Mér virđist Rússland stefna í ađ verđa "dóminerađ" af Kína

En ég hef veitt ţví athygli, ađ eina landiđ sem virđist grćđa á deilu Vesturvelda og Rússlands, virđist vera Kína. Ţađ finnst mér afskplega athyglisvert.

En áđur en deilur Vesturvelda og Rússlands hófust um Úkraínu, ţá stóđ fyrir dyrum ađ dýpka til muna viđskiptasamskipti Vesturvelda og Rússlands, í gegnum fyrirhugađar viđrćđur ESB og Rússlands um aukin viđskipti. Er áttu ađ fara fram, eftir ađ samningum viđ Úkraínu milli ESB og Úkraínu vćri lokiđ.

  1. Takiđ eftir, ađ samningar milli Rússlands og Kína, um framtíđar sölu á gasi - voru klárađir eftir ađ krísan i samskiptum viđ Vesturveldi hófst.
  2. Verđ til Kína skv. fréttum virđast mjög hagstćđ - sem ţíđir óhagstćđ fyrir Rússa.
  • Kostnađur viđ nýjar gasleiđslur sem leggja ţarf - er áćtlađur milli 50-60ma.$.

Refsiađgerđir Vesturvelda, munu hindra ţann möguleika ađ fjármögnun komi frá fjármálafyrirtćkjum á Vesturlöndum.

Ţađ virđist vart annađ koma til greina, en ađ Kínverjar fjármagni ţćr framkvćmdir - en hafandi í huga ađ valdaflokkurinn í Kína á alla banka í Kína. Og ţađ má slá ţví föstu ţar af leiđandi, ađ valdaflokkurinn muni ákveđa kjör á ţeim lánum, og til hvers er lánađ.

Ađ međ ţví ađ fjármagna ţćr framkvćmdir, muni valdaflokkur Kína ţar af leiđandi, öđlast umtalsverđ efnahagsleg áhrif innan Rússlands.

Mér finnst áhugavert ađ íhuga ţetta - í ljósi ásakana Pútíns!

Putin says Russia economy will be cured, offers no remedy

Vladimir Putin Says Russian Economy Will Rebound

Defiant Vladimir Putin blames west for Russia’s economic woes

"The West wants the bear to sit around eating honey and berries, not chasing around the forest after piglets..." - “They won’t leave it alone, because they will always seek to chain it,” - “Once they manage to chain it, they will rip out the teeth and claws.”

Ţó ţetta sé ekki krystalskýrt endilega - ţá liggur ţarna ađ baki ásökun ţess efnis ađ "Vesturlönd séu ađ umkringja Rússland" sbr. ađ hlekkja Rússland - síđan ađ Vesturlönd vilji svipta Rússland kjarnavopnum sínum sbr. ađ "rífa af birninum klćrnar" og síđan ađ rćna Rússland auđlyndum ţess sbr. ađ "björninn fái bara ađ éta ber en ekki grísi."

 

Ţessi áhugaverđa mynd sýnir mannfjöldadreifingu innan Rússlands

Takiđ eftir ţví ađ héröđin nćst Kína eru mjög strjálbýl

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/7/74/Russia%27s_population_density_by_region.jpg

Mér finnst ţessi ásökun afskaplega kaldhćđin, ţví ég sé ekki betur en ađ Pútín sé sjálfur ađ tryggja ađ - útlendingar muni ráđa yfir auđlyndum Rússlands

Ţađ verđi ekki - Vesturlönd, heldur Kína. Ég hef rćtt um ţetta áđur:

Ađ halla sér ađ Kína getur veriđ leikur ađ eldinum fyrir Rússland

Ég tel ţrátt fyrir allt ađ vesturlönd og Rússland, ćttu eigin hagsmuna vegna ađ vera bandamenn

Megniđ af orkuauđlyndum Rússlands - er ađ finna á strjálbýlu landi Síberíu.

Til ţess ađ fjármagna lagningu gasleiđsla til Kína, ţarf -skilst mér- milli 50-60ma.$.

Refsiađgerđir Vesturvelda, hafa ţá hliđarverkan - ađ hindra ađ bankar á Vesturlöndum geti tekiđ ţátt í fjármögnun ţeirra gasleiđsla.

  1. Ţađ virđist ţví blasa viđ - - ađ ţćr verđi fjármagnađar af Kínverjum.
  2. En, valdaflokkur Kína á alla bankana í Kína, og ţađ mun ţví vera ađilar innan hans, er munu taka ákvarđanir um ţćr lánveitingar, vexti o.s.frv.
  3. Sem ţíđi, ađ valdaflokkur Kína eignast ţá umtalsverđ bein efnahags ítök innan Rússlands.
  • Ef eins og líklegt virđist, ađ rússn. orkufyrirtćki, leiti eftir kínv. fjármögnun fyrir frekari ţróun nýtingar auđlynda Rússlands.
  • Ţá mun ţađ sama eiga viđ, ađ í gegnum slíkar lánveitingar muni valdaflokkur Kína, eignast ţá enn frekari ítök innan Rússlands.

Slík ítök, mundu ţá veita kínv. valdaflokknum, umtalsverđ áhrif á ákvarđanatöku innan stjórnkerfis Rússlands.

Í reynd, takmarka sjálfstćđi Rússlands, gagnvart Kína.

Gera Rússland - háđ Kína.

Ef bćtist viđ ađ auki, ađ kínv. verktakafyrirtćki taka ađ sér ađ reisa leiđslurnar - jafnvel frekari framkvćmdir viđ uppbyggingu auđlyndanýtingar innan Rússlands.

Ţá mundu brátt fjölmennir hópar kínv. verkamanna starfa á strjálbýlum svćđum Síberíu.

  • Ef kínv. ađilar mundu eiga og reka mikiđ af ţeirri starfsemi sem ţar fer fram.
  • Ţá mundi Kína, sennilega, ráđa ađ auki flestu um stjórnun ţeirra svćđa.

Tök stjórnvalda í Moskvu - á fjarlćgum svćđum í A-Síberíu. Gćtu ţá fjarađ út, og "de facto" Kínverjar smám saman - fariđ ađ ráđa meiru innan ţeirra en Rússar.

Ég er algerlega viss um, ađ hćttan fyrir Rússland, er í háu margfeldi af Kína - samanboriđ viđ ţá hugsanlegu hćttu, sem Rússlandi geti stafađ frá Vesturveldum.

Ég velti ţví fyrir mér, ţ.s. mér virđist ákvarđanir Rússa síđan Úkraínu krísan hófst, spila inn á hagsmuni Kína - - hvort ađ Kínverjar séu ţegar farnir ađ hafa mikil áhrif á ákvarđanatöku í Kreml.

 

Niđurstađa

Pútín hélt ţví fram í rćđu sinni, ađ kreppan í Rússlandi mundi standa í 2-ár. Hann kenndi lćkkun olíuverđs og refsiađgerđum Vesturvelda - um ţá kreppu. Međ öđrum orđum, ađ stefnu Pútíns vćri ekku ţar um ađ kenna. Hann ásakađi Vesturvöld fyrir ađ standa fyrir árás á Rússland.

Skv. ţessu, einnig líkingu Pútíns sem ég vitna í ađ ofan, ţá virđist mér Pútín vera ađ - - höfđa til ţjóđerniskenndar Rússa. En einnig ađ hann sé ađ leitast viđ ađ efla andúđ á Vesturveldum.

Á međan hafa fjölmiđlar í Rússlandi, rćtt mjög vinsamlega um Kína í seinni tíđ. Ţar er tiđrćtt um möguleika á samstarfi Rússlands og Kína.

Eitt er ég ţó viss um, ađ "samstarf" er ekki "rétta orđiđ" heldur sé annađ - allt annađ í gangi. Nefnilega ţađ, ađ Rússland sé ađ fćrast yfir á umráđasvćđi Kína.

Mér finnst ţađ ekki síđur merkilegt, ađ fjölmiđlar í Rússlandi - virđast "ţjónka hagsmunum Kínverja" eins og mér virđist "ákvarđanir Kremlverja ţegar ţjónka hagsmunum Kínverja."

Ţess vegna er ég virkilega farinn ađ gruna, ađ Kína hafi ţegar gert samkomulag viđ elítuna sem stjórnar Rússlandi - - ţ.e. keypt hana.

Hún sé ekki sérlega fjölmenn, ţví geti ţađ veriđ praktískt af Kína. Ađ kaupa ţá tiltölulega fáu einstaklinga - til ţess ađ ţađ komist í framkvćmd ađ Kína nái yfirráđum yfir auđlyndum Rússlands.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ţađ er ekki heil brú í ţessu hjá ţér.

Ţađ sem ég held ađ sé ađ hjá ţér er ađ ţú sérđ heiminn gegnum gleraugu Neo conanna.

Hjá ţeim eru engin tvíhliđa samskifti til nema mútur,undirokun eđa stríđ.Ţađ er fullt af fólki í heiminum sem stundar samskifti međ öđrum hćtti,eins og ég hef bent ţér á áđur.

Ţess vegna verđa greiningarnar svona ruglingslegar hjá ţé

Borgţór Jónsson, 18.12.2014 kl. 23:20

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţannig tíđkast samskipti međal Vesturlanda innbyrđis, friđsöm samskipti frjálsra ríkja á jafnrćđisgrundvelli - m.a. ţess vegna vill Úkraína ganga í hóp Vesturlanda, Vesturlönd ţurfa yfirleitt ekki ađ hafa mikiđ fyrir ţví ađ fá lönd til sín, ţau óska eftir ţví sjálf, Vesturlönd geta meira ađ segja sett "inngönguskilyrđi." En ţannig munu samskipti Kína og Rússlands ekki ganga fyrir sig. Ţ.e. mjög nćívt ađ halda annađ. Rússland sjálft hefur t.d. hagađ sér ţannig viđ nágrannalönd ađ ţeirra nágrannalönd, vilja yfirleitt öryggistryggingar úr 3-átt, til ađ tryggja sig gagnvrt Rússlandi. Kína er međ vaxandi yfirgang gagnvart grönnum fyrir Sunnan varđandi hagsmuni viđ S-Kínahaf. 

--------------

Ekkert land hefur valdiđ Rússlandi meira tjóni en Kína síđan 2000, ţ.e. yfirtaka á gas- og olíu frá Kaspíahafssvćđinu, sem í dag streymir í gegnum kínv. leiđslur, en áđur Rússar fluttu til markađa, stunduđu ađ kaupa fyrir lítiđ af Miđ-Asíulöndunum á ţví svćđi. 

Og Kína ćtlar ađ fara eins ađ međ Rússland, ađ dóminera Rússland - taka viđ rússn. olíu og gasi, á verđi -eins og Rússar hegđuđu sér áđur viđ Miđ-Asíulönd- skv. verđi sem hentar Kína, ţ.e. lágu verđi. Rússar séu á leiđ inn í sambćrilegt efnahagslegt drottnunarástand, og ţeir stunduđu sjálfir gagnvart löndum Miđ-Asíu til ca. 2000.

Ţannig séđ "Poetic justice" ađ Kínverjar taki ţá sambćrilegt bakarý. Ţ.e. ég gersamlega viss um, ađ verđi útkoman - eins og ég segi frá ađ ofan.

Ađ Rússland sé á leiđ inn í drottnunar ástand. Kína muni drottna yfir Rússlandi. Ađ ţetta verđi samskipti jafningja ţjóđa  - sé alls ekki möguleiki. Ţú munt sjá ţetta sjálfur - - en ekki fyrr en mörgum áđur en eftir ađ ţetta er orđiđ.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 19.12.2014 kl. 07:40

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband