16.2.2016 | 23:37
Samkomulag OPEC landa, án Írans og Íraks, viđ Rússland - virđist mér ćtlađ ađ beita Íran ţrýstingi
Ţađ sem er merkilegt viđ ţetta samkomulag, er ađ ţ.e. í fyrsta sinn síđan 2001 ađ Rússland gerir samkomulag viđ OPEC lönd - um ađ takmarka olíuframleiđslu.
Á hinn bóginn stóđ Rússland ekki viđ samkomulagiđ í ţađ sinn - sem undirstrikar eitt vandamál, ađ OPEC hefur engin ráđ - ef međlimir standa ekki viđ ţađ sem ţeir lofa.
- Fleiri vandamál eru, ađ hugmyndin er ađ frysta framleiđslu miđađ viđ 1. janúar sl. En ţá voru bćđi Rússland og Saudi Arabía ađ framleiđa á hámarks afköstum.
- Íran í dag framleiđir a.m.k. 1-millj. tunna innan viđ hámarks afköst, ţar af helmingi minna en Íran gerđi áđur en refsiađgerđr hófust á Íran --> Miđađ viđ fyrri yfirlýsingar Írana, ađ ekki komi til greina ađ hćtta viđ aukningu á framleiđslu ţetta ár um helming; ţá grunar mig ađ OPEC og Rússland, fari bónleiđir til Teheran.
Íranir gćtu fyrrst viđ ţađ - í ţessu samhengi, ađ Rússland og Saudi Arabía -- ćtlist til ađ Íran sćtti sig viđ ţađ ađ bćđi Rússland og Saudi Arabía --> Frysti framleiđslu sína viđ hámarks afköst, og ćtlist til ađ Íranir skrifi upp á slíkt -- samtímis og ćtlast sé til ađ ţeir annađ af tvennu auki ekki sína framleiđslu, eđa auki hana mun minna en Íranar hyggjast fyrir.
Saudis and Russia agree oil output freeze, Iran still an obstacle
Saudi-Russia oil deal is full of holes
Mér virđist ţarna á ferđinni - hrćđslubandalag!
Olíuverđ hefur undanfariđ veriđ ađ sveiflast milli 36-30$ fatiđ, meira ađ segja stöku sinnum fariđ í 29$.
Svo lágt olíuverđ -- er ađ valda samtímis Saudi Arabíu og Rússlandi miklum vanda, ţá vísa ég til stórfellds hallarekstrar ríkisútgjalda hjá báđum ţjóđum.
Nýlega voru kynntar til sögunnar í Rússlandi -- ađ selja stórar ríkiseignir; til ađ vega upp á móti ríkishallanum - "fire sale."
Ţađ virkilega hljómar í mínum augum -- sem örvćntingar útspil.
- Í ljósi ţess, ađ innan OPEC er einnig ađ finna Nígeríu og Venezúela, lönd í enn verri útgjaldavanda en Saudi Arabía og Rússland.
- Auk ţess, ađ ađildarlöndin -- ţar á međal Rússland og Saudi Arabía -- hljóta ađ óttast mjög áhrifin á alţjóđlegt olíuverđ - ef Íranir láta verđa af 50% framleiđslu aukningu sinni á ţessu ári, eins og ţeir hafa ítrekađ líst yfir.
Ţá virđist mér ţessu óvćnta útspili Rússa, ađ vinna međ OPEC, rétt líst sem hrćđslubandalagi.
- En eru einhverjar líkur á ađ Íranar láti undan sameiginlegum ţrýstingi OPEC landa, og Rússlands?
- Ég skal segja eitt, ađ ţađ vćri virkilega áhugavert ađ vera fluga á vegg á ţeim fundi í Teheran, ţegar ráđherrar OPEC landa og Rússlands - mćta ţangađ til fundar í nk. mánuđi.
Tilgangur ađ rćđa - hugsanlega ţátttöku Írana í takmörkunum á heims framleiđslu á olíu.
- Ţađ sé sjálfsagt ekki gersamlega útilokađ -- ađ Íranar sćttis á ađ - auka framleiđslu sína um eitthvađ minna en 50% í ár.
- En mér virđist einnig vel mögulegt -- ađ ţeir segi einfaldlega ţvert - nei.
Međ vissum hćtti grunar mig ađ Íranir hlakki dálítiđ yfir ţví ađ horfa á fjendur sína í Saudi Arabíu - engjast yfir lágu olíuverđi, og hlakki yfir ađ sjá ţá engjast enn meir ef ţađ lćkkar frekar.
Ég er ekki viss ađ Íranir - séu í reynd miklir vinir Rússa.
Ţeim gćti alveg veriđ slétt sama - ef Rússland lendir í óleysanlegum fjárhags vanda, og hćtti t.d. ađ geta stutt frekar stríđiđ í Sýrlandi.
- Hvernig gćti sá vandi líst sér innan Rússlands? Í formi óđaverđbólgu, ţađ vćri líklegasta byrtingarmynd ţess, ef Rússland missir alveg tökin á útgjöldum ríkisins, ţar á međal stríđs kosnađur stór útgjaldaliđur.
Ţađ má vel vera ađ Íranir séu ţegar búnir ađ ná markmiđum sínum í Sýrlandi - og ađ ţeir vćru alveg tilbúnir í ađ slá eign sinni á ţ.s. ţeir ráđa af Sýrlandi, án frekari ţátttöku Rússlands - en Assad er án lítils vafa lítiđ meira en íranskur leppur í dag.
Niđurstađa
Persónulega er ég skeptískur á ađ Íranir samţykki ađ auka framleiđslu sína minna en um helming, eins og stjórnvöld í Íran hafa ítrekađ talađ um - og ţađ sé ósennilegt ađ Íranir hćtti alfariđ viđ aukningu sinnar framleiđslu.
Svo ađ ţađ besta sem OPEC og Rússland geti hugsanlega náđ fram á fundi í Teheran, sé ađ Íran samţykki - eitthvađ minni aukningu á sinni framleiđslu.
Tilgangur samkomulags Rússlands viđ OPEC ríki - sé ţó augljós, ađ ţrýsta á Íran.
Ástćđa augljós, ótti viđ verđţróun á olíumörkuđum ef full aukning framleiđslu Írans, kemur inn seinni part ţessa árs - eins og Íranar hafa ítrekađ lofađ og fullyrt.
Á sama tíma, sé alls óljóst ađ Íran hafi nokkurn vott af samúđ međ vandrćđum annarra olíulanda, eftir löng ár af refsiađgerđum - megi vera ađ ţunnt sé á slíka samúđ ţar.
Sérstaklega ţegar haft er í huga, ađ nokkur međlimalönd OPEC -- eru í "proxy" stríđi viđ Íran í a.m.k. tveim löndum! Og ţ.e. gagnkvćmur fjandskapur milli ţeirra ríkja og Írans.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko $36 er "opinber" botn fyrir kanann ... sem er ţó "vafasamt" og taliđ vera nćr $40-50. Kostnađur breta og norđmanna eru enn hćrri, og kostnađur Kanadamanna sem eiga einar stćrstu audlyndirnar, eru eithvađ í kring um $70 fatiđ ef ţeir vinna sandana sína. Kostnađur Sauda eru $9 fatiđ, og kostnađur Rússa $18 fatiđ. Kostnađur Írana er lćgri en Rússa, eđa um $12 á fatiđ.
Ţađ hefur marg sinnis komiđ fram, ađ til ţess ađ olíuverđ skađi Saud Arabíu, og Rússa ... ţarf verđiđ ađ fara niđur fyrir $20 á fatiđ.
http://marketrealist.com/2016/01/crude-oil-prices-fell-17-last-6-trading-sessions/
Spáin er sú, ađ í lok ţessa árs og byrjun nćsta árs mun eftirspurn olíu ná framleiđslunni og ţví verđ hćkka.
Hafđu hugfast, ađ olíuverđiđ skađar vesturlönd mest ...
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 17.2.2016 kl. 00:21
Ehem, ég trúi ţví ekki ađ kostnađur Rússa sé ţetta lágur -- ţeir eru ađ vinna olíu langt frá sjó, sem ţíđir mikiđ af leiđslum og búnađi allt sem krefst reglulegs viđhalds, ađ auki á túndru svćđum ţ.s. vinnsla einnig er mun erfiđari og kosnađarsamari en á söndunum viđ Persaflóa.
Kostnađur Rússar er örugglega á svipuđu róli og kostnađur Bandar. v. fracking.
Ţađ útskýri örvćntingu Rússa í ţessu útspili -- en ţ.e. örugglega hvers vegna Rússar miđuđu viđ verđ upp á ca. 50 Dollara ţegar ţeir gerđu fjárlög fyrir ţetta ár, seint á sl. ári -- vegna ţess ađ ţađ sé ţađ lágmark sem ţeir ţurfa.
Ţetta óvćnta útspil nýlega ađ ćtla snögglega ađ selja stór ríkisfyrirtćki, til ađ minnka ríkishallann -- einnig vísbending um örvćntingu.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 17.2.2016 kl. 11:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning