14.5.2016 | 01:21
Renault/Nissan að taka yfir Mitsubishi?
Það vekur alltaf athygli þegar eitthvað stórt gerist í heimi þekkustu bifreiðaframleiðendanna. Upp á síðkastið hefur Mitsubishi verið í verulegum vandræðum - hlutabréf hafa fallið meir en 40%. Það virðist að forstjóri Renault/Nissan, Carlos Ghosn, hafi séð sem tækifæri.
- Vandræði Mitsubishi eru þau, að fyrir nokkru síðan, viðurkenndi fyrirtækið að hafa svindlað á mengunarmælingum og tölum vegna eldsneytiseyðslu í tengslum við bíla af tilteknu tagi -K bílar- sem aðeins eru framleiddir og seldir í Japan.
- Þetta var einnig bagalegt fyrir Nissan, því að í Japan er Nissan og Mitsubishi í bandalagi um framleiðslu -K bíla- og framleiðir Mitsubishi einnig slíka fyrir Nissan, sem seldir eru sem Nissan í Japan.
--Sala á þeim Nissan módelum, var einnig stöðvuð í Japan.
- Þetta á eftir að kosta Mitsubishi verulegar upphæðir, en ljóst virðist að fyrirtækið þarf að bæta kaupendum þetta með einhverjum hætti.
Nissan buys $2.2-bn stake in floundering Mitsubishi
Saviour of Nissan risks his record with bet on Mitsubishi
Ég hef áður fjallað um Carlos Ghosn: Litlar 1.070 milljón í árslaun.
En hann er merkilegur maður -- 1996 varð hann forstjóri Renault, sem þá var í alvarlegum rekstrar- og fjárhagsvanda. Á einu ári sneri Ghosn rekstrinum úr tapi í hagnað - og sérhvert ár síðan hefur Reanult skilað hagnaði.
1999 tók hann gríðarlega áhættu, er hann yfirtók Nissan, og tók þegar yfir stjórn þess fyrirtækis. Þá rambaði Nissan á brún gjaldþrots - varði Ghosn heilu ári í Japan við það að enduskipuleggja rekstur Nissan samsteypunnar.
Og það fór með sama hætti, að hann sneri rekstri Nissan við á einu ári, og síðan þá hefur Renault/Nissan undir forstjórn Ghosn -- orðið að einu fjársterkasta risafyrirtæki í heimi.
Og að sannkölluðum risa í heimi bifreiða-iðnaðar!
Renault/Nissan eignast þó einungis 33% hlut í Mitsubishi
Þetta er ekki - full yfirtaka, eins og er Ghosn tók strax yfir stjórn Nissan. Staða Mitsubishi er náttúrulega ekki eins slæm og staða Nissan var 1998. Fyrirtækið sennilega á eitt og óstutt fyrir líklegum fjárútlátum vegna skaðabóta -- en þetta er eftir allt saman innan japansks lagaumhverfis ekki bandarísks, ef maður hefur í huga Volkswagen hneykslið.
- En innkoma Reanult/Nissan þó styrkir stöðu Mitsubishi, sem hefði ella staðið eftir - sennilega, fjárhagslega veikt.
- Og vænta má við því, að í kjölfarið hefji fyrirtækin mjög náið samstarf.
Bent er á að Mitsubishi er sterkt í SA-Asíu, og á Indlandi.
Og auðvitað sterkt á heimamarkaði í Japan.
Mitsubishi er einnig þekkt um allan heim! Þó merkið sé ekki sterkt alls staðar.
- Talað er um að, Renault/Nissan þurfi á aukinni framleiðslu að halda, til að fjármagna þróun næstu kynslóðar -- rafbíla.
--Að gera það í samstarfi við Mitsubishi, breikki þann markað sem framtíðar rafbíla framleiðsla Renault/Nissan nái líklega til.
Væntanlega ef maður gerir ráð fyrir að um verði að ræða - sömu tæknina hjá öllum þrem.
- Það verður þó að koma í ljós síðar, hvernig merkin 3-verða markaðsset oft á sömu mörkuðum.
- Og samtímis haldið aðgreindum.
En merkin 3-eru öll að keppa á almennum neytendamarkaði.
Niðurstaða
Þó að björgun Carlos Ghosn á Mitsubishi sé ekki án áhættu - held ég að klárlega hafi áhættan er hann tók með yfirtöku Nissan 1998 verið mun meiri. Sjálfsagt stefnir hann á að í framtíðinni samræma framleiðslu fyrirtækjanna 3-ja, eða nánar tiltekið - samræma framleiðslu Mitsubishi að framleiðslu Renault/Nissan. En Renault/Nissan í dag nota sömu undirvagna - vélar og annað kram, að eins miklu leiti og praktístk er. Að sjálfsögðu mun slík breyting taka nokkurn tíma -- vart ekki möguleg fyrr en á tímabili er tekur rúman áratug.
----Klárlega ætlar Carlos Ghosn að tryggja að sá risi sem hann hefur byggt upp, verði áfram einn megin bifreiða risinn í heiminum, með því að Mitsubishi - reikna ég með, renni smám saman inn í þá heild!
-----Þar sem Mitsubishi er ekki enn full yfirtekið, og fyrri eigendur þess fyrirtækis eiga enn stóran hlut, má vænta þess að þeir aðilar muni hafa einhver áhrif á þá framtíðar stefnu er verði mörkuð af heildardæminu!
Kv.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning