14.8.2014 | 00:04
Þráteflið út af rússneskri bílalest á leið til A-Úkraínu, tók áhugaverða sveiflu í "tragí kómíska" átt
Ef marka má frétt Financial Times, hafa stjórnvöld Úkraínu - ákveðið að senda eigin bílalest með matvæli og aðrar vistir, til Luhansk borgar, í augljósri endurspeglun á aðgerð Rússa. Dreifing gagna fari fram undir eftirliti Rauða Krossins og OECD. Þó fljótt á litið - virðist þetta vera spegilmynd aðgerðar Rússa - - þá grunar mig, að stjv. Úkraínu muni gæta þess, að vistir berist ekki til uppreisnarmanna.
Ukraine races to beat Russian humanitarian aid convoy
"...spokesperson for Petro Poroshenko..." - Ukraine cant leave citizens [without help] who have become hostages of terrorists in occupied territories, - "..."A Ukrainian official said the convoys route had already been agreed with the International Committee of the Red Cross, but it was unclear how it would enter Lugansk, a city controlled by pro-Russian rebels."
Mér virðist að með þessu, ætli Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, að leitast við að - - taka af Pútín hvaða þann áróðurssigur, hann fær út úr því að senda bílalest af stað sl. þriðjudag.
En skv. greiningu minni: Áhugavert þrátefli út af rússneskri bílalest, sem að sögn flytur hjálpargögn - eingöngu
Þá virtist mér Pútín græða áróðursprik - - hvernig sem mundi fara:
- Ef stjv. Úkraínu mundu hleypa rússn. bílalestinni yfir landamærin, og heimila dreifingu vista. Þá mundi Rússl. geta slegið því upp, sem aðstoð við þurfandi borgara í Luhansk borg, sýnt þannig rússn. stjv. og Pútín í jákvæðu ljósi.
- En ef úkraínsk stjv. mundu "hindra bílalestina" á landamærum ríkjanna, þá gætu rússn. stjv. látið rússn. fjölmiðla, útmála grimmd úkraínskra stjv.
- Áróðurssigur í báðum tilvikum.
En Petro Poroshenko, ef til vill - heldur að með því að senda eigin bílalest, hlaðna vistum til Luhansk Borgar. Geti hann, tekið þennan yfirvofandi áróðurs sigur af Pútín.
Eða a.m.k. - endað málið á sléttu.
Svo kannski er þetta - skemmtilegur vinkill í deilu þjóðríkjanna tveggja.
Niðurstaða
Mig grunar að sagan um bílalestirnar og væntanlegar vistir til Luhansk borgar. Eigi eftir að taka fleiri óvænta spretti. En ljóst virðist að forsetarnir tveir - Poroshenko og Pútín. Eru ekki síst, að heygja stríð í fjölmiðlum og á netinu, sem snýst um - - ímynd þjóðanna tveggja og ekki síður, þeirra sjálfra.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning