3.4.2016 | 02:00
Trump međ sín harkalegustu ummćli gegn NATO hingađ til
Ţetta var á kosningafundi á laugardag - Racine, Wisconsin.
"The billionaire businessman told a campaign rally in Racine, Wisconsin that allies in the North Atlantic Treaty Organization "are not paying their fair share" and called the 28-nation alliance "obsolete.""
""Either they pay up, including for past deficiencies, or they have to get out. And if it breaks up NATO, it breaks up NATO," Trump said."
Ţarna talar hann eins og honum sé slétt sama - hvort NATO lifir eđa deyr.
Hann virđist -- smćtta máliđ niđur í ađ snúast bara um peninga.
Trump bashes U.S.-Saudi Arabia relations, slams NATO allies
Trump gćti endurreist - Járntjaldiđ á einu kjörtímabili
Ţegar ESB ađildarlönd gengu í gegnum sína kreppu á árunum eftir 2007 - ca. til 2013.
Ţá varđ gríđarlegur niđurskurđur í hermálum í ađildarríkjum ESB.
Sá niđurskurđur hefur auđvitađ leitt til ţess - ađ varnargeta ađildarlanda ESB gagnvart Rússlandi, hefur aldrei veriđ veikari!
"Of the German Bundeswehrs 31 Tiger helicopters, for example, only 10 are usable and just 280 of its 406 Marder armoured infantry vehicles."
Ţetta kom fram í skýrslu ţýskra stjv. á stöđu hersins fyrir örfáum árum, ađ meir en helmingur nýlegra tćkja yfir línuna eru ónothćf vegna skorts á viđhaldi.
"One of Natos set piece military exercises in Europe last year, Sir Richard notes, required the retrieval of tanks used for training in western Canada, because the serviceability and spares situation in the UKs fleet was so dire."
Úr nýrri skýrslu NATO um stöđu herja ađildarlanda.
Ţ.e. líka gríđarlegur munur á stćrđ hernađarćfinga rússneska hersins - og sameiginlegum ćfingum evrópskra NATO herja -- sem sýnir mikinn mun á getu!
- "Last years centrepiece for Nato, dubbed Noble Jump the alliances largest war game in years involved a core of 5,000 men, with 10,000 involved in affiliated exercises elsewhere and 300 or so tanks."
- "Russias centre 2015 drill in September mobilised 95,000 troops and 7,000 tanks and artillery."
- Ţađ verđur ađ íhuga ummćli Trumps í ţessu samhengi.
- En ţ.e. afar einfalt -- ađ Evrópa getur ekki varist hugsanlegri hernađarárás frá Rússlandi.
--Ekki hjálparlaust ţ.e. ađ segja.--
En ég einfaldlega sé ekki ađ V-Evrópu löndin í NATO -- geti variđ A-Evrópulönd, ef Pútín sannfćrđist um ţađ - ađ vilji Bandaríkjanna fyrir ţví ađ verja A-Evrópulönd.
Vćri ekki lengur til stađar!
- Ef mađur ímyndar sér ađ Trump verđi forseti!
______________
Ég er ekkert ađ grínast međ ţetta!
Ađ Trump gćti endurreist Járntjaldiđ á einu kjörtímabili sem forseti.
Ţ.e. ef hann gefur NATO upp á bátinn, ţegar fljótlega í ljós kemur ađ Evrópulöndin í NATO, eru ekki fćr um ađ taka ađ sér ţađ -- stórfellt stćkkađa hlutverk innan NATO.
Sem hann gerir kröfu um.
Ég sé ţá fyrir mér ađ Pútín mundi á skömmum tíma - láta á ţađ reyna, hver raunverulegur varnarvilji Bandaríkjanna gagnvart A-Evrópu vćri.
Um leiđ og líkur ţess virtust vera fyrir hendi, ađ varnarvilji ríkjandi stjórnar í Washington vćri ekki lengur til stađar.
- M.ö.o. ađ Pútín mundi endurtaka leikinn međ A-Evrópu, sem hann beitti ekki fyrir svo löngu, landiđ Úkraínu.
- Ađ leggja á -- stigvaxandi ţrýsting ásamt hótunum.
Markmiđ ađ fá ţau til ađ -- veita Rússlandi yfirumráđ gagnvart ţeirra helstu ákvörđunum í utanríkismálum. Og hugsanlega einnig, rússneska hernum - herstöđvar eins og árum áđur.
Og ekki síst, eins og hann reyndi međ Úkraínu -- ađ fá hana inn í efnahagsbandalag viđ Rússland - undir stjórn Kremlverja.
M.ö.o. ađ gera ţau aftur ađ leppríkjum eins og á árum áđur.
Ţađ mundi í kjölfariđ ekki líđa á löngu, ađ ítök Rússa mundu hafa áhrif á stjórnarfar í ţeim löndum!
Pútín mundi vilja - sér velviljađar stjórnir.Og auđvtađ ađ - utanríkisstefna ţeirra ţjónađi markmiđum og hagsmunum Rússlands.
Niđurstađa
Ţađ er ekkert grín - miđađ viđ ţađ hvernig Trump talar. Ţá hljóta helstu andstćđingalönd Bandaríkjanna ađ dreyma um ţađ ađ hann nái kjöri.
Enda miđađ viđ ţađ hvernig hann talar -- gćti hann fćrt Pútín helsta draum Pútíns.
Ţ.e. ađ fćra til baka ţađ hvađ Pútín hefur kallađ eitt helsta áfall Rússlands í árhundrađa sögu ţess -- ţ.e. fall A-tjaldsins og síđan Sovétríkjanna sjálfra.
Mig grunar ađ Kínverjar séu einfaldlega međ sniđuga nálgun - en um daginn kom fram gagnrýni á Trump í fjölmiđlum ţar - sem auđvitađ virkar öfugt í Bandaríkjamenn. M.ö.o. ef Kínverjar fćru ađ tala jákvćtt um hann, mundi ţađ frekar skađa Trump -- öfugt ef ţeir gagnrýna hann.
Pútín mundi ađ sjálfsögđu tala um Trump sem besta vin sinn - samtímis og hann mundi planleggja ađ stinga rítinginn í bakiđ.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 8
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 866161
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning