21.9.2015 | 23:38
Svíţjóđar-demókratarnir međ 26,5% í skođanakönnun
Ţetta kom fram í frétt á vef Financial Times: Outcast Sweden Democrats ride a wave of popularity. Ţessi mikla fylgisaukning er mjög sennilega af völdum flóttamannakrísunnar í Evrópu upp á síđkastiđ.
En Svíţjóđardemókratarnir fengu 12,9% í ţingkosningunum á sl. ári. 2010 voru ţeir međ 5,7% fylgi, ţegar ţeir fyrst ná kjöri.
- 2-földun í mćldu fylgi síđan á sl. ári.
Ţađ sé ţó sennilegt, ađ ţessi fylgisaukning sé komin til - nýlega, ţ.e. síđan flóttamannakrísan komst í hámćli sl. sumar.
- Hinn bóginn, setur ţessi fylgisaukning hina hefđbundnu flokka í vanda.
- En á sl. ári, ţá voru veruleg vandrćđi ađ mynda ríkisstjórn í Svíţjóđ.
En máliđ er, ađ sćnskt flokkakerfi hefur veriđ niđurnjörvađ í 2-fylkingar.
Hćgri fylking, vinnur saman - ef hún nćr meirihluta.
Vinstri fylking vinnur saman - ef hún nćr meirihluta.
En 12,9% var akkúrat nćgilega mikiđ fylgi, svo ađ hvorki hćgri- né vinstri-fylking náđi ţeim hreina meirihluta sem önnur hvor vanalega hefur.
Ţannig ađ ţá stóđ í stappi - - > En svo fast er ţetta kerfi í skorđum, ađ innan megin fylkinganna er ţađ litiđ óhugsandi, ađ flokkar vinni saman - - ţvert á ţessa hćgri/vinstri grunn skiptingu.
Eftir langt ţóf - ţá gerđu fylkingarnar samkomulag.
Ađ vinstri fylkingin mundi stjórna - í ţetta sinn, en hćgri fylkingin mundi ekki hagnýta sér skort vinsti-fylkingarinnar á hreinum meirihluta, til ţess ađ fella stjórnina.
Á móti lofađi vinstri-fylkingin, ađ nćst mundi hćgri-fylkingin fá fyrst tćkifćri ađ mynda stjórn, og ţá mundi vinstri-fylking veita sama hlutleysi.
- Ţessi samtryggingar-samningur, var augljóst til ţess ađ gera Svíţjóđardemókratana áhrifalausa.
- Augljóst má setja spurningarmerki, viđ slíka hegđan - - en ţ.e. önnur saga.
- En ef Svíţjóđardemókratarnir fá 20% + atkvćđi.
- Gćti ţetta samkomulag - - hruniđ.
Ţađ gćti skapast ţađ ástand, ađ megin hćgri flokkurinn og megin vinstri flokkurinn, yrđu ađ vinna saman - - miđ/hćgri stjórn.
Ţađ hefur aldrei - svo ég veit til - gerst í Svíţjóđ.
Eđa, ađ hćgri-fylkingin brýtur odd af oflćti sínu, og fćr Svíţjóđardemókrata til samstarfs.
- Eitt er ţó klárt, ađ mikill ţrýstingur er nú kominn frá kjósendum á hefđbundnu flokkana, ađ breyta stefnu í innflytjenda málum.
Richard Milne hjá Financial Times, kom fram međ tölur um fjölda innflytjenda í Svíţjóđ, sem eru afar forvitnilegar:
- Finland: 158,000
- Iraq: 130,000
- Poland: 81,000
- Iran: 68,000
- Syria: 68,000
- Ex-Yugoslavia: 68,000
- Somalia: 58,000
- Bosnia: 57,000
- Germany: 49,000
- Turkey: 46,000
- Denmark: 42,000
- Norway: 42,000
- Thailand: 38,000 (most unbalanced gender-wise: 30,000 are female)
Samanlagt um 900th. í landi međ ca. 9,8 millj. íbúa.
Ţađ gerir heildar fj. innflytjenda um 10% af íbúafj.
Eiginlega - - svipađ hlutfall og á Íslandi. En hingađ komu svo margir Pólverjar á sl. áratug.
Niđurstađa
Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá hvort ađ Svíţjóđardemókratar halda ţessari miklu fylgisaukningu. En ef ţeir ţađ gera, ţá mun ţađ heldur betur geta hrist upp í flokkakerfinu í Svíţjóđ. Er hefur lengi veriđ í ákaflega föstum skorđum - - pólitík eginlega afar yfirleitt óspennandi í Sviţjóđ. En nú getur hún orđiđ pínu - spennó.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú ert, Einar minn Björn, međ skrýtnustu greinarmerkjasetningu sem fyrirfinnst á Moggabogginu.
Hitt hefurđu ... fréttanefiđ ... mörgum öđrum fremur. :)
Jón Valur Jensson, 22.9.2015 kl. 02:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning