17.3.2015 | 03:17
Frakkland, Þýskaland og Ítalía - ákveða að verða meðlimir að "AIIB" Asíuþróunarbankanum, stofnað til af Kína - Bretland var áður búið að kynna þátttöku
"AIIB" eða "Asian Infrastructure Investment Bank" er stofnun ætlað að efla áhrif Kína í Asíu - þ.e. áhugavert að meginþjóðir Evrópu, skuli ákveða allar að gerast meðlimir, skömmu eftir stofnun hans - af hálfu Kína.
Rétt að geta þess, að þetta gera Evrópulöndin, í andstöðu við Bandaríkjastjórn.
Europeans defy US to join China-led development bank
"Australia,...that it will now rethink that position. "
"The European decisions represent a significant setback for the Obama administration, which has argued that western countries could have more influence over the workings of the new bank if they stayed together on the outside and pushed for higher lending standards."
- Þ.s. er áhugavert við þetta, er að ríkisstjórn Bandaríkjanna, hefur verið að beita bandalagsþjóðir sínar þrýstingi, að ganga ekki inn í hinn nýja þróunarbanka fyrir Asíu, sem Kína hleypti af stokkunum seint á sl. ári.
- Skv. frétt með 50 milljarða dollara stofnframlagi.
- Ég held að Evrópuþjóðirnar hljóti að telja að nýtt kalt stríð sé ekki væntanlegt alveg á næstunni.
- Að Kína sé fyrst og fremst, að leitast við að -efla áhrif sín- í gegnum viðskipti.
- Rétt að benda á, að þó svo að Kína hafi gert nýlega samninga um kaup á gasi af Rússlandi, þá hefur Kína ekki með neinum beinum hætti - stutt Rússland í deilum þess við Vesturlönd. Kína hafi kosið að sytja á hliðarlínunni.
- Kína virðist ekki vera -með neinum augljósum hætti- að stefna að átökum við Vesturlönd, í gegnum hugsanlegt bandalag við Rússland - heldur sé Kína sennilegar að notfæra sér aðstæður Rússlands, til þess að gera hagstæða samninga.
Allar þessar Evrópuþjóðir, hafa í seinni tíð - viðhaft þá stefnumörkun, að efla sem allra mest, viðskipti við Kína. Sem og fjárfestingar Kínverja í sömu Evrópulöndum.
Þ.e. augljóst að auki - samkeppni uppi milli þeirra, um athygli Kína - sbr:
"Britain tried to gain first mover advantage last week by signing up to the fledgling Chinese-led bank before other G7 members."
Með öðrum orðum, að Bretland hafi haft einhverja vitneskju um fyrirhugaða ákvörðun Frakka, Ítala og Þjóðverja - - ákveðið að verða aðeins á undan.
- Þó svo að Evrópulöndin, séu að stefna að viðskiptum við Kína, þá má velta því fyrir sér, hvernig það tengist því - að leggja fé til "AIIB" bankans, sem á að fjármagna verkefni í Asíulöndum -utan Kína.
- Hugsanlegt geti verið, að með því að með þessum hætti, að veita verkefni stuðning sem kínversk stjórnvöld séu að standa fyrir - vonist Evrópulönd til þess að græða góðvilja meðal valdamanna innan Kína.
- Hafandi í huga, að þ.e. valdaflokkurinn í Kína, sem á endanum ræður til hvaða landa kínversk fyrirtæki beina sínum fjárfestingum - - > Þá er það ekki endilega galin hugmynd, að ætla að efla góðvilja meðal kínv. valdamanna, ef evrópsku löndin eru að vonast eftir fjölgun framtíðar fjárfestinga á vegum kínv. aðila í þeim sömu Evrópulöndum.
Augljóslega þíði þetta þó það - - að þessi lönd munu halda gagnrýni á Kína í lágmarki.
Enda mundi það skaða sérhverja tilraun til að afla sér góðvilja valdamanna í Kína.
Það þíðir væntanlega að auki, að hratt minnkandi líkur séu á að þessi Evrópulönd, muni veita málsstað Tíbets stuðning eða samúð, eða taka formlega á móti Dali Lama, eða styðja lýðræðisöfl í Kína.
Niðurstaða
Það virðist ljóst, að meginþjóðir Evrópu ætla allar samtímis að fókusa á eflingu viðskipta við Kína. Mér virðist að auki að sú stefna geri það afar líklegt - að þær sömu þjóðir verðir tregar á allra næstu árum a.m.k. til að vera gagnrýnar á utanríkisstefnu Kína. Auk þess á ég von á, að Evrópuþjóðirnar muni lítt eða ekki hafa sig frammi á nk. árum, til að styðja kínv. andófsmenn eða lýðræðisöfl innan Kína.
Mjög sennilega felist í þessari stefnu evr. þjóðanna, að auki það veðmál að Kína hafi fyrst og fremst áhuga á að efla áhrif sín - í gegnum viðskipti.
Að nýtt kalt stríð sé ólíklegt í náinni framtíð.
- Ég á alls ekki von á að þetta þíði, að evr. þjóðirnar - - séu að velja Kína umfram Bandaríkin.
Heldur að þær telji sig ekki þurfa að velja þarna á milli.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 859315
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning