppreisnina.
Einn möguleiki vćri sá, ađ ţetta gćti stuđlađ ađ ţví, ađ tilraunir til sátta í stríđinu verđi hafnar ađ nýju!
En međan ađ fylkingar er berjast -- trúa enn á hernađarsigur.
Ţá er rökrétt séđ -- ómögulegt ađ ná fram samkomulagi um friđ.
Ţannig, ađ ef ósigur viđ Aleppo -- slćr á sigur trú stjórnarsinna. Ţá er ţađ hugsanlegt, ađ í kjölfar slíks ósigurs; ţá verđi stjórnarsinnar tilbúnir til ţess ađ gefa meir eftir viđ samningsborđiđ en ţeir fram ađ ţessu hafa veriđ tilbúnir til.
En síđustu sáttaumleitanir -- runnu eiginlega í sandinn, er atlaga stjórnarsinna ađ Aleppo hófst fyrir alvöru.
Kannski verđa átökin um Aleppo -- fjörbrot tilrauna til ađ ljúka stríđinu međ hernađarsigri.
Niđurstađa
Til ţess ađ unnt sé ađ ljúka átökum í Sýrlandi međ sátt. Ţá er ţađ nauđsynlegt ađ helstu stríđsađilar séu búnir ađ gefast upp á tilraunum til hernađarlegs sigurs.
En međan ađ ađilar trúa á sigur -- enn. Ţá rökrétt, eru ţeir ekki tilbúnir til ađ sýna nćgilegan sveigjanleika í samningum, ţannig ađ líkur séu á ţví ađ samningar leiđi fram friđ.
Ţannig, ađ ţađ stađfestist ađ umsátur stjórnarsinna um Aleppo hafi misheppnast.
Ţá gćti ţađ hugsanlega breytt afstöđu stjórnarsinna til sáttaumleitana.
Ţannig aukiđ líkur á ţví ađ stríđinu ljúki viđ samningaborđiđ.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 863660
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning