20.2.2015 | 22:10
Aðildarríki evrusvæðis og Grikkland ákveða að fresta deilunni um skuldamál Grikklands - um 4 mánuði
Mér virðist þetta niðurstaðan af útkomu föstudagsins - í henni virðast felast umtalsverðar eftirgjafir ríkisstjórnar Syrisa flokksins, þ.e. Syriza flokkurinn samþykkir að uppfylla skilyrði þess björgunarprógramms sem nú er að ljúka - - og samtímis sækir um framlengingu á björgun um 4 mánuði. Var sú lending samþykkt af aðildarríkjunum.
" Credit John Thys/Agence France-Presse Getty Images"
- Skv. samkomulaginu hafa aðildarríki evrusvæðis 4-viðbótar mánuði til þess að semja um málefni Grikklands, við hin nýju stjórnvöld Grikklands.
- Samkomulagið virðist fela í sér, að stjórn Syriza flokksins - tekur til baka aðgerðir sem framkvæmdar voru strax og flokkurinn komst til valda, svo sem að taka til baka lækkanir launa opinberra starfsmanna, taka til baka brottrekstur nokkurs fjölda þeirra, hækkun lágmarkslauna þ.e. taka aftur lækkun þeirra - - svo nokkur atriði séu nefnd.
- Að auki lofar Syriza flokkurinn, að framkvæma ekkert "einhliða" sem ógnar stöðu björgunarprógramms Grikklands - þá 4. mánuði sem aðildarríkin samþykktu að framlengja.
Það má því líta á niðurstöðuna sem - vopnahlé!
Ef ekki endilega - formlega uppgjöf!
Greece Reaches Accord With European Officials to Extend Bailout
Greeks and eurozone agree bailout extension
Í því felst þó sú "uppgjöf" að samþykkja að ljúka núverandi björgun, uppfylla öll skilirðin, sem líklega ofan í þ.s. ég nefndi að ofan - þíðir væntanlega, sú sala ríkiseigna sem Syriza flokkurinn var á móti.
"Greece will not receive any of a 7 billion installment from the bailout until it has carried out all remaining reforms required by creditors, some of which Mr. Tsipras had pledged to roll back."
Akkúrat, og það hanga 7 milljarðar á spýtunni - síðasta útborgunin á björgunarpakkanum sem er að renna út!
Það virðist samt ekki - að Grikkland hafi náð engu fram!
- Aðildarríkin virðast hafa samþykkt, að opna umræðuna um skuldamál Grikklands.
- Hvað það akkúrat þíðir - á eftir að koma í ljós, en sú umræða, þær viðræður, hafa nú 4 mánuði.
Bendi ykkur á áhugaverða skoðun:
Greek Debt Is Vastly Overstated, an Investor Tells the World
Niðurstaða
Aðildarríki evrusvæðis eina ferðina enn, labba með mál Grikklands fram á blábrún og enn eina ferðina, á 11-stundu kjósa að - ganga ekki fram af þeirri brún. Það verður áhugaverð að fylgjast með umræðunni um skuldir Grikklands meðan að á samningum stendur. En margir eiga eftir að þurfa að klifra niður af þeim tindum sem þeir settu sinn málflutning upp á.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 22:12 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning