17.10.2015 | 01:11
Bandaríkin í vanda í Afganistan - en ljóst virðist að án bandarísks hers munu Talibanar aftur stjórna landinu
Eins og kemur fram á áhugaverðu korti, þá hefur Talibönum vaxið mjög ásmegin, eftir því sem Bandaríkin og NATO hafa dregið úr herstyrk sínum í landinu.
Skv. skilgreiningu þess aðila sem bjó þetta kort til - þá stjórna Talibanar alfarið rauðu svæðunum.
En á ljósari svæðunum, þá ráða þeir lands-byggðinni utan borga, en stjórnin ræður borgum og helstu bægjum. Það þíði, að á þeim svæðum, þá skattleggi Talibanar íbúa dreifbýlisins, og þeir fari sínu fram innan dreifbýlisins.
14 Years After U.S. Invasion, the Taliban Are Back in Control of Large Parts of Afghanistan
Eins og hefur komið fram í fréttum, hefur Obama hætt við að kalla bandarískar hersveitir heim frá Afganistan
In Reversal, Obama Says U.S. Soldiers Will Stay in Afghanistan to 2017
Experts Praise Afghanistan Troop Reversal
"President Ghani's office put out a statement saying,"The Government of the Islamic Republic of Afghanistan, on behalf of the people of the country, welcomes President Obama's decision on continuation of cooperation of that country with the people of Afghanistan."
"The decision to maintain the current level of the United States' forces in Afghanistan once again shows renewal of the partnership and strengthening of relations of the United States with Afghanistan on the basis of common interests and risks.""
Það sjálfsagt ætti ekki að koma á óvart að - núverand forseti Afganistan sé ánægður með það að sennilega ca. núverandi liðsstyrkur Bandaríkjanna þar eða um 9.800 haldi áfram að vera til staðar.
- Sjálfsagt hefur fall borgarinnar Kunduz nýlega - sem stjórnin náði reyndar aftur, kippt við mönnum. En það sýndi að Talibanar eru aftur orðnir nægilega sterkir - til þess að geta yfirbugað varnarlið einstakra borga.
- Svo má vera að menn muni eftir -óvæntu hruni íraska hersins í N-Írak 2014- en sá var einnig eins og núverandi her Afganistan er, bandarískt þjálfaður. Núverandi her hefur ca. 350þ. liðsmenn. Og einnig bandar. vopn. En samt hrundi sá íraski eins og spilaborg allt í einu, mjög snögglega og ISIS tók stór svæði í N-Írak.
Þetta er vandamál með heri í löndum - sem eru gríðarlega klofin.
En ef herinn er skipaður í hlutfalli við skiptingu íbúa - þá er hann einnig klofinn.
T.d. varð her Lýbanon gersamlega gagnslaus í borgarastríðinu þar, vegna innri klofnings.
- Mig grunar að það sama hafi gerst í Sýrlandi 2011, þegar uppreisn hófst þar fyrst í formi fjölmennra götumótmæla.
- En Sýrland er klofið land - íbúarnir klofnir í mjög afmarkaða hópa, og þar með herinn einnig. Það þíddi, að þegar klofningur meðal íbúa reis upp á yfirborðið, þá gat sá sami klofningur einnig borist inn í herinn.
- Þetta grunar mig að - Assad hafi vanmetið. Þegar hann sendi lögregluna á götumótmælin, og herlögregla lét byssukúlum rygna, hundruð jafnvel meir en þúsund létust. Þá reikna ég með því að reiði-bylgja hafi gengið í gegnum samfélagið. Og herinn er hluti af samfélaginu - -> Síðan reis hluti hersins upp sem hinn svokallaði "Frjálsi sýrl. her."
______________
Hættan virðist augljós - að her sem samanstendur af hlutfalli íbúa.
Í landi þ.s. íbúar skipast í svo afmarkaða þjóðernis- og trúarhópa eins og í Afganistan.
Að herinn - - geti klofnað eftir þeim hópa línum, ef á herinn reyni fyrir alvöru.
Þannig að hann hrynji eins og spilaborg.
Aftur rísi það sama ástand og var fyrir, að vopnaðar hersveitir einstakra þjóðernis og trúarhópa ráði sínum svæðum - en Talibönum takist að sigra hvern fyrir sig, síðan og ráða aftur landinu nær öllu.
Kort frá 2008 sýnir hvar oftast var barist það ár
Niðurstaða
Bandaríkjamenn virðast raunverulega vera fastir í Afganistan. Á hinn bóginn má vera að innan við 10þ. liðsmenn Bandar.hers sé einfaldlega ekki nægur liðsstyrkur. Til þess að forða því að Talibanar líklega að nýju nái yfirráðum yfir landinu nær öllu.
Það er áhugavert að Talibanar skuli nú ráða svæðum í N-hluta landsins. En hingað til hafa þeir verið langsamlega fyrirferðamestir í S-hluta þess, þ.s. býr Pushtun fólk mjög íhaldsamt, meðal þeirra hafa Talibanar haft lengi frekar öruggt skjól.
Meðan að íbúar N-hlutans hafa mun síður verið hallir undir Talibana, en þar býr annað fólk.
Þetta sést vel á kortinu frá 2008 er sýnir hvar einna helst var þá barist.
Kortið sem sýnir hvar Talibanar eru að beita sér víða í dag - sýnir að þeir beita sér í öllu landinu, meira eða minna. Og gætu hugsanlega náð því öllu á skömmum tíma. Ef Bandaríkin fara alfarið.
Þetta sé því að vera að nokkurs konar - varanlegu stríði.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 01:17 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 522
- Frá upphafi: 860917
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 469
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Einar Björn
Eins lengi og Opium ræktun gengur vel þarna í Afganistan verður bandarískur her þarna til að vernda alla þessa ræktun.
"It is well-documented that the U.S. government has – at least at some times in some parts of the world – protected drug operations.
(Big American banks also launder money for drug cartels. See this, this, this and this. Indeed, drug dealers kept the banking system afloat during the depths of the 2008 financial crisis. And the U.S. drug money laundering is continuing to this day.)
The U.S. military has openly said that it is protecting Afghani poppy fields:"
nwo Soldiers Help Grow And Protect Poppy Fields for heroin production.flv https://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=AgKmJESBFsw
Afghan Heroin Brings CIA $50 Billion A Year, Covers US War Expense https://www.youtube.com/watch?v=t12TUmmuFgU
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 17.10.2015 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning