8.7.2014 | 03:11
Forsetaframbjóðandi í Afganistan - kallar útgefin úrslit "tilraun til valdaráns gegn almenningi!"
Afganistan er sennilega hið klassíska land þ.s. maður á að eiga von á fyrirbærinu "ethnic voting" þ.e. að í landi eins og Afganistan þ.s. íbúar skiptast í fjölda þjóðerna - sem tortryggja hvert annað. Þá sé til staðar sú tilhneiging að hópar kjósi frambjóðanda vegna þjóðernis, í landi sem inniheldur í reynd margar þjóðir.
Afghanistan's Abdullah rejects election result as 'coup' against people
Tentative Results in Afghan Presidential Runoff Spark Protests
Þjóðaskipting virðist eftirfarandi:
- Pashtun......41%
- Tajik..........31%
- Hazara.......11%
- Uzbek..........9%
- Turkmen......2%
- Aimak..........1%
- Baloch.........1%
- Aðrir............3%
Skv. Wikipedia er Abdullah Abdullah Tajiki. Hann kvá hafa í töluverðan tíma - verið fylgismesti stjórnarandstæðingur í Afganistan, í andstöðu við Hamid Karzai sem hefur verið forseti Afganistan frá 2001 og er við það að láta af störfum.
Karzai er Pashtúni. Og sá frambjóðandi sem á að hafa unnið sigur, Ashraf Ghani, sem einnig er Pashtúni.
- Ég held að þetta segi allt sem segja þarf.
"Ethnic vote" gefi í slíku samfélagi ætíð frambjóðanda sem er Pastúni - forskot.
Yfir þann sem líklega hefur næst mest fylgi - sem sennilega verður af þjóðflokki Tajika.
Þessir þjóðflokkar hafi langa baksögu þess að "elda saman grátt silfur." Vegna djúpstæðrar tortryggni af völdum aldagamallar sögu innbyrðis keppni um svæðisáhrif. Sé sennilega fremur auðvelt fyrir leiðtoga pólitíkus af þjóðflokki Tajika - - að efla tortryggni og andstöðu við ríkisstjórn sem sé leidd af einstaklingi af þjóðflokki Pastúna.
Ghani virðist bersýnilega - hafa bakgrunn vegna starfa og menntunar, sem getur hentað starfi forseta.
Meðan að bakgrunnur Abdullah virðist lakari hvað þetta varðar.
En mig grunar að fyrir fólkið í landinu, sé fremur lítt horft til þannig þátta - heldur fyrst og fremst á það, hvaða þjóðflokki viðkomandi tilheyrir.
Hugsanlega er einhver hópur í stærri borgunum, sem lítur á málið nær því sem Vesturlandabúi mundi gera, en þeir séu sennilega ekki hátt hlutfall íbúa landsins.
- Það verður áhugavert að sjá hvað gerist.
- En í Kenýa varð snarpt en samt verulega mannskætt borgarastríð, í kjölfar deilna milli einmitt topp frambjóðanda í kjölfar forsetakosninga - - og þá tilheyrði hvor sínum þjóðflokknum, í landi sem eins og Afganistan skiptist í þjóðflokka eða þjóðir, er ekki þjóðríki fremur en Afganistan.
Þetta virðist alltaf vera undirliggjandi hætta í löndum sem klofin eru í þjóðflokka.
- Að lýðræðisfyrirkomulag - leiði fram "ethnic voting."
- Og að lýðræðið hafi þau áhrif - að stigmagna deilur milli þjóðahópa í landinu, fremur en þau áhrif að setja þær deilur niður.
- En í slíkum löndum skapist gjarnan sú tilhneiging eða freisting fyrir pólitíkusa - að nota "the ethnic card" þ.e. að höfða til tortryggni sem liggi undir í slíkum samfélögum milli þjóðarhópa hver gegn öðrum.
Niðurstaða
Það verður áhugavert að sjá - hvort að í kjölfar forsetakosninga þ.s. sennilega fékk frambjóðandi sá sem er Pashtúni flest atkvæði; mun sá frambjóðandi er tapaði - leitast við að efla til uppreisnar meðal þeirra hópa landsmanna sem líklega kusu hann - sennilega vegna þess að "hann er ekki Pashtun."
Það er ástæða fyrir því - af hverju lýðræði virkar best í þjóðríkjum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 860912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf alls ekki að vera undarlegt - Ghani getur hafa samið við ættbálkahöfðingja smærri ættbálkanna innan Afganistan.
Ef þeir þ.e. ættbálkarnir virka með þeim hætti, að ættbálkahöfðingjar geta treyst því að "sitt fólk" kjósi í samræmi við slíkt samkomulag; getur þetta gengið upp.
Auðvitað er svindl möguleiki, en það getur einnig verið að Ghani hafi gefið loforð hægri og vinstri til höfðingja smærri ættbálka, keypt þannig atkvæði þess hluta íbúa Afganistan.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.7.2014 kl. 23:49
Ef ég man rétt, var Maasod Tajik, og hann var veginn af einstaklingi af Pushtun ættbálki. Í svona samfélagi sé sennilega ættbálkarígur með það djúpar rætur. Að erfitt sé að komast framhjá þeim vanda, að fólk velji stjórnmálamenn - eftir ættbálkum fremur en hæfni.
Smærri ættbálkar geti í þannig fyrirkomulagi, kannski náð fram mikilvægum atriðum fyrir sig, með því að "falbjóða atkvæði sín." Eins og ég bendi á sem möguleika.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.7.2014 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning