24.4.2016 | 23:49
Glötuð tækifæri í sambandi við Reykjavíkurflugvöll?
Það hefur verið undanfarið mjög áhugaverð umfjöllun á RÚV um Keflavíkurfluvöll og nágrenni flugstöðvarinnar -- sl. föstudag, var umfjöllun með yfirskriftinni "Dúbæ norðursins."
Hlustið á umfjöllun -- frá og með 16:14.
En þarna er rætt um gríðarleg sóknarfæri tengd Keflavíkurflugvelli.
- En málið er að það má heimfæra nánast alla sömu hluti upp á Reykjavík.
- Og Reykjavíkuflugvöll.
Ég hef nefnt einmitt þetta atriði -- að Reykjavíkurflugvöllur geti nýst atvinnulífinu í Reykjavík með margvíslegum hætti!
- Til þess að það virki, þarf að hefja -- millilandaflug frá Reykjavík.
- Þ.e. vel hægt, þarf að lengja nokkuð flugbraut út í sjó, sem mundi duga fyrir 2-ja hreyfla þotur af smærri gerðinni, sem geta flogið t.d. til Boston eða London eða Stokkhólms eða Kaupmannahafnar, jafnvel - NewYork.
- En þá nýtist um leið völlurinn með algerlega sama hætti Reykjavík -- og umfjöllunin í Speglinum, segir að unnt sé að þróa svæðið við Keflavíkurvöll.
- Og það þarf nýja flugstöð!
Hvorugt er rosalega dýrt!
Nokkrir augljósir hlutir!
- Mundi auka mjög sölumöguleika Reykjavíkur, á helgarferðum til Reykjavíkur -- mjög þægilegt því að völlurinn er í reynd í göngufæri við miðborgina, ekki endilega örstutt labb - en fyrir sæmilega hrausta einstaklinga er þetta ekki vandamál.
Eða stutt ferð með leigubíl - miklu ódýrara en frá Keflavík.
Reyndar getur leigubíll frá Kefló kostað eins mikið og flugmiði.
**Sparar auðvitað 45 mínútur með rútu.
**Þarf ekki hraðlest til Keflavíkur. - Þetta auðvitað eykur nýtni hótela og annarra gististaða, veitingastaða - skemmtistaða.
Margir mundu koma til þess að vera í Reykjavík eingöngu. - Síðan auðvitað -- eins og rætt er í Speglinum um fyrirtækjanet sem er að myndast á flugvallasvæðinu við Keflavíkurvöll, þá mundu þekkingarfyrirtæki í Rvk. einnig geta nýtt sér þessar flugferðir frá Rvk.
Það að sjálfsögðu sparar verulega þeim, að fljúga beint frá Rvk. En ekki Keflavík.
Ekki bara peninga - heldur einnig, tíma. - Og það nýtist ekki síður fyrirtækjum sem framleiða dýran varning á höfuðborgarsvæðinu, varningur sem er nægilega dýr að borgar sig að flytja hann með flugi -- að geta t.d. afhent varninginn jafnvel samdægurs t.d. til Kaupmannahafnar!
**Við erum að ræða um, að fyrirtæki í Rvk. mundu geta boðið mjög snögga afhendingu, þ.e. allt frá tæpum sólarhring í rúman sólarhring.
Mér finnst merkilegt fyrir þá mörgu sem eru að dreyma um Rvk. sem þekkingar-iðnaðarsetur.
Að þeir skuli ekki sjá þá mörgu kosti sem það er fyrir borgina að hafa flugvöll.
Höfum í huga, að uppbygging á Reykjavíkurvelli, þarf ekkert að hindra að uppbygging fari samtímis fram í Keflavík!
Keflavík mun alltaf hafa ákveðið forskot -- t.d. að þar geta lent stærri flugvélar.
Og því unnt að bjóða upp á afhendingu til fjarlægari staða.
Og á meira magni í einu!
- Það má alveg hugsa sér að byggð yrði samt sem áður, hraðlestalína milli Rvk. og Keflavíkurvallar!
Vellirnir gætu alveg unnið saman!
Þurfa ekki að skoðast sem ógn hvor við annan!
Líkleg framtíðar heildarumferð er örugglega nóg fyrir þá báða.
Til samans gætu heildaráhrifin verið þau.
Að gera allt svæðið frá Keflavík til Reykjavíkur að vaxtarsvæði!
- Ég er alveg sammála umfjölluninni að við eigum að hugsa stórt!
Niðurstaða
Liggja framtíðar vaxtar-tækifæri Íslands ekki síst í flugvöllunum tveim á SA-horninu? Það skildi þó ekki vera að þeir séu miðpunktur þeirra framtíðarmöguleika til uppbyggingar hálaunastarfa af því tagi sem við Íslendingar höfum svo lengi dreymt um?
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.4.2016 kl. 15:09 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar Björn.
Rök þín eru venju samkvæmt vatnsheld og tek ég heilshugar undir með þér.
Hvað varðveislu og uppbyggingu Reykjavíkurflugvallar varðar, þá verð ég að bæta við að þó ekki væri nema vegna öryggisþáttarins vegna mögulegs eldgoss á Reykjanesi, þá eru öll áform um lokun eða skerðingar flugvallar í Reykjavík ekkert annað en skammsýni og háskaleg mistök.
Jónatan Karlsson, 25.4.2016 kl. 13:00
Auðvitað, ég velti ekki fyrir mér hugsanlegu gosi, en það verða örugglega flæðigos á Reykjanesi í framtíðinni - á hinn bóginn ef það væri þeytigos eða sprengigos þá væri Rvk. völlur einnig í hættu á að lokast, en það væri alveg hugsanlegt að annar völlurinn væri opinn eða opnir til skiptis eftir sveiflum veðurs og vinda, örugglega meira öryggi af fyrir SA-hornið að hafa vellina báða starfandi og ekki síst að báðir geti tekið millilandaflug.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 25.4.2016 kl. 15:11
Flugvellirnir eru mikil samgöngutæki.
Ég er að reyna að sætta þig við, að ég láti eyðileggja Reykjavíkur flugvöll. Ég vil að þú, þegar þú hefur tapað 50 miljarða flugvelli, borgirðu aftur 50 miljarða fyrir járnbrautarlest til Keflavíkur.
Jónas Gunnlaugsson, 25.4.2016 kl. 15:39
Það eru auðvitað sömu atvinnutækifæri við Reykjavikurflugvöll og Keflavik.
Menn eru bara svo fastir í því dæmi að Tortolamenn fái að búa í latte 101 að annað kemst ekki að.
Erla Magna Alexandersdóttir, 25.4.2016 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning