11.11.2014 | 01:47
Nicolas Sarkozy virðist staðráðinn í að eiga endurkomu í franska pólitík, en það má vart á milli sjá hvor er óvinsælli hann eða Hollande
Ég nefnt það áður, að ég sjái ekki fyrir mér neitt sem geti aukið meir líkur á kjöri Marine Le Pen formanns Front Nationale heldur en að hennar mótherjar verði þeir Sarkozy og Hollande:
Nicolas Sarkozy Aims for a Quick-Fire Political Comeback in France
Alleged Sarkozy plot rocks French political establishment
En það má vart á milli sjá að því er virðist - hvor er óvinsælli, en skv. skoðanakönnunum virðist nærri 60% Frakka vera andvígir endurkomu Sarkozy í franska pólitík.
Hollande virðist njóta stuðnings nærri 30%. Það að nærri 60% Frakka segjast andvígir endurkomu Sarkozy, þíðir ekki endilega að hann njóti hugsanlega stuðning 40%.
- Það mundi ekki koma mér sérdeilis á óvart, að ef framkv. væri skoðanakönnun.
- Þá mundi Marine Le Pen raðast ofan við þá báða, þessa stundina.
Á hinn bóginn er nokkur tími til stefnu fram að kosningum 2017. Sarkozy hefur a.m.k. 2-heil ár til stefnu, til þess að undirbúa jarðveginn fyrir sitt framboð til kosninga.
Meðan að þetta er sá tími sem Hollande hefur til stefnu, til að sýna fram á árangur - til þess að skapa einhverja möguleika fyrir sitt eigið framboð.
En eins og mál standa í dag - - gæti það vel farið svo, að Hollande mundi ekki ná inn í 2-umferð kosninga. En eins og flestir ættu að vita, er alltaf kosið aftur milli 2-ja efstu.
Þá má auðvitað reikna með því, að öll franska hefðbundna pólit. elítan þjappi sig um þann frambjóðanda sem verði mótherji - Marine Le Pen. Burtséð frá því hvort það verður Hollande eða Sarkozy.
Tvennt sem mælir gegn Sarkozy augljóslega - fyrir utan aðra þætti:
- Hann tapaði fyrir Hollande.
- Enginn fyrrum forseti hefur komið fram að nýju og aftur orðið forseti.
Umræðan um mál tengd rannsóknum á tengslum Sarkozy við hugsanleg spillingarmál, hefur verið ákaflega lífleg - ef marka má fréttir. Undanfarna daga hafi t.d. gosið upp fjölmiðlafár út af fundi sem François Fillon -andstæðingur Sakozy innan UMP flokks franskra hægri manna- og Jean-Pierre Jouyet, sem mætti kalla nánasta ráðgjafa Hollande - - áttu á veitingastað.
Skv. blaðamönnum Le Monde átti François Fillon að hafa hvatt Jean-Pierre Jouyet til þess að sjá til þess að aukinn kraftur væri settur í "óháða" dómsrannsókn í gangi á forsetatíð Sarkozy.
Þetta er auðvitað skandall sem litlu máli mun skipta eftir því sem hjá líður.
En virðist a.m.k. þó vera vatn á myllu ásakana, FN, að stærstu flokkarnir tveir - - hafi víðtækt samráð um mörg mál; að lítill munur sé i reynd á flokkunum tveim.
Niðurstaða
Fyrir áhugamenn um evru - þá gæti það verið spennandi að veita Frakklandi athygli. En ef þ.e. hætta til staðar fyrir evruna. Þá væntanlega liggur hún í óþoli kjósenda með stöðu mála. En eitt virðist undirstrikað á þessu ári - að ekki sé nein von til þess að nægilega hraður hagvöxtur verði á evrusvæði til þess að minnka að ráði atvinnuleysi í löndum eins og Frakklandi eða Ítalíu eða Spáni.
Marine Le Pen hefur ekki farið í launkofa með að hún vill endurreisa Frankann. Á Ítalíu hefur Matteo Renzy umtalsvert fylgi - þessa stundina. En ef ríkisstjórn hans nær ekki að skila árangri sem eitthvað um munar. Gætu kjósendur á Ítalíu aftur sveiflast til jaðarflokks Peppe Grillo.
Hættan fyrir evruna liggur þá í atvinnuleysinu - - hve lítil von virðist til þess að það minnki að verulegu ráði í bráð. Að örvæntingafullir kjósendur, velji þá flokka í hinum pólitíska jaðri. Í von til þess að þeir hristi upp í ástandinu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.5.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 326
- Frá upphafi: 866750
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 297
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning