ISIS hefur miklar tekjur af olíusölu innan Sýrlands

Umfangsmikil umfjöllun um olíu-ćvintýri ISIS var í Financial Times. En ég hef veriđ ađ velta ţví fyrir mér um nokkurt skeiđ - af hverju ekki hefur veriđ ráđist á olíulyndir ţćr sem ISIS rćđur yfir - t.d. í Sýrlandi sjá kort.

Isis Inc: how oil fuels the jihadi terrorists

  1. "Estimates by local traders and engineers put crude production in Isis-held territory at about 34,000-40,000 bpd."
  2. "The oil is sold at the wellhead for between $20 and $45 a barrel, earning the militants an average of $1.5m a day."
  • "Isis has derived its financial strength from its status as monopoly producer of an essential commodity consumed in vast quantities throughout the area it controls."
  • "Even without being able to export, it can thrive because it has a huge captive market in Syria and Iraq."
  • "Hospitals, shops, tractors and machinery used to pull victims out of rubble run on generators that are powered by Isis oil."
  • "...the biggest draw is al-Omar. According to one trader who regularly buys oil there, the system, with its 6km queue, is slow but market players have adapted to it. Drivers present a document with their licence plate number and tanker capacity to Isis officials, who enter them into a database and assign them a number."

_________________________

Sú skýring sem virđist fást úr ţessu - er ađ allt sýrland sé háđ ISIS olíu

Landiđ sé svo niđurbrotiđ eftir 4 ár af borgarastyrrjöld - ađ meira eđa minna allt sé keyrt á rafstöđvum sem drifnar eru áfram međ olíu.
Almenna orkukerfiđ sé löngu orđiđ ónýtt.

Ef Bandaríkin mundu sprengja olíulyndirnar - ţá yrđi ţar međ allt landiđ, olíulaust og án bensíns ađ auki.
Spítalar fengu ekki rafmagn - almenningur gćti ekki haft ljós, eđa notađ rafmagnstćki.

  1. Hvort tveggja svćđi undir stjórn Assads.
  2. Sem og svćđi undir stjórn uppreisnarmanna.
  • Fái olíu úr brunnum undir stjórn ISIS.

Ţađ hafi veriđ algert snilldarbragđ ISIS - ađ hertaka ţessa lykil-auđlynd, olíuna.

Ţannig geti ISIS látiđ óvini sína - fjármagna sinn stríđsrekstur gegn ţeim.

  1. Bandaríkjamenn segjast tregir til ţess, ađ herđa sultarólina frekar ađ íbúum landsins.
  2. Međ ţví ađ gera ţá - orkulausa.
  • Líklega mundi ţađ ađ auki geta leitt til - - nýrrar flóttamannabylgju.

Sem gćti veriđ viđbótar skýring ţess ađ menna hika viđ ađ ráđast á brunnana.

En á međan - - vex ISIS eins og púkinn á fjósbitanum.

 

Niđurstađa

Auk olíubrunna í Sýrlandi, stjórnar ISIS einnig olíubrunnum í N-Írak. Međ ţví ađ tryggja sér svćđis-einokun á olíu. Ţá tryggi ţeir sér öruggar tekjur.
Mér hefur virst afar sennilegt ađ ISIS sé ađ mestu - sjálf fjármagnađ í dag.

Vegna ţess ađ ISIS rćđur yfir olíu.

  • Ég hugsa ađ menn verđi ađ bíta á jaxlinn, og ráđast á ţessa brunna. En ţeir eru auđveld skotmörk.
  • Ţađ vćri ţá í stađinn, unnt ađ skipuleggja - dreifingu á olíu í gegnum sama hjálparstarf er dreifir matvćlum til Sýrlands.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Einar Björn

Er ekki máliđ ađ fara algjörlega eftir vilja stjórnvalda í Bandaríkjunum, Katar og Saudi Arabíu međ ađ koma ríkisstjórn hans Assad frá völdum, svo ađ gasleiđslan (Qatari-Turkey) er Karen Hudes uppljóstrari og fyrrum starfmađur World Bank sagđi okkur frá, verđi nú ađ veruleika, ekki satt?
Er ţađ ekki bara eđlilegt og sjálfsagt ađ ţessi stjórnvöld ásamt CIA fjármagni hryđjuverkamálaliđa eins og al- Nusra, al- Qudea og fleiri vopnum og peningum til ţess eins ađ koma stjórnvöldum hans Assad frá völdum fyrir
ţessa gasleiđslu (Qatari-Turkey) og Stćrra Zíonista Rasista Ísrael skv. Yinon Plan-inu, ţú?

"The Atlantic, in 2008, and the U.S. military’s Armed Forces Journal, in 2006, both published widely circulated maps that closely followed the outline of the Yinon Plan. Aside from a divided Iraq, which the Biden Plan also calls for, the Yinon Plan calls for a divided Lebanon, Egypt, and Syria. The partitioning of Iran, Turkey, Somalia, and Pakistan also all fall into line with these views. The Yinon Plan also calls for dissolution in North Africa and forecasts it as starting from Egypt and then spilling over into Sudan, Libya, and the rest of the region.

Greater Israel” requires the breaking up of the existing Arab states into small states.

“The plan operates on two essential premises. To survive, Israel must 1) become an imperial regional power, and 2) must effect the division of the whole area into small states by the dissolution of all existing Arab states. Small here will depend on the ethnic or sectarian composition of each state. Consequently, the Zionist hope is that sectarian-based states become Israel’s satellites and, ironically, its source of moral legitimation…  This is not a new idea, nor does it surface for the first time in Zionist strategic thinking. Indeed, fragmenting all Arab states into smaller units has been a recurrent theme.” (Yinon Plan)

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 15.10.2015 kl. 10:20

2 identicon

Ţađ er rétt hjá ţér Einar Björn ţetta eru 0rugglega umtalsverđ viđskipti sem eiga sér stađ ţarna á milli Ísrael og ISIS: "UN Finds Credible Ties Between ISIS And Israeli Defense"

 

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 15.10.2015 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband