14.8.2014 | 00:04
Þráteflið út af rússneskri bílalest á leið til A-Úkraínu, tók áhugaverða sveiflu í "tragí kómíska" átt
Ef marka má frétt Financial Times, hafa stjórnvöld Úkraínu - ákveðið að senda eigin bílalest með matvæli og aðrar vistir, til Luhansk borgar, í augljósri endurspeglun á aðgerð Rússa. Dreifing gagna fari fram undir eftirliti Rauða Krossins og OECD. Þó fljótt á litið - virðist þetta vera spegilmynd aðgerðar Rússa - - þá grunar mig, að stjv. Úkraínu muni gæta þess, að vistir berist ekki til uppreisnarmanna.
Ukraine races to beat Russian humanitarian aid convoy
"...spokesperson for Petro Poroshenko..." - Ukraine cant leave citizens [without help] who have become hostages of terrorists in occupied territories, - "..."A Ukrainian official said the convoys route had already been agreed with the International Committee of the Red Cross, but it was unclear how it would enter Lugansk, a city controlled by pro-Russian rebels."
Mér virðist að með þessu, ætli Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, að leitast við að - - taka af Pútín hvaða þann áróðurssigur, hann fær út úr því að senda bílalest af stað sl. þriðjudag.
En skv. greiningu minni: Áhugavert þrátefli út af rússneskri bílalest, sem að sögn flytur hjálpargögn - eingöngu
Þá virtist mér Pútín græða áróðursprik - - hvernig sem mundi fara:
- Ef stjv. Úkraínu mundu hleypa rússn. bílalestinni yfir landamærin, og heimila dreifingu vista. Þá mundi Rússl. geta slegið því upp, sem aðstoð við þurfandi borgara í Luhansk borg, sýnt þannig rússn. stjv. og Pútín í jákvæðu ljósi.
- En ef úkraínsk stjv. mundu "hindra bílalestina" á landamærum ríkjanna, þá gætu rússn. stjv. látið rússn. fjölmiðla, útmála grimmd úkraínskra stjv.
- Áróðurssigur í báðum tilvikum.
En Petro Poroshenko, ef til vill - heldur að með því að senda eigin bílalest, hlaðna vistum til Luhansk Borgar. Geti hann, tekið þennan yfirvofandi áróðurs sigur af Pútín.
Eða a.m.k. - endað málið á sléttu.
Svo kannski er þetta - skemmtilegur vinkill í deilu þjóðríkjanna tveggja.
Niðurstaða
Mig grunar að sagan um bílalestirnar og væntanlegar vistir til Luhansk borgar. Eigi eftir að taka fleiri óvænta spretti. En ljóst virðist að forsetarnir tveir - Poroshenko og Pútín. Eru ekki síst, að heygja stríð í fjölmiðlum og á netinu, sem snýst um - - ímynd þjóðanna tveggja og ekki síður, þeirra sjálfra.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 523
- Frá upphafi: 860918
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 470
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning