19.10.2015 | 23:04
Verður umtalsverður nýr flóttamannastraumur frá Sýrlandi vegna átakanna um Aleppo?
Þetta vissi ég ekki, en þegar ég hugsa út í það, þá ætti þetta ekki að koma á óvart. En Íranar hafa beitt Hesbollah liðum í Sýrlandi frá 2013, eftir að ISIS kom fram á sjónarsviðið. Á hinn bóginn hafa bæði þeir - og stjórnarliðar; orðið fyrir miklu mannfalli síðan í hörðum átökum.
Iran backs battle for Syria's Aleppo with proxies, ground troops
- Íranski hershöfðinginn sem stjórnar atlögunni að Aleppo, sé því ekki einungis með umtalsverðan fjölda íranskra -varðliða- heldur einnig Íraka úr bardagahópum er tengjast trúarfylkingum Shíta í Írak.
- Hafið í huga, menn gjarnan tala um -íslamista- og þá er algengt að það orð sé einungis notað yfir -íslamista- sem eru Súnní. En Hamas -eru íslamistar- þó þeir séu Shia en ekki Súnný, og það virðast þessir írösku bardagahópar vera, sem séu að mæta til leiks við Aleppo.
- Hafið í huga, að íranskir varðliðar - eru að auki einnig trúartengdur hópur þ.e. Shía Íslamistar.
- Það sem mér finnst við þetta --> Er þessi sterki trúartónn sem er af þessari orrustu.
- En þarna eru, Shía íslamistar að berjast við <--> Súnní íslamista.
- Ef þ.e. ekki eitraður kokteill, veit ég ekki hvað væri slíkur.
Þarna virðist mér blasa við.
Hættan af stigmögnun trúarstríðs.
Getur orrustan um Aleppo - leitt til þjóðernis-hreinsana?
Veltið fyrir ykkur - hvað gerist, ef Shita Íslamistar hefja innreið í Aleppo, sem er miklum meirihluta byggð - Súnní aröbum?
Fyrir stríð bjuggu þarna 3-millj. íbúa. En í dag er mannfjöldi óþekktur.
Augljóst er ástæða að óttast - fjölda flótta.
Menn óttist að hin trúarfylkingin - hefji hrannmorð.
En þannig lagað - gerðist t.d. í Írak á milli 2004-2006.
Það skiptir ekki endilega máli, hvort ótti íbúa væri réttmætur.
Heldur skipti megin máli, hverju er almennt trúað.
Stríðið hefur eðlilega - magnað upp hatur hópanna.
Og því, til mikilla muna, gagnkvæma tortryggni.
Fighting near Syria's Aleppo displaces 35,000: U.N.
2-smábæir í útjaðri Aleppo virðast hafa verið algerlega yfirgefnir af íbúum.
Þetta er skv. upplýsingum SÞ.
Þessir smábæir eru í víglínunni - og þ.e. út af fyrir sig næg ástæða fyrir íbúa að fara.
En það samt sem áður undirstrikar þennan beig hjá mér, að þessi flótti - sé ef til vill upphafið að mun umfangsmeiri fjöldaflótta.
Niðurstaða
Ég vissi ekki fyrr að árásin á Aleppo sé algerlega undir stjórn Írana. Meðan að Rússar viðhafa loft árásir á uppreisnarmenn - sem eru Súnní Arabar.
En það að megin atlagan sé framkvæmd að mjög stórum hluta, af trúarhópum Shíta.
Undirstrikar í mínum huga 2-hættur:
- Hættuna á fjölda flótta íbúa sem eru Súnní Arabar, meginhluti íbúa Aleppo.
- Og hitt, að þ.s. sennilega verði víða um Arabaheiminn túlkað sem -Shíta árás- á Súnní arabíska borgara; verði vatn á myllu - frekari trúaræsinga um Mið-Austurlönd.
Sem leiði þá til þess, að straumur Súnní arabískra jihadista muni snaraukast til Sýrlands, á móti þessu augljósa nýja aðstreymi - - hermanna á vegum trúarhópa Shíta.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 20.10.2015 kl. 08:30 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 863660
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning