15.7.2015 | 13:02
Stríđiđ í Yemen tekur nýja stefnu, eftir hernađarsigur herliđs fjármagnađ, ţjálfađ, vopnađ af Saudi Arabíu og S.A.F.
Viđ höfum séđ sambćrilega atburđarás áđur. En ţađ sem virđist gerast í Yemen. Er klassísk saga, ađ öflug ríki utan landamćra lands ţar sem átök fara fram. Eru óánćgđ međ rás atburđa, eftir ađ ríkisstjórn sem naut stuđnings ţeirra - var steypt af stóli eđa féll í kjölfar innanlands uppreisnar.
Yemens Houthis Lose Aden Airport in New Fighting
Yemens Houthi rebels in worst defeat since Saudi campaign began
"Analysts and sources on the ground in Aden tell the Financial Times that the Aden offensive had been planned for weeks, if not months." - "Members of the UAE special forces have been embedded with southern resistance fighters since April while local fighters were being trained in Saudi Arabia and the UAE." - "For several weeks, shipments of arms, Yemeni fighters and armoured personnel carriers have been arriving in the last resistance stronghold in Aden, the western Bureiqah district, in preparation for a major offensive."
- Viđ höfum séđ ţetta í Úkraínu, ţar sem ríkisstjórn landsins féll, rás atburđa sem túlkuđ var sem Vestrćnt stutt valdarán af Rússlandi. Svar Rússlands, ađ vopna ađila innan landsins, sem hlynntir eru yfirráđum Rússlands yfir Úkraínu - ţjálfa ţá, fjármagna, jafnvel styđja ţá međ ađ einhverju marki međ eigin sérsveitum Rússlands. Og ţađ herliđ međ ţeim stuđningi hefur sókt fram gegn stjórnarhernum í A-Úkraínu. Fyrir ţetta hefur Rússland fengiđ fordćmingu Vesturlanda.
- En í Yemen erum viđ ađ verđa vitni ađ mjög svipađri atburđarás. Ţar var einnig uppreisn innan landsins, stjórn sem utanađkomandi ríki studdu - féll, og uppreisnin náđi völdum í höfuđborg landsins og hefur síđan náđ völdum í stćrstum hluta ţess. Saudi Arabía og Sameinuđu Arabísku Furstadćmin (SAF) hafa búiđ til nýjan her, ţau hafa vopnađ hann, ţau hafa ţjálfađ hann, auk ţess ađ fjármagna - - og viđ sókn inn í Aden, naut sá her ađ auki stuđnings sérsveita frá SAF skv. fréttum. Ađ sjálfsögđu verđa Saudi Arabía og SAF ekki beitt refsiađgerđum. Ţó margt sé líkt međ ađgerđum ţeirra og ađgerđum Rússa.
- Ţađ má ryfja upp rás atburđa í Nicaragua á 9. áratugnum. Eftir ađ svokölluđ Sandinista hreyfing gerđi vel heppnađa uppreisn gegn ógnarstjórn Anastasio Somosa, er naut stuđnings Bandaríkjanna á sínum tíma. Sandinistar tóku höfuđborgina og náđu megnninu af landinu. En međ sambćrilegum hćtti, voru Bandaríkin óhress međ fall ţeirrar stjórnar er hafđi notiđ stuđnings ţeirra, og gripu til eigin ráđa. Ţ.e. bjuggu til andstćđinga her, svokallađa Contra, vopnuđu ţá - ţjálfuđu ţá - fjármögnuđu ţá, studdu ţá međ sínum sérsveitum í ađgerđum, og ţeim her síđan vegnađi ţađ vel gagnvart Sandinistum ađ á endanum neyddust Sandinistar til ađ samţykkja skilyrđi Bandaríkjanna. Voru neyddir til uppgjafar. Spurning hvort ađ Rússland mun neyđa Úkraínu til sambćrilegrar uppgjafar?
Ţessi 3-tilvik eru öll sambćrileg, ađ mínu mati. Í eđli sínu sama atburđarásin, ţó atriđi séu ólík - sbr. ólík lönd, og Saudi Arabía, SAF hafa gengiđ lengra sbr. loftárásir ţeirra flugherja. Átökin í Úkraínu hafa ekki veriđ alveg eins hörđ. Hörđ ţó.
En öll ţessi tilvik eiga ţađ sameiginlegt ađ utanađkomandi stórveldi er óhresst međ rás atburđa, sem hafi gengiđ gegn ţeirra mati á ţví hvađ sé í samrćmi viđ ţess hagsmuni, og ţađ bregst viđ međ ţeim hćtti - > ađ skapa nýjan her, vopna hann, ţjálfa hann, fjármagna hann og styđja ađ auki ađ einhverju leiti međ eigin sérsveitum.
Tilgangurinn í öllum tilvikum sambćrilegur, ađ neyđa fram innan ţess lands, sem er fókus ađgerđa hins utanađkomandi stórveldis, ađ ţar sé stjórnun háttađ í samrćmi viđ hagsmunamat hins utanađkomandi stórveldis. Landiđ m.ö.o. beygt í ţá átt sem hentar stórveldinu.
- Mér er slétt sama um ţađ hvađa stórveldi á í hlut.
- Ég er algerlega andvígur inngripum í innanlandsmál annars lands, sem eru međ ţessum hćtti - alveg burtséđ frá ţví hvort ţ.e. Rússland ađ reyna ađ ţvinga fram sína hagsmuni innan Úkraínu, eđa Saudi Arabía/SAF ađ reyna ađ ţvinga fram sína hagsmuni innan Yemen, eđa Bandaríkin ađ leitast viđ ađ ţvinga sína hagsmuni fram innan Nicaragua, á árum áđur.
Ég lít ekki á innanlands afskipti af ţessu tagi sem - yfir höfuđ, réttlćtanleg.
Er ţví á móti ađgerđum Rússa í A-Úkraínu, móti ađgerđum Saudi Arabíu og SAF í Yemen, og var á sínum tíma sannarlega andvígur afskiptum Bandaríkjanna af Miđ-Ameríku á sínum tíma.
Svona stórvelda hrókeringar innan annara landa, eiga ađ heyra sögunni til.
- Ţ.s. ţćr gera, er ađ magna upp átök í ţeim löndum ţ.s. ţau hafa afskipti af slíku tagi. Ţađ getur leitt til ţess ađ átök verđi mun stćrri í sniđum og mannskćđari en ella. En ekki síst - - dragist til muna á langinn.
- Ţau afskipti skapa verulegt tjón innan ţeirra lands, sem ţau hafa afskipti af slíku tagi, í formi manntjóns - og tjóns á innviđum lands sem og byggingum.
- Ţau leyfa ekki landsmönnum sjálfum ađ gera upp sín mál, óáreitta. En án utanađkomandi afskipta, mundi átökum ljúka miklu mun fyrr - eđa jafnvel ekki verđa átök. Tjón verđa miklu mun minna í landinu, og manntjón.
Niđurstađa
Ég fordćmi međferđ Saudi Arabíu og SAF á Yemen, eins og ég fordćmi afskipti Rússlands -sem ég met sambćrileg- af málefnum Úkraínu.
Ţađ getur ekki veriđ neinn vafi á ađ án afskipta Saudi Arabíu og SAF, mundi átökum í Yemen ljúka međ sigri núverandi stjórnenda í Sana, höfuđborg Yemen. Og átökum ţar međ mestu ljúka.
Ef engin afskipti hefđu veriđ af hálfu Rússa í A-Úkraínu, hefđi átökum lokiđ ţar sl. sumar er stjórnarherinn hefđi gersigrađ uppreisnina ţar. Og átök vćru líklega ekki til stađar í dag. Ríkisstjórnin hefđi óskoruđ yfirráđ alls landsins - nema Krímar.
Meira eđa minna sama virđist ađ baki afstöđu Saudi Araba og SAF, eđa Rússlands. Ađ beygja rás atburđa innan viđkomandi lands, ađ ţví sem metiđ sé í samrćmi viđ hagsmuni Saudi Arabíu/SAF eđa Rússlands.
Í báđum tilvikum, virđist bylting/uppreisn, sem stjórnar höfuđborg landsins og rćđur megni af landi í báđum tilvikum, njóta sennilega meirihluta stuđning landsmanna, og ađgerđir hins utanađkomandi stórveldis - - beinast ađ ţví í báđum tilvikum ađ beygja hina nýju stjórnendur í duftiđ - svo ţeir mćti kröfum stórveldisins eđa jafnvel skipta ţeim út.
Afskipti af ţessu tagi af innanlandsmálum annars lands.
Eru yfirleitt fyrst og fremst til ills!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning