21.2.2015 | 22:26
Er Maduro forseti Venesúela að stefna að einræði?
Þetta eru spurningar sem umfjallanir nokkurra erlendra fjölmiðla varpa fram, í kjölfar handtöku borgarstjóra Caracas,
- en sá er nú á sínu öðru kjörtímabili sem borgarstjóri höfuðborgar landsins, og hefur allan tímann verið yfirlýstur stjórnarandstæðingur.Seint á síðastliðnu ári var annar -vinsæll stjórnarandstöðuleiðtogi einnig handtekinn- María Corina, ákæra formlega birt í desember - skv. henni var Corina sakaður um ráðabrugg um að ráða Maduro forseta af dögum.
Þriðji stjórnarandstöðuleiðtoginn, Leopoldo López, var handtekinn einnig á sl. ári, í kjölfar fjölmennra mótmælaaðgerða er fóru úr böndum og 43 létu lífið - - og hefur verið í haldi síðan í fangelsi á vegum hersins.
- Með handtöku Ledezma - - eru 3-þekktustu og vinsælustu stjórnarandstæðingarniar í haldi samtímis.
Ef marka má Maduro - er Ledezma sekur um heldur betur ekkert smáræði, þ.e. ráðabrugg um byltingu þ.s. koma við sögu að sögn Maduro leyniþjónusta og her Kólumbíu, og auðvitað leyniþjónusta og her Bandaríkjanna - - á auglýsing sem Ledezma lét birta nýverið í þekktu stjórnarandstöðublaði að hafa verið "call to arms."
- Maduro virðist kalla alla stjórnarandstæðinga fasista.
Maduro - Every fascist has his day, - I have heard them saying that this is a lie, this is a show, - Because the United States gave the order, you have to mock the accusation, it must be trivialized. This is serious.
- Ef marka má ásakanir gegn Corina og López, eru þeir einnig handbendi erlendra ríkja - - sem ef marka má Maduro, eru stöðugt að grafa undan stjórn landsins.
- Ef marka má Maduro, er allt sem miður hefir farið í landinu, að kenna samsræri óvinveittra erlendra ríkja, í bland við samsæri einka-aðila innan Kólumbíu.
En, einnig í sl. viku, var stærsta matvörukeðja landsins í einkaeigu - tekin yfir af ríkinu, stjórnendur hennar hnrepptir í varðhald: Venezuelan supermarket owner fights state takeover
En skv. Maduro, er óvinveittum einka-aðilum kennt um langar biðraðir í landinu eftir brýnustu nauðsynjum - skv. yfirvöldum voru stjórnendur, Dia Dia, keðjunnar - sekir um að safna birgðum af brýnum nauðsynjum og þannig halda þeim frá fólkinu.
Dæmi um kvað ég á við þegar ég segi - langar biðraðir!
Sjá eldri umfjallanir:
Markaðir meta 80% líkur á gjaldþroti Venesúela
Sjá fréttir um handtöku borgarstjóra Caracas sl. fimmtudag:
Venezuela's Arrest Of Caracas Mayor Sign Of Broader Crackdown
Mayors Arrest on Sedition Charges Deepens Sense of Crisis in Venezuela
Venezuela charges Caracas mayor Ledezma over 'conspiracy'
The end of Chavez's socialist dream in Venezuela
Ég tel að þessar handtökur séu á hæsta máta grunsamlegar
Skv. nýlegum skoðanakönnunum, mælist Maduro einungis með 20% fylgi, það má alveg halda því fram - að hann sé vísvitandi að beita stjórnvaldi, til þess að lama stjórnarandstöðuna - - svo hann nái endurkjöri þrátt fyrir hratt dalandi vinsældir.
En efnahagsásandið er virkilega -graf alvarlegt- í janúar var skuldatryggingaálag landsins komið í vel rúma 5.000 punkta þ.e. 50% áhættuálag á skuldir Venesúela. En sennilega hefur ekkert landa farið eins illa út úr - olíuverðs lækkunum sl. 10 mánaða og Venesúela - - margir óttast greiðslufall landsins í október þegar stór gjalddagi er framundan.
Eins og sést á mynd að ofan, er gríðarlegur vöruskortur í landinu, og virkilega langar biðraðir í þær fáu verslanir þ.s. enn er eitthvað á boðstólum.
Verðbólga, er sú hæsta í heimi, þetta er víst -raunverulega satt.
Landið hefur tekið tugi milljarða dollara í lán frá Kína á allra síðustu árum - - en ekki nokkur maður veit í hvað það fé hefur farið, en skv. frásögn sem ég sá nýlega, þá hefur engin af þeim framkvæmdum sem til stóð að hrinda í verk fyrir það fé - komist í verk. - Mig grunar einfaldlega það allra versta, að innanbúðar menn í flokknum, séu að maka krókinn.
- En þessi skuld getur mjög vel skýrt matarskortinn, vegna þess að Kínverjum er greitt með -olíu- ekki með beinum fjárútlátum af skattfé.
- En það auðvitað þíðir, að þá er minna eftir af gjaldeyristekjum - - til innflutnings.
- Og einnig, minna eftir af gjaldeyristekjum - - til að greiða af öðrum erlendum skuldum.
- Og þegar allt í einu olíuverð -hrinur um helming- en Kínverjar halda áfram að fá sitt.
Þá skellur eðlilega á alvarlegur vöruskortur.
Og greiðsluvandræði blasa við, þegar kemur að öðrum erlendum skuldum.
- Í ljósi ástandsins, þá er afar freystandi á álykta, að það sé líklega rétt - að Maduro sé að handtaka stjórnarandstöðuleiðtoga, að ásakanir séu -tilbúningur- og hann síðan beiti ríkisfjölmiðlum landsins til þess að dreifa þeim.
- Ég er einnig viss um, að hann er að handtaka bakara fyrir smið, þegar hann tekur yfir verslanir - með ásökunum um misferli.
- Þegar mér virðist gegnsætt, að vöruskortinn megi rekja til ákvarðana stjórnarflokksins, um lántökur frá Kína - - og enginn veit hvað orðið hefur af því fé.
Að einhverju leiti má líkja þessu kannski við, handtöku á Navalny í Rússlandi, þekktasti stjórnarandstæðingur Rússlands - sennilega - sem dæmdur hefur verið fyrir misferli innan einkafyrirtæki sem hann starfaði fyrir um hríð. Mér finnst þær ásakanir afar grunsamlegar.
Ég óttast borgarastríð í Venesúela!
En mér virðist augljóst, að ef Maduro tekst að vinna kosningarnar sem fram eiga að fara fram nk. vetur, með því að -skipulega handtaka vinsæla stjórnarandstöðuleiðtoga- og stinga þeim bak við lás og slá.
En með sí versnandi lífskjörum - og versnandi vöruskorti - og hækkandi verðbólgu.
Þá eru þau lífskjör sem stjórnin byggði upp á sl. áratug, nú hrunin. Stuðningur við stjórnina virðist mjög saman skroppinn.
Samtímis -eðlilegt miðað við þannig aðstæður- vex fylgi landsmanna við gagnrýnendur.
Ef almenn skoðun verður sú, að nk. kosningar - - verði nokkurs konar svindl. Það verði algeng upplifun - - að Maduro leyfi ekki andstöðunni, að koma sér á framfæri með eðlilegum lýðræðislegum leiðum.
Þá gætu átökin í landinu smám saman færst yfir í - vopnuð átök.
Fylkingarnar í landinu, gætu farið að berjast á strætum og torgum, og skógum, með vopnum.
Niðurstaða
Mér virðist Maduro vera að beita bolabrögðum á stjórnarandstöðuna. En ég kaupi það ekki, að erlent ráðabrugg standi að baki. Að sjálfsögðu var gerð tilraun á sínum tíma í tíð Bush forseta. En það þíði ekki að slíkar tilraunir séu í gangi í dag.
Líklega sé stjórnin - að veifa ásökunum um "erlent ráðabrugg" til að eyða gagnrýni.
Olíuverð hafi lækkað, vegna aukinnar olíuframleiðslu í Bandaríkjunum - það sé af og frá, að Bandaríkin hafi verið að framleiða olíu -til þess að koma Rússlandi og Venesúela á kaldan klakann.
Heldur virðist mér blasa við, að vandræði Rússlands annars vegar og Venesúela hins vegar, séu bersýnilega stjórnvöldum beggja landa að kenna - - en í báðum tilvikum sé um að ræða flokka sem hafa verið við völd í langan tíma, þ.e. meira en 20 ár. Í báðum tilvikum hafa verulega miklar breytingar á stjórn landsins, og á skipan efnahagsmála - farið fram.
Það áhugaverða er, að bæði stjórnvöldin hafa - ríkisvætt hátt hlutfall atvinnulífs.
En á sama tíma, fæ ég ekki betur séð, en að í báðum tilvikum hafi stjórnvöldum mistekist að -fjölga stoðum undir þeirra hagkerfum. En 70% gjaldeyristekna Rússlands koma frá olíu og gasi - í tilviki Venesúela er hlutfallið 90%.
Til samanburðar við Ísland - - er sjávarútvegur nú kominn niður í ca. 33%.
- Það að vera með hagkerfi svo gríðarlega háð olíu og gasi.
- Þíðir auðvitað, að útflutningstekjur eru mjög viðkvæmar fyrir sveiflum á verðlagi á alþjóða mörkuðum á þeim afurðum.
- Það má líkja ástandi þessara landa - við það hvernig mál voru á Íslandi, meðan að útflutningstekjur af sjávarútvegi voru meira en 50% gjaldeyristekna.
- En þá þurfti gengi krónunnar, ávalt að síga mjög fljótlega, ef tekjustaða sjávarútvegs versnaði.
- Muna einnig, að Ísland hefur lent í sambærilegu ástandi vöruskorts og Venesúela glýmir við í dag - svokallað haftatímabil.
Mér virðist blasa við - að stjórnarflokkur Venesúela hafi einfaldlega gersamlega klúðrað efnahagslegir uppbyggingu landsins.
Fókusinn virðist hafa verið á að -endurdreifa auðnum- á sama tíma sbr. þá stöðu að 90% gjaldeyristekna komi frá olíu og gasi, hafi augljóst ekki tekist - - að reisa frekari stoðir undir "lífskjör landsmanna."
En þ.e. ekki nóg - - > Að bara endurdreifa.
Það þarf einnig - - > Að byggja upp hagkerfið.
Þannig styrkja stoðirnar undir kjörum almennings.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning