26.7.2014 | 05:01
Reuters segir að Ísrael hafi samþykkt 12klst. pásu í sókn herafla síns gegn Hamas, til að auðvelda brottflutning fólks
Miðað við þessar "fyrstu fréttir" virðist þetta ekki "mikið vopnahlé." En Ísraelar segjast ætla að halda áfram - að leita að neðanjarðargöngum Hamas, til þess að sprengja þau. Og að hermönnum verði heimilt að svara skothríð. Minnir mig á "vopnahlé" sem lýst var yfir í Úkraínu, sem leiddi ekki til neinnar sjáanlegrar pásu í skothríð beggja aðila. Síðan, hefur stríðið þar haldið áfram af fullum þunga.
Israel agrees to 12-hour Gaza ceasefire
Israel Agrees to Pause in Assault on Gaza as Cease-Fire Deal Is Pursued
John Kerry tries to negotiate Gaza ceasefire with Israel
- "One senior Israeli official, who was speaking on the condition of anonymity because of the fragile diplomacy, said that a crucial element for Israel was whether a temporary cease-fire would allow it to continue its operations against the tunnel network, which Hamas militants have used to infiltrate Israeli territory."
- "Military officials say that most of the tunnels have been located but that destroying them is a lengthy and complicated process."
"According to Israeli news media, Hamas also agreed to the initial 12-hour lull."
Ég á varla von á því, að Hamas láti það "afskiptalaust" að her Ísraela ætli að halda áfram aðgerðum sínum, við það - að leggja í rúst jarðganganet Hamas, er virðist hríslast um Gaza svæði.Sjálf Gazaborg kvá vera meginþungamiðja þess "gangakerfis" - - sem dæmi um það hvernig þessi göng líta gjarnan út, má sjá á mynd:
Þessi göng eru augljóslega gagnleg fyrir Hamas, þ.s. þau veiti Hamas möguleika til þess, að skýla eigin mannskap fyrir "loftárásum" og "sprengjuárásum" sem og "skothríð." En ekki síst, séu til staðar rými innan þess, geymslur fyrir vopn og skotfæri, sem þá séu einnig tiltölulega óhult.
Erfitt að ímynda sér, að ef ísraelskt herlið, ætlar að halda áfram aðgerðum sínum gegn þessu gangakerfi, að þær aðgerðir þíði ekki "áframhaldandi átök við Hamas."
Þó að það sé "yfirlíst vopnahlé."
Spurning þá hvaða tilgangi slík yfirlýsing gegni?
Niðurstaða
Ég er afar skeptískur á gagnsemi þeirrar vopnahlésyfirlýsingar, sem verið er að tala um í fyrstu fréttum laugardags. Það virðist eiginlega vera "vopnahlé" sem "er ekki vopnahlé." Kannski, að eigi að síður, verði "minna skotið" og ef til vill þíðir þetta einhverja minnkun tímabundið á aðgerðir ísraelska hersins, eða með öðrum orðum - að dragi úr bardögum, rétt á meðan.
Aðilar máls þ.e. Hamas og stjv. Ísraels, virðast ekki enn telja sig hafa náð þeim markmiðum sem sóst er erftir, þannig að mér virðist þetta þíða að "bardagar halda áfram." Nema auðvitað, að einhver ný þróun verði í þessu máli yfir helgina.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef vopnahlé hvað stutt sem það er,geti bjargað þeim saklausu þá er til einhvers unnið.
Helga Kristjánsdóttir, 26.7.2014 kl. 05:33
Þ.e. rétt, að hugsanlega bjargast einhver, sem ella hefði ekki bjargast.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 26.7.2014 kl. 13:24
Ef Ísrael stoppar, þá mun bara hryðjuverkum Hamas halda áfram. Og spurningin er, hvort Hamas láti ekki sína afbrotamenn ganga fyrir þeim "saklausu" í að koma þeim undan átökunum. Menn verða að hugsa þetta svolítið rökrétt ... Hamas hefur ekkert saklausa borgara fyrir brjósti sér... þetta er öfgastofnun, sem hefur einungis það markmið að tortíma Ísrael. Ef þeir bæru "saklausa" borgara fyrir brjósti sér, hefðu þeir samþykkt Ísrael, og hætt starfsemi sinni fyrir áratugum síðan og beitt afli sínu í að betrumbæta líferni hins almenna borgara.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 26.7.2014 kl. 14:37
Bjarne, þeir hafa sitt neðanjarðargangakerfi svo að þeir hafa verið að skýla sínum meðan að almennir borgarar hafa blætt - verið að blæða, en á hinn bóginn að eins og ég benti á í bloggfærslunni á undan þessari, þá vill Hamas væntanlega knýja fram "opnun smyglleiða" að nýju til Sinai skaga, eða að Ísrael heimili viðskipti Hamas stjórnarinnar við útlönd í gegnum sitt svæði, þetta snúist um að Hamas geti fjármagnað starfsemi sína, eins og er virðist Hamas hafa ekkert að tapa þó stríðið haldi áfram allt að vinna; en alþjóðasamfélagið setur skuldina á Ísraels ríki fyrir drepna borgara á svæðum Hamas, þannig að mér virðist Hamas vart tapa á áframhaldandi átökum, þó svo að þau kosti marga Hamas liða lífið, þá samtímis vaxi stöðugt þrýstingur meðal almennings á eigin ríkisstjórnir um að þrýsta á Ísrael að "gefa eftir." Ríkisstj. á Vesturlöndum eru lýðræðislegar, þannig að þ.e. alveg hugsanlegt að slíkur gambíttur gangi upp, að treysta á almanna róm. En ég efa að "Ísrael ráði við það verk eitt" að útrýma Hamas, en þ.e. önnur saga - eins og ég benti á í athugasemd við mína síðustu færslu. Þá mun Ísrael þurfa bandalag við Fatah hreyfinguna, en án bandamanna meðal Palestínumanna, er sennilega ákaflega erfitt að útrýma Hamas. Það verði of kostnaðarsamt fyrir Gyðingaríkið, að taka yfir fulla stjórn á Gaza, með ca. 2 millj. íbúa, en það þíddi stöðugar borgarskærur - stöðugt mannfall liðsmanna - stöðugt mannfall almennra borgara, því vaxandi róttækni á Vesturlöndum meðal "andstæðinga Ísraels sem gjarnan eru samtímis stuðningsmenn hreyfinga Palestínumanna, dæmigerða vinstrimenn á Vesturlöndum." Ef Ísrael mundi fara í slíkar aðgerðir, yrði þær einnig ákaflega erfiðar stuðningsmönnum Ísraels á Vesturlöndum, vegna hins mikla mannfalls almennra borgara sem þyrfti til, síðan áframhaldandi stöðugt. Ég sé því ekki Ísrael raunverulega leggja í það verkefni, að eyða Hamas að þessu sinni. Það verði saminn "tímabundinn friður" þó samkomulagið um vopnahlé sem verði fyrir rest verði eins og flest hinna fyrri ótímabundið og eins og þau fyrri muni það ekki endast, og sagan líklega endurtaka sig innan fárra ára. En það sé ekki pólit. vilji innan Ísraels, til að fórna því sem þyrfti að fórna til gagnvart Fatah, til að ná fram því bandalagi, sem til þyrfti - ef raunverulega ætti að binda enda á Hamas. Það sé því líklega engin hætta á þeirri útkomu að sinni, eins og ég benti á, verði vopnahlé fyrir rest - þó það sé sennilega ekki að verða alveg á næstunni. Enn eigi eftir að renna líklega verulegt blóð, áður en "sennilega Hamas" nær fram sínum markmiðum, að fá einhverja opnun á smyglleiðir - en fyrr sennilega stoppar Hamas ekki þessi átök við Ísrael, sama hve margir falla af palestínskum borgurum, og á meðan vex þrýstingurinn á ísrael. Sennilega á endanum, verður það ísrael sem gefur eftir gagnvart Hamas.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 26.7.2014 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning