19.10.2015 | 23:04
Verður umtalsverður nýr flóttamannastraumur frá Sýrlandi vegna átakanna um Aleppo?
Þetta vissi ég ekki, en þegar ég hugsa út í það, þá ætti þetta ekki að koma á óvart. En Íranar hafa beitt Hesbollah liðum í Sýrlandi frá 2013, eftir að ISIS kom fram á sjónarsviðið. Á hinn bóginn hafa bæði þeir - og stjórnarliðar; orðið fyrir miklu mannfalli síðan í hörðum átökum.
Iran backs battle for Syria's Aleppo with proxies, ground troops
- Íranski hershöfðinginn sem stjórnar atlögunni að Aleppo, sé því ekki einungis með umtalsverðan fjölda íranskra -varðliða- heldur einnig Íraka úr bardagahópum er tengjast trúarfylkingum Shíta í Írak.
- Hafið í huga, menn gjarnan tala um -íslamista- og þá er algengt að það orð sé einungis notað yfir -íslamista- sem eru Súnní. En Hamas -eru íslamistar- þó þeir séu Shia en ekki Súnný, og það virðast þessir írösku bardagahópar vera, sem séu að mæta til leiks við Aleppo.
- Hafið í huga, að íranskir varðliðar - eru að auki einnig trúartengdur hópur þ.e. Shía Íslamistar.
- Það sem mér finnst við þetta --> Er þessi sterki trúartónn sem er af þessari orrustu.
- En þarna eru, Shía íslamistar að berjast við <--> Súnní íslamista.
- Ef þ.e. ekki eitraður kokteill, veit ég ekki hvað væri slíkur.
Þarna virðist mér blasa við.
Hættan af stigmögnun trúarstríðs.
Getur orrustan um Aleppo - leitt til þjóðernis-hreinsana?
Veltið fyrir ykkur - hvað gerist, ef Shita Íslamistar hefja innreið í Aleppo, sem er miklum meirihluta byggð - Súnní aröbum?
Fyrir stríð bjuggu þarna 3-millj. íbúa. En í dag er mannfjöldi óþekktur.
Augljóst er ástæða að óttast - fjölda flótta.
Menn óttist að hin trúarfylkingin - hefji hrannmorð.
En þannig lagað - gerðist t.d. í Írak á milli 2004-2006.
Það skiptir ekki endilega máli, hvort ótti íbúa væri réttmætur.
Heldur skipti megin máli, hverju er almennt trúað.
Stríðið hefur eðlilega - magnað upp hatur hópanna.
Og því, til mikilla muna, gagnkvæma tortryggni.
Fighting near Syria's Aleppo displaces 35,000: U.N.
2-smábæir í útjaðri Aleppo virðast hafa verið algerlega yfirgefnir af íbúum.
Þetta er skv. upplýsingum SÞ.
Þessir smábæir eru í víglínunni - og þ.e. út af fyrir sig næg ástæða fyrir íbúa að fara.
En það samt sem áður undirstrikar þennan beig hjá mér, að þessi flótti - sé ef til vill upphafið að mun umfangsmeiri fjöldaflótta.
Niðurstaða
Ég vissi ekki fyrr að árásin á Aleppo sé algerlega undir stjórn Írana. Meðan að Rússar viðhafa loft árásir á uppreisnarmenn - sem eru Súnní Arabar.
En það að megin atlagan sé framkvæmd að mjög stórum hluta, af trúarhópum Shíta.
Undirstrikar í mínum huga 2-hættur:
- Hættuna á fjölda flótta íbúa sem eru Súnní Arabar, meginhluti íbúa Aleppo.
- Og hitt, að þ.s. sennilega verði víða um Arabaheiminn túlkað sem -Shíta árás- á Súnní arabíska borgara; verði vatn á myllu - frekari trúaræsinga um Mið-Austurlönd.
Sem leiði þá til þess, að straumur Súnní arabískra jihadista muni snaraukast til Sýrlands, á móti þessu augljósa nýja aðstreymi - - hermanna á vegum trúarhópa Shíta.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 20.10.2015 kl. 08:30 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 520
- Frá upphafi: 860915
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 467
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning