9.10.2015 | 00:38
Landárás virðist hafa verið gerð á uppreisnarmenn í Hamah héraði, með aðstoð loftárása Rússa
Uppreisnarher sem kallar sig -sigurherinn- eða -"army of conquest"- hafði í júlí, náð nokkrum hæðum í Hamah héraði - nærri mörkum Idlib héraðs. Þaðan sem þeir geta beitt stórskotaliðs árásum á strandhéröð Sýrlands.
Fókus fyrstu landárása með aðstoð Rússa, virðist beinast að þessum hæðum - sem uppreisnarmenn nú halda.
Syria extends major offensive to retake territory in west
Russian Cruise Missiles Help Syrians Go on the Offensive
Ef marka má fréttir, mistókst þessi fyrsta atlaga - sem má vera að hafi fyrst og fremst, verið - - "test" á styrk varna uppreisnarmanna á því svæði.
- "The assault seemed to focus on an area straddling northern Hama Province and southern Idlib Province, where insurgent command of high ground threatens the coast."
- "The initial ground attacks took place around three villages that insurgents consider the first line of defense of the strategic Jebel al-Zawiyah area."
- "A number of times in Wednesdays fighting, insurgents fired advanced TOW antitank missiles, supplied covertly by the C.I.A., at Syrias Russian-made tanks..."
- "Rami Abdulrahman, said an assault launched by the army and its foreign allies on Wednesday in nearby areas of Hama province had so far failed to make significant gains..." - "Around 15 army tanks and armored vehicles had been destroyed or immobilized by rebel missile strikes, Abdulrahman said."
Skv. þessu hafa uppreisnarmenn bersýnilega - TOW skriðdrekaflaugar. Og þ.s. verra virðast vera, í nægilegu magni.
Fréttir hafa borist af hundruðum íranskra hermanna - - rétt er að hafa í huga, að nú eftir að stríðið hefur staðið yfir í nokkur ár samfellt.
Þá eru þátttakendur beggja megin víglína - sennilega orðnir "veterans" þ.e. hermenn með reynslu.
Málið með það atriði - er að Íranar hafa ekki tekið beinan þátt í stríði síðan 1989. Sem væntanlega þíðir - að þeir sennilega eiga ekki hermenn með umtalsverða bardagareynslu.
En þ.e. þekkt að -grænir hermenn- eru ekki eins góðir, og hermenn með reynslu. Þegar átök eru hafin, þá bregðast -grænir hermenn- og hermenn með reynslu ekki við með sama hætti.
Vanalega eru hermenn með reynslu, töluvert betri - - maður fyrir mann.
- Þetta gæti dregið úr mikilvægi framlags Írana.
Reynsluleysi þeirra liðsmanna af bardögum.
En ef uppreisnarmenn, reyndir af fjölda bardaga, standa fast fyrir - gætu óreyndir hermenn, reynst brothættir, ef þeir verða fyrir verulegu mannfalli.
Það auðvitað kemur í ljós á næstu dögum - en það hafa verið margir og mjög harðir bardagar þ.s. af er stríðinu nú þegar, þeir sem hafa tekið þátt í því - t.d. í 2 ár, hafa kynnst helvíti - og lifað það af.
Slíkt lið bognar ekki og brotnar yfir smá munum.
Til þess að sigra slíka, þarf einbeitta árás - helst með reyndum liðsafla.
Rússar eiga slíkan liðsafla. En það væri ekki heldur án áhættu, fyrir Rússa að beita eigin her með beinum hætti - í átökum á landi innan Sýrlands.
- En ég er ekkert viss um það, að þreyttir liðsmenn Sýrlandshers, og óreyndir liðsmenn herafla Írans.
- Séu sérdeilis líklegir til að hafa betur í bardögum um hæðirnar sem uppreisnarmenn halda innan Hamah héraðs - án beinnar aðstoðar landherliðs vel búið vopnum er einnig hefur bardagareynslu.
Niðurstaða
Fyrstu bardagar á landi eftir komu Rússa til Sýrlands. Virðast ekki hafa skilað miklum árangri. Það verður að koma í ljós - hve mikið Pútín hyggst til. En mér virðist ólíklegt að án umtalsverðs landhers - muni innkoma Rússa ná að gerbreyta stöðunni í stríðinu.
Það aftur á móti getur vel verið - eins og ég benti á í gær: Assad virðist hafa misst öll raunveruleg völd innan Sýrlands. Stjórn hans þegar hrunin!.
Að það geti verið, að Rússar ætli einungis að - tryggja að strandhéröðin í Sýrlnadi, falli ekki í hendur uppreisnarmanna.
Ef svo er, þá má vera að þeir ætli ekki gera meir en að - - hindra frekari framrás uppreisnarhersins í átt til þeirra strandsvæða.
En á ströndinni hefur Rússland eftir allt saman flotastöð, sem Pútín sennilega vill halda í.
Rússland getur verið með þau áform uppi, að gera strandhéröðin að verndarsvæði sbr. "protectorate."
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning