9.3.2016 | 22:55
Bandamaður Pútíns líklegur kaupandi að stórum hlut í Aeroflot
Hafandi í huga - að af sumum a.m.k. er því haldið fram að Pútín hafi dregið úr spillingu í Rússlandi --> Er áhugavert hvernig vinur Pútíns, Arkady Rotenberg - hefur safnað sínum auði.
Putin ally said to be eyeing stake in Russian carrier Aeroflot
- "A childhood friend and judo sparring partner of Russian president Vladimir Putin is looking to buy half of the states controlling stake in airline monopoly Aeroflot,..."
Erfitt að vera nánari Pútín en þetta.
- "Mr Rotenberg and his brother Boris amassed fortunes during Mr Putins presidency by winning contracts for major state projects, often through opaque, no-bid tenders. In the past five years, Russia has awarded a total of Rbs1tn in contracts to Rotenberg-controlled groups,..."
Pútín hefur hjálpað vini sínum að auðgast.
- "Mr Rotenberg is also the operator of a new road toll that sparked mass protests by truckers last year."
Sonur hans fær að tolla hringveginn um Moskvu.
- "Last month, the government transferred a 68 per cent stake in Sheremetyevo airport, Aeroflots Moscow hub, to TPS Avia, a company jointly owned by Mr Rotenberg. That essentially gave the airport to TPS Avia for free in exchange for investing $840m to upgrade the airport, which has fallen behind crosstown rival Domodedovo in terms of passenger traffic."
Takið eftir - Rotenberg borgaði ekki eina rúbblu fyrir flugvöllinn.
- "However, the state could continue to wield large influence over Aeroflot after a sale. About 51 per cent of Aeroflot is held by the state property management agency. Another 35 per cent is held by the National Settlement Depository."
Og Rotenburg náinn vinur Pútíns.
- "To keep the budget deficit within the planned 3 per cent, the government must bridge a shortfall of up to Rbs1.5tn, with up to two-thirds of that potentially financed by selling state assets."
Hin fyrirhugaða sala á hlut í Aeroflot -- gefur sennilega tóninn fyrir hina væntanlegu -sölur.-
Að Pútín muni velja út einhverja af vinum sínum -- sem hafa auðgast stórfellt, á þeim bitlingum sem Pútín hefur veitt þeirra fyrirtækjum í gegnum árin.
Ég kem ekki auga á það að spillingin í ríki Pútíns sé greinilega minni en hún var áður.
Niðurstaða
Vísbendingar virðast í þá átt, að þær hinar svokölluðu -einkavæðingar- á stórum ríkisfyrirtækjum í Rússlandi, sem Pútín lísti yfir fyrr á árinu - fari ekki til einhverra erlendra fjárfesta.
Heldur til náinna vina Pútíns - sem hann persónulega treystir, og sem hann hefur heimilað að auðgast stórkostlega undir hans vernd.
Innherjar í ríki Pútíns - fái skipun um að kaupa. Eða þeir gera slíkt, af greiðasemi við Pútín -- en munurinn milli greiða og skipana getur verið óljós.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Nýjustu athugasemdir
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: Einar, getur þú sagt okkur hver efnahagsstefna Harris var? 8.11.2024
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: 1: USA geta alveg verið sjálfu sér næg um allt, ef þau vilja. ... 8.11.2024
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: Sammála þér Einar en það mætti bæta við að Trump er algjör meis... 7.11.2024
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: Grímur Kjartansson , nema að Trump fer akkúrat öfugt að -- tala... 6.11.2024
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana sí...: Þú hefur heyrt um speak softly and carry a big stick Ef sölu... 6.11.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 567
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 524
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning