17.12.2014 | 20:52
Fögnum stjórnmálasambandi Kúbu og Bandaríkjanna
Þetta mál virðist hafa komið nánast öllum í opna skjöldu, en skv. tilkynningu Obama og Raul Castro, hafa Bandaríkin og Kúpa að nýju tekið upp stjórnmálasamband - - að auki fylgir með í pakkanum þær aðgerðir sem Obama er kleyft að grípa til "án þess að Bandaríkjaþing þurfi að samþykkja."
Obama Announces U.S. and Cuba Will Resume Relations
U.S., Cuba to restore ties after 50 years of hostility
Obama- We will end an outdated approach that for decades has failed to advance our interests and instead we will begin to normalize relations between our two countries,
Raul Castro - We have been able to make headway in the solution of some topics of mutual interest for both nations, - President Obamas decision deserves the respect and acknowledgment of our people.
Þessi aðgerð afnemur þó ekki viðskiptabannið
- "Officials said they would re-establish an embassy in Havana and carry out high-level exchanges and visits between the two governments within months. Mr. Obama will send an assistant secretary of state to Havana next month for talks on Cuban-American migration and will attend a Summit of the Americas along with Mr. Castro. The United States will begin working with Cuba on issues like counternarcotics, environmental protection and human trafficking."
- "The United States will also ease travel restrictions across all 12 categories currently envisioned under limited circumstances in American law, including family visits, official visits, journalistic, professional, educational and religious activities, and public performances, officials said. Ordinary tourism, however, will remain prohibited."
- "Mr. Obama will also allow greater banking ties, making it possible to use debit cards in Cuba, and raise the level of remittances allowed to be sent to Cuban nationals to $2,000 every three months from the current limit of $500. Intermediaries forwarding remittances will no longer require a specific license from the government."
- "American travelers will also be allowed to import up to $400 worth of goods from Cuba, including up to $100 in tobacco and alcohol products."
Þessar aðgerðir munu þó auka - efnahagsáhrif Bandaríkjanna á Kúbu, sbr. að Kúbumenn í Bandaríkjunum mega nú senda hærri upphæð en áður til fjölskylda sinna - þó að almennur túrismi hefjist ekki strax þá a.m.k. mun fjölga verulega heimsóknum Bandaríkjamanna til Kúbu og þeir mega kaupa aukið magn af kúpönskum varningi en áður.
Þetta er samt sem áður - ekki nema, smávegis leki í bannið.
- Einn möguleiki sem ég sé í þessu, sbr. að til stendur m.a. að ræða um "Cuban-American migration" að þessar breytingar gætu stuðlað að því, að Kúbanir komi til Bandaríkjanna - - til að vinna; án þess að setjast beinlínis formlega að í Bandaríkjunum.
- Og notfæra sér þá víkkuðu heimild, að senda fé til sinna fjölskylda á Kúbu.
En ég er algerlega viss um það, að leiðin til að stuðla að breyttu stjórnarfari á Kúbu - liggi í gegnum aukin samskipti, ekki það frost samskipta sem verið hefur í áratugi.
Það frost hafi þvert á móti gert Bandaríkin nánast áhrifalaus á innanlandsmál Kúbu.
Ef straumur farandverkamanna milli Kúbu og Bandaríkjanna, mundi verða til - þá mundi það skila stöðugum bandarískum áhrifum inn i kúbanskt samfélag.
Og auðvitað, auknu fjárstreymi inn í landið.
- En þ.s. þarf er að endurreisa túrisma milli Bandar. og Kúbu.
- Jafnvel þó að viðskiptabannið mundi ekki hætta alfarið í mörg ár, að ef það næðist fram - að heimila almennan túrisma.
Þá mundi það skila enn frekari fjármagni inn í landið, Kúbu - skapa störf.
En ekki bara það, þau bandar. fyrirtæki er mundu auðgast á slíkum viðskiptum, mundu verða Bandamenn þeirra - sem mundu vilja losa um viðskiptabannið frekar.
Og í Bandar. er það einmitt fjármagn sem "blífur."
Baráttan um að losa um viðskiptabannið - er alls ekki búin.
En það hefur a.m.k. náðst mikilvægur áfangi.
Niðurstaða
Þó að stjórnmálasambandi bindi ekki endi á viðskiptabann Bandaríkjanna gagnvart Kúpu. Þá gerir upptaka beinna samskipta það mögulegt fyrir Bandaríkin og Kúbu, að hefja formlega samvinnu í margvíslegum málum.
Í gegnum slíka samvinnu, getur Kúba öðlast "góðvilja" innan Bandaríkjanna. Þó almennur túrismi sé ekki enn heimilaður, virðist þó ljóst að ferðalög milli landanna munu stór vaxa.
Ég er ávalt þeirrar skoðunar, að samskipti séu líklegri til að skila áhrifum - - en stöðvun samskipta.
Þannig hef ég ávalt verið ósammála þeirri hugsun, að engin samskipti skuli hafa við mikilvægar þjóðir - - sem beita eigin þegna mannréttindabrotum.
Án samskipta, sé þess alls engin von, að hafa áhrif á afstöðu slíkra þjóða.
Með samskiptum, sé a.m.k. einhver von til staðar. Hið minnsta, þá skili samskipti áhrifunm, engin samskipti - þíði áhrifaleysi.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:00 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning