Rétt að nefna -- að töluverður hópur háttsettra einstaklinga víða um heim hafa verið flæktir í það net sem tengist lögfræðifyrirtæki í Panama sem heitir, Mossack Fonseca.
"Among those named were President Mauricio Macri of Argentina; President Petro O. Poroshenko of Ukraine; Mr. Gunnlaugsson, then the prime minister of Iceland; Prime Minister Nawaz Sharif of Pakistan; King Salman of Saudi Arabia; the former emir of Qatar, Hamad bin Khalifa al-Thani, and its former prime minister, Hamad bin Jassim bin Jaber al-Thani..."
Það allra nýjasta í þessu, er að forsætisráðherra Bretlandseyja, David Cameron, hefur viðurkennt að hafa átt hluta í leynifélagi sem faðir hans á - en selt þann hlut 2010 áður en hann varð forsætisráðherra Bretlandseyja.
**Að því leiti stendur hann ívið betur en Sigmundur Davíð - að hann losaði sig alfarið við eignarhlut sinnar fjölskyldu.
--En faðir hans er enn djúpt tengdur: British PM Cameron admits he held stake in father's offshore trust.
Og það þarf vart að nefna þau áhrif á Íslandi er hafa orðið, og leitt til afsagnar SDG.
Fleira áhugavert hefur komið fram:
- T.d. tengjast 3-núverandi meðlimir Æðsta-ráðs Kína, leynireikningum sem reknir hafa verið í gegnum Mossack Fonseca: Panama Papers Tie More of Chinas Elite to Secret Accounts.
- Og allir 7 meðlimir Æðsta-ráðsins, er sátu á undan - þar með fyrrum leiðtogi Kína. Eiga leynireikninga sem reknir hafa verið í gegnum Mossack Fonseca.
Þannig að samanborið við þetta - er erfitt að sjá yfir hverju Pútín hefur að kvarta.
Þar sem hans nafn -eins og hann réttilega bendir á- kemur hvergi beint við sögu í gögnum.
Þó auðvitað - að mörgum finnist merkilegt hvernig tónlystarmaður á að hafa komist yfir 2-milljarða dollara: Vladimir Putin Says Allegations in Panama Papers Are an American Plot.
- En það kvá gera hann að auðugasta tónlystarmanni í heimi, að sögn Financial Times: Putins cellist friend interested only in musical instruments.
- Og það kvá vera tæknilega unnt að kaupa yfir 300-Strativaríus fiðlur fyrir þann pening, þannig að e-h hljómar það fjarstæðukennt, að vinur Pútíns hafi einungis -- stundað viðskipti með hljóðfæri.
" Credit Pool photo by Dmitry Astakhov/Sputnik / Kremlin."
Panamaskjölin - CIA ófræingarherferð gegn Rússlandi, skv. Pútín:
Pútín: Im proud of people like Sergei Pavlovich, - He spent almost all the money he earned on musical instruments abroad and brought them to Russia.
Theres some friend of the Russian president there, he was up to something, its probably corrupt in some way. What way? Theres nothing there, - They went through those offshores. Your humble servant isnt there, theres nothing to say."
"But they have a task! - "Mr Putin said of the International Consortium of Investigative Journalists, which began reporting on the leaked documents this week." - WikiLeaks has now shown us that . . . officials and agencies of those same United States are behind this,
"Mr Roldugin makes some money there, but its not billions of dollars, Mr Putin said. Its nonsense, nothing of the sort."
Það sem Pútín vitnar í -- er Tvít sem kom frá WikiLeaks, sem síðan var hafnað af öðru Tvíti frá WikiLeaks.
- US govt funded #PanamaPapers attack story on Putin via USAID, said one on April 6, for example. Some good journalists but no model for integrity.
- Claims that #PanamaPapers themselves are a plot against Russia are nonsense.
________________
Í ljósi þess - hve Panamaskjölin höggva víða.
Þá stórfellt efa ég að margir leggi trúnað í þetta -blaður- Pútíns.
En hver veit - sannfærðir vinir Pútíns á netinu m.a. á Íslandi.
Ef til vill telja sig þurfa að - styðja nýjustu línuna frá Kreml.
Þó að í þetta sinn sé það afar gegnsætt svo meir sé ekki sagt, að hún sé órökrétt fullkomlega.
- Tek fram að ég tel mig ekki hafa nokkra hugmynd hvort að vinur Pútíns - var að fela peninga á leynireikningum fyrir Pútín sjálfan.
- Ég er a.m.k. viss um eitt, að ef Pútín vill eiga til vonar vara reikninga erlendis sem leynd hvílir yfir, þá gæti hann þess að hans nafn komi hvergi beint við sögu.
Sem samt sem áður - sannar ekki neitt, af eða á.
Niðurstaða
Ásakanir Pútíns á hendur -Samtökum Alþjóðlegra Rannsóknarblaðamanna- um þjónkun við CIA virðist mér með allra lélegustu afsökunum sem ég hef heyrt.
Kannski meira að segja - þær allra lélegustu.
Á sama tíma þaga kínverskir fjölmiðlar fullkomlega um ásakanir gagnvart 10-fyrrum og núverandi meðlimum Æðsta-ráðs kínverska kommúnistaflokksins.
Hefur hvorki heyrst hósti né stuna.
Eins og viðbrögðin þar séu að -- þaga málið í hel.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
LOL, og að sjálfsögðu leiðir þú fullkomlega hjá þér að WikiLeaks, sagði nákvæmlega ekki neitt sem telst vera neitt í líkingu við það að teljast geta verið sönnun --- síðan eins og kemur fram í grein minni að ofan þá að auki þá sendi WikiLeaks frá sér aðra athugasemd um málið; sem hafnaði túlkun af því tagi sem þú leggur fram.
Annars virkilega kemur það mér ekki á óvart að þú skulir taka undir ruglið í Pútín að þessu sinni -- þú ert eins og sannfærðu kommarnir voru í gamla daga þ.e. þú virðist telja þig verða að fylgja línunni frá Kreml -- algerlega burtséð frá því hve fjarstæðukenndar áskanir Kremlverja eru hverju sinni.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.4.2016 kl. 23:25
Svo er það stórfurðulegt hvernig þið gerið e-h illmenni úr Soros. Eins og það hafi einhverja hina minnstu merkingu ef stofnun hans er einn af stuðningsaðilum einhverrar starfsemi.
Fullyrðingin að -Panama papers- sé e-h samsæri gegn Rússlandi, er í besta falli barnalegt rugl.
Þetta lið hefur nákvæmlega ekki nokkurn snefil fyrir sér, og ekki þú heldur.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.4.2016 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning