Herforingjar í her Íraks, virðast hafa selt borgina Mosul - í hendur ISIS

Þetta er haft eftir foringja í hersveitum Kúrda, peshmerga, og að auki kemur svipuð frásögn fram í máli flóttamanna frá Mósúl - - þetta getur verið sönn kenning, því það skýrir - af hverju herinn í grennd við Mósúl, yfirgefur stöðvar sínar. Að borgin falli í hendur ISIS liða, nær bardagalaust.

Að auki getur það skýrt af hverju, það voru síðan engar varnir á svæðum, sem ISIS síðan hefur tekið, að það hafi stafað af því að hluti af hernum, hafi einfaldlega gengið ISIS á hönd.

Hin gríðarlega snögga framrás, hafi verið möguleg - - vegna þess að "ISIS" hafi verið fyrirfram búin að semja við herforingja í Íraksher, um uppgjöf þeirra svæða - hafi verið búin að semja um yfirtöku svæðanna einnig við "local" súnnía.

Þannig að yfirtaka "ISIS" sé einnig að verulegu leiti, uppreisn íraskra súnníta gegn stjórninni í Bagdad.

Residents tell of army’s betrayal in face of Isis advance in Iraq

  1. “The only shocking part is how quickly their army collapsed,” said Haydar Sadiq, a peshmerga lieutenant. “I stopped one officer who drove through our checkpoint on a flatbed truck with 15 men. I asked him why he left, why he and his men didn’t have their weapons."
  2. “He told me: ‘This is all the army I have left. The head of military missions in Mosul has told the army to flee. Mosul has been sold to Isis.’”
  • "But most locals and peshmerga forces say the real reason for the militants’ success was a combination of resentful Sunnis joining the Isis fighters, and the inexplicable withdrawal of military leaders."
  • "At a crowded peshmerga checkpoint on the hot, dry plains headed toward Erbil,... - “The number of Isis fighters that came in were in the hundreds, but they were joined by many more people in black masks,” said Mohammed, a sweet vendor. “Many people were just happy to take up arms with them. This was the beginning of a Sunni revolution.”"
  • "“It’s obvious that the top officers in the army made a deal with the terrorists. Whether it was out of money or conviction, I don’t know. But they’re working to divide this territory,” said Ayyad al-Ghareeb, another young man waiting at the peshmerga checkpoint."
  • "“People threw them chocolates,” said one woman in a white veil, heading into the Kurdistan region. Like many fleeing on Friday, she said she was not fleeing because of the militants, but because she feared that Mr Maliki would launch air strikes."

Það er mjög áhugaverð - frásögn konunnar, því ef hún er sönn - að súnní hluti íbúa Mósúl, hafi tekið "ISIS" liðum með kostum og kynjum. Þá virðist það hugsanlega staðfest, að "ISIS" hafi tekist það "snilldarbragð" að notfæra sér óánægju súnníta í N-Írak, með shia islam stjórnina í Bagdad.

Það er því ákaflega skiljanlegt - - af hverju Obama forseti, þverneitar að senda "hermenn" til Íraks. En ef íbúar N-Íraks styðja yfirtöku ISIS. Þá þíðir sá stuðningur það, að þeir íbúar séu líklegir til að berjast við hlið "ISIS" liða, ef utanaðkomandi aðilar t.d. Bandaríkjamenn. Gera tilraun til að halda innreið inn á súnní hluta Íraks.

  • Frásagnir sjónarvotta virðast staðfesta það, að yfirtaka "ISIS" hafi verið þaulskipulögð, og hafi stuðning íbúa þeirra svæða sem "ISIS" liðar hafa fram að þessu tekið yfir. 

Annað mun auðvitað gilda, ef "ISIS" liðar gera tilraun til atlögu að Bagdad, þ.s. meirihluti íbúa er shia íslam. Afstaða "ISIS" til shíta virðist afskaplega "grimm" þ.e. "villutrú" nær því ekki alveg.

 

Þetta áhugaverða kort á vef Reuters sýnir aðgreiningu hópanna innan Íraks!

Sigh

 

Helstu trúarleiðtogar shíta í Írak, hafa beðið sitt fólk um að rísa upp og grípa til vopna

Iraq's top Shi'ite cleric issues call to fight jihadist rebels

Afstaða beggja fylkinga til hinnar er áhugaverð - - en skv. "al Sistani" æðsta klerki í Írak.

  • "Those killed fighting ISIL militants would be martyrs, he said as the faithful chanted in acknowledgement."

Sem sagt, að þeir sem taka þátt í baráttu shíta gegn "ISIS" muni verða píslarvottar, þ.e. fara beint til himna.

Og hver er afstaða "ISIS" liða á móti? Iraq’s implosion reflects Syria’s lost national narrative

  • "Isis has tweeted ahead to Baghdad, a mostly Shia city since the Sunni-Shia fighting after the 2003 invasion, that it is coming. One sulphurous statement from these...extreme monotheists...urged their fighters on to southern Shia shrine cities such as Najaf, “the den of polytheism”."

Ef þeir kalla shíta "skurðgoðadýrkendur" þá þíðir það á mannamáli, að "ISIS" telur alla shíta réttdræpa. Og örugglega álíta þeir alla þá sem falla í valinn í baráttu við skurðgoðadýrkendur - - einnig vera, píslarvotta.

  1. Það sem þetta sennilega þíðir, er að þegar "ISIS" liðar og íraskir shítar fara að berjast - verði alls, alls engin miskunn auðsýnd af báðum aðilum.
  2. Þ.s. báðir munu líta á hinn aðilann, sem birtingarmynd þess dekksta vonda.

Þetta getur því orðið töluvert hressilegt blóðbað, því af hálfu beggja aðila - geti ekki verið um nokkra uppgjöf að ræða, á svæðum þ.s. bardagar fara fram. Uppgjöf verði sama og dauði.

Friður sé einungis mögulegur, ef báðar fylkingar samþykkja - - fullkominn aðskilnað.

 

Niðurstaða

Írak getur verið á leið inn í "neðsta helvíti" á næstunni, þegar ljótustu form átaka tveggja samfélagshópa, koma fram. Með gagnkvæmum hryðjuverkum og fjöldamorðum.

Eitt sem er íhugunarvert - er fjármögnun "ISIS." En grunur hefur lengi verið uppi, að Persaflóa arabar, hafi fjármagnað þau samtök. 

Þannig séð, má alveg sjá út úr því, gróða fyrir baráttu flóa arabanna við Íran - að fjármagna yfirtöku "ISIS" á verulegum svæðum innan Íraks, þannig að "flóa araba" peningar hafi fjármagnað mútur til íaskra herforingja.

En milli "flóa arabanna" og Írana - hefur verið samfellt síðan 1979 "kalt stríð" þ.s. báðir aðilar hafa gert sitt besta, til að gera hinum óleik. Í seinni tíð, hefur þetta stríð verið að hitna, sérstaklega í kjölfar átakanna í Sýrlandi. Þ.s. flóa arabarnir hafa fjármagnað mikið til uppreisn súnní íslam meirihluta íbúa Sýrlands, gegn stjórn "Alavíta" sem eru shíta sértrúarhópur sem Íran hefur því stutt.

Punkturinn er sá - - að með því að búa til "nýtt stríð innan Íraks" og þannig sennilega neyða Íran, til þess að "beina kröftum af því stríði nær eigin heimavelli" dreifast líklega kraftar Írana - - þannig að þeir geti síður beitt sér að átökunum í Sýrlandi.

Þetta sé þannig séð, krókur Persaflóa Arapa á móti bragði - í þeim vaxandi trúarátökum fylkinga súnní og shia sem hafa verið að stig magnast seinni misseri. Flóa Araparnir vonist til þess, að með því að veikja stöðu Írana, geti þeir á móti styrkt stöðu uppreisnarinnar innan Sýrlands. Þannig séu átökin innan Sýrlands og innan Íraks, orðin hluti af heildarátökum milli forysturíkja araba og Írana.

  • Obama virðist hafa skilið hættuna, á því að allsherjar Mið-Austurlanda stríð, skelli á milli súnníta og shíta - - sbr. tilraun Bandaríkja til þess að "semja beint við Íran."

Ég stórfellt efa, að leikurinn sem "flóa Arabarnir" spila - sé með samþykki Bandaríkjanna. En torvelt er að sjá, hvernig Vesturlönd geta grætt á slíkum hildarleik.

Er mundi án efa, valda nýrri "heimskreppu" ef sá hefst. 

Það sé með þá hættu í huga, sem Obama - hafnar því að senda her inn í Írak. Og hefur hafið tilraunir til beinna samninga við Íran.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Þetta er svo satt Einar björn, en vitað var um svona mundi fara í Irak þegar öllflest lönd pumpa inn vopnum til stríðandi aðila. Var oft kvartað sáran yfir voplaleysi í Sýrlandi og Libyen og hvert fór stór hluti vopnanna? En þessi þvæla mun halda áfram og þetta er bara stökkpallur í átt að okkar löndum.

Eyjólfur Jónsson, 14.6.2014 kl. 14:04

2 identicon

Sæll Einar Björn
Það er eins og þeir segja að Íran hyggst nú ætla að styðja stjórnher Íraks gegn þessu ISIS/ ISIL- liði ( ISIL Takfiri militants, tools of Zionists).

"In light of recent military gains by a ‘too-extreme-for-Al-Qaeda’ jihadi group in Iraq, Iranian President Hassan Rouhani has said Tehran may consider cooperating with Washington to battle the extremist threat.

"We have said that all countries must unite in combating terrorism. But right now regarding Iraq we have not seen the Americans taking a decision yet.." ( Strange bedfellows: Iran, US to cooperate against Sunni jihadists in Iraq? )

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 14.6.2014 kl. 14:32

3 identicon

"Washington is backing these same forces as a proxy army in a bloody sectarian war for regime change in Syria. Officially, the Obama administration has branded ISIS as a terrorist organization, but in reality it constitutes one of the main fighting forces in the war to topple President Bashar al-Assad. The overrunning of Mosul has objectively served a stated goal of US policy, which is to strengthen the forces fighting the Syrian government. The largest share of the war booty captured in Mosul, including hundreds of armored vehicles, huge quantities of arms and ammunition and hundreds of thousands of dollars in cash, has been sent back across the effectively erased border to Syria. The net effect of Washington’s policies—waging a war of aggression in Iraq on the phony pretext of battling “terrorism,” and backing Al Qaeda-linked militias in a proxy war in Syria—has been the death, maiming or displacement of millions of innocent people on both sides of the border. ( Iraq Crisis threatens to Ignite Regional War)

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 14.6.2014 kl. 14:55

4 Smámynd: Jónatan Karlsson

Venju samkvæmt er blogg þitt bæði fróðlegt og ýtarlegt. Ég get þó ekki verið þér sammála í þeirri niðurstöðu þinni, að Bandaríkjamenn séu ekki samþykkir ráðabruggi olíufurstana við Persaflóa.

Bandaríkjamenn eru óneitanlega öflugasta stórveldi jarðar og stendur fyrir rúmlega 85% af allri framleiðslu og sðlu vopna sem notuð eru til drápa og misbeitingar út um allar koppagrundir og bera því eælilega höfuðábyrgð á núverandi stöðu ófriðar í heimi hér.

Hitt er svo annað mál hver stjórnar utanríkismálefnum Bandaríkjanna. Þú gætir þér til gamans, Einar Björn, t.d. spurt næstu óbreytta Kana sem á vegi þínum verða, hver haldi í raun og veru um stjórnartaumana í Hvítahúsinu og álít ég að þú vitir jafnvel og ég hvað svarið verður í flestum tilvikum, svona okkar á milli sagt.

Jónatan Karlsson, 14.6.2014 kl. 15:40

5 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Jónatan, meira að segja voldugasta land í heimi, stjórnar ekki öllu því sem gerist. Í þessi tilviki séu Bandaríkin í aukahlutverki. Átökin séu milli svæðisvelda þ.e. Flóa Araba annars vegar og hins vegar Írana. Ekki Bandar. annars vegar og Rússlands. Menn mega ekki missa sín í samsæriskenningar. En þær virðast ca. 10-falda raunveruleg áhrif Bandar. Engin þjóð hefur slík völd. Sem vinsælar samsæriskenningar, vilja meina að Bandar. hafi. Ekki einu sinni Bandar.

-----------------------------

Þ.s. þú nefnir vopn, virðast vinsælustu vopn Jihadista heiminn vítt, vera kalashnikov hríðskotarifflar annars vegar og hins vegar RPG. Þau vopn þurfa ekki endilega að vera rússn. framleidd. Þ.s. ef e-h er hafa kínverjar verið enn iðnari við að framleiða slík vopn og selja virkilega hverjum sem er. Kína virðist þó hafa dregið úr slíku atferli á síðustu árum, eftir því sem efnahagur þess vex fiskur um hrigg. Að auki framleiðir N-Kórea slík vopn, og ég get vel trúð Kimmunum, að framleiða slík beint til sölu á svarta markað. En einhvers staðar frá þarf land Kimmana að fá gjaldeyri. Svo má ekki gleyma Víetnam. En kalashnikov, kvá vera langsamlega mest framleidda skotvopn heimssögunnar - víða um Afríku er notaður slíkur ódýrari en ein máltíð.

-----------------------------

Ég er viss um, að Bandar. er ekki stjórnað af vopnaiðnaðinum, eins og margir samsæriskenninga-istar halda fram. Enda gengur sú kenning einfaldlega ekki upp, þó hún sé vinsæl. En þ.e. algerlega órökrétt, að vopnasala geti verið mikilvægt atriði fyrir bandar. utanríkisstefnu eða skipt lykilmáli - eins og sumir halda fram, að búin séu til stríð til að auka vopnasölu. Frá hagfræðilegu sjónarmiði stenst slík kenning einfaldlega ekki.

  • Vopn eru alltaf "kostnaður fyrir ríki." Einu ríkin sem hugsanlega hafa haft nettó gróða af vopnasölu miðað við þróunarkostnað þeirra, séu lönd eins og Kína - Víetnam - kannski Kúpa, svo N-Kórea. En ef þú ætlar að græða nettó á sölu vopna, þarftu að framleiða til sölu mikið magn af "ódýrum" vopnum með sem minnstan þróunarkostnað að baki. Framleiðsla og sala á kalashnikov og RPG er gróðalind fyrir lönd sem hafa aðgang að ódýru vinnuafli, þ.s. aðrir þ.e. Rússar þróuðu þau, copy-istar hirða þá bara gróðann. Miðað við það hve ódýrt þessi vopn virðast seld, þá þurfi mjög ódýrt vinnuafl svo það sé "nettó" gróði.
  • Þegar kemur að þróuðum vopnakerfum, er kostnaður við þróun slíkur að engin leið er fyrir "vestrænt" land að ná honum til baka "nettó" með sölu vopna.
  • Bandaríkin eru þ.s. ég kalla "commercial empire" þ.e. þau eins og einkafyrirtæki, ástunda þ.s. er gróðavænlegt - ekki þ.s. skilar tapi. Þar á meðal "ekki" stríð sem klárt geta ekki skilað gróða, heldur eingöngu "gróðavænleg" slík. Gróðavænleg stríð, eru stríð þ.s. kostnaður er lítill, sem þíðir að þú vinnur fljótt og eyðilegging er lítil.

-----------------------------

Bandaríkin hafi lært -tel ég miðað við stefnu Obama- að stríð í múslimalöndum séu ekki gróðavænleg - - þó svo að "Ný Íhaldsmenn" hafi á sínum tíma, gert tilraun til að auglýsa stríðið í Írak sem gróðalind, hafi útkoman klárlega verið stórt tap, sama með átökin í Afganistan. Niðurstaða kapítalistanna í Bandar., sé því að slík stríð séu slæmur "bissness." Ergo, ekki flr. stríð í múslimalöndum.

  • Varðandi þá kenningu, að Bandar. gætu verið að stuðla að óstöðugleika í Mið-Austurlöndum, vantar algerlega "viable" bissness "case" fyrir það að slíkt geti skilað gróða. En upplausn í Mið-Austurlöndum, væri líkleg til að skila nýrri heimskreppu, sem mundi bitna á Bandar. sjálfum.
  • Það sé því afskaplega rökrétt, að Obama skuli gera tilraun til þess - að kæla ástandið. Með tilraun sinni til að semja við Íran. Því að vaxandi óstöðleiki sé "bad for bissness."
  • Ef þú skilur að Bandar. eru bissness menn, þá skilur þú hvernig Bandar. virka.

----------------------------

Svarið við því af hverju Bandar. eru sennilega ekki "sátt" við núverandi stefnu Saudi Araba, þó þeirri deilu sé sennilega mikið til haldið frá fjölmiðlum, sé sú að vaxandi átök milli stríðandi fylkinga, séu ógn við "alþjóða viðskipti" sem Bandaríkin græða óhemju á.

  • En ef það skellur á olíukreppa, ef átök fara herfilega úr böndum, sem vaxandi hætta er á.
  • Þá mun heimsverslun skreppa mikið saman - eins og alltaf gerist í olíukreppum.
  • Saudar mundu græða þó á því, ef truflun verður á olíuframleiðslu í Írak og hugsanlega víðar í Mið-Austurlöndum, þ.s. þeir eru stærstu olíuframleiðendurnir.
  • Þú getur því fundið ágætt "bissness case" fyrir því að Saudar vilji hærra olíuverð.
  • En ekkert slíkt fyrir Bandar. 

Svo má nefna, að Saudar og flóa Arabar, virkilega hata Persa eða Írana. Þar koma til gamlar krytur þ.e. trúarlegs eðlis, en ekki síst - átök um það hverjir eru ráðandi afl innan Mið-Austurlanda.

En það hefur verið augljós "de focus" af hálfu Bandar. á Mið-Austurlönd í seinni tíð, og vaxandi "focus" á Kyrrahafssvæðið, sérstaklega Asíu megin. Sem líklega skýrist af vaxandi veldi Kína.

Þ.e. einmitt þegar breytingar verða á valdablokkum - - sem átök um "völd" spretta fram. Þau eru líkleg að vera ekki bara milli Bandar. og Kína, heldur einnig á svæðum þ.s. smærri "powers" deila um svæðisbundin áhrif. 

Þ.s. sé í gangi í Mið-Austurlöndum, sé einmitt slík svæðisbundin deila, sem fær pláss vegna þess, að Bandar. virðast vera - að draga sig töluvert til baka á Mið-Austurlanda svæðinu.

  • Viðbrögð Bandar., að hefja samninga við Íran.
  • Kom fram á sl. ári, að var ekki atriði - sem var vel séð í Ryadt.
  • Að auki á sl. ári, beittu stjv. í Ryadt augljósum þrýstingi, m.a. í gegnum keypta þingmenn á Bandar.þingi, um að Bandar. færu í beina þátttöku í stríðinu innan Sýrlands.

----------------------------

En það getur einmitt vel verið, að vegna tilfærslu valda innan heimsins, sem sé hafin - telji stjv. í Ryadt sig geta - staðið gegn vilja Bandar. í þessu máli. Þ.e. keyrt á átök, vaxandi átök við Íran, sem virðist var að stig magna spennuna milli trúarfylkinga í Mið-Austurlöndum. Alla leið í þ.s. getur orðið, allsherjar Mið-Austurlandsstríð.

Það að Bandar. kjósa að ræða við Írani. Sé sterk vísbending þess, að þeir vilji ekki að sú sviðsmynd - allsherjar stríð nái fram að ganga. Sem vel getur verið að sé markmið stjv. í Ryadt.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 14.6.2014 kl. 17:35

6 identicon

Sæll aftur Einar Björn
Þetta er allt saman að ganga upp hjá þeim Bandaríkjamönnum, Frökkum og Saudi Aröbum og allt fyrir hérna stærra Zíonista Ísrael, reyndar vitum við að það stendur ekki til hjá þessu ISIS/ISIL (eða innrásarliði) að spengja upp eina einustu olíuleiðslu þarna í Írak er liggur til Ísraels.

"Iraq is under attack by the US, France and Saudi Arabia
, according to the Voltaire Network. ‎The government of Iraq is being attacked by ISIS "which is led by Abu Bakr al-Baghdadi on behalf of Prince Abdul Rahman al-Faisal, the brother of the current Saudi Foreign Minister and of the Saudi ambassador in Washington. "He is funded and supervised jointly by U.S., French and Saudi officers. "Over the past month, he has received new weapons from Ukraine, where Saudi Arabia has acquired a weapons factory, and via Turkey, which has created a special rail line alongside a military airport to supply ISIS." ISIS is run by the CIA and its friends. ISIS (aka ISIL) is the Islamic State in Iraq and Syria. ISIS is linked to al Qaeda. ISIS is fighting the governments of Iraq and Syria. ISIS controls the important cities of Mosul and Tikrit in Iraq. The CIA-run ISIS crucifies its opponents. From whom does ISIS gets its finance, training and weapons? The answer is the USA, NATO, and certain Arab countries. Therearenosunglasses reports that Qatar and Saudi Arabia are reportedly funding and sponsoring ISIS . The CIA and Mossad always support the Islamic extremists who are attacking more moderate Moslem governments"(
aanirfan.blogspot.com). 

Sjá einnig : Iraq under attack by US, France, Saudi Arabia

"Radical Sunni militants of Al-Qaeda offshoot, the Islamic State in Iraq and the Levant (ISIS/ISIL) are advancing and capturing cities in the north of Iraq. The jihadists have declared the capture of the capital Baghdad as their top priority objective.
"

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 14.6.2014 kl. 17:35

8 identicon

"The Islamic caliphate is supported covertly by the CIA in liaison with Saudi Arabia, Qatar and Turkish intelligence. Israel is also involved in channeling support to both Al Qaeda rebels in Syria (out of the Golan Heights) as well to the Kurdish separatist movement in Syria and Iraq.

More broadly, the “Global War on Terrorism” (GWOT) encompasses a consistent and diabolical logic: both sides –namely the terrorists and the government– are supported by the same military and intelligence actors, namely US-NATO.

While this pattern describes the current situation in Iraq, the structure of “supporting both sides” with a view to engineering sectarian conflict has been implemented time and again in numerous countries. Insurgencies integrated by Al Qaeda operatives (and supported by Western intelligence) prevail in a large number of countries including Yemen, Libya, Nigeria, Somalia, Mali, the Central African Republic, Pakistan. The endgame is to destabilize sovereign nation states and to transform countries into open territories (on behalf of so-called foreign investors).

The pretext to intervene on humanitarian grounds (e.g. in Mali, Nigeria or the Central African Republic) is predicated on the existence of terrorist forces. Yet these terrorist forces would not exist without covert US-NATO support.

The Capture of Mosul:  US-NATO Covert Support to the Islamic State of Iraq and Syria (ISIS)

Something unusual occurred in Mosul which cannot be explained in strictly military terms.

On June 10, the insurgent forces of the Islamic State of Iraq and the Levant (ISIS) captured Mosul, Iraq’s second largest city, with a population of close to 1.5 million people.  While these developments were “unexpected” according to the Obama administration, they were known to the Pentagon and US intelligence, which were not only providing weapons, logistics and financial support to the ISIS rebels, they were also coordinating, behind the scenes, the ISIS attack on the city of Mosul.

While ISIS is a well equipped and disciplined rebel army when compared to other Al Qaeda affiliated formations, the capture of Mosul, did not hinge upon ISIS’s military capabilities. Quite the opposite: Iraqi forces which outnumbered the rebels by far, equipped with advanced weapons systems could have easily repelled the ISIS rebels.

There were 30,000 government forces in Mosul as opposed to 1000 ISIS rebels, according to reports. The Iraqi army chose not to intervene. The media reports explained without evidence that the decision of the Iraqi armed forces not to intervene was spontaneous characterized by mass defections.

Iraqi officials told the Guardian that two divisions of Iraqi soldiers – roughly 30,000 men – simply turned and ran in the face of the assault by an insurgent force of just 800 fighters. Isis extremists roamed freely on Wednesday through the streets of Mosul,openly surprised at the ease with which they took Iraq’s second largest city after three days of sporadic fighting. (Guardian, June 12, 2014, emphasis added)

The reports point to the fact that Iraqi military commanders were sympathetic with the Sunni led ISIS insurgency:

Speaking from the Kurdish city of Erbil, the defectors accused their officers of cowardice and betrayal, saying generals in Mosul “handed over” the city over to Sunni insurgents, with whom they shared sectarian and historical ties. (Daily Telegraph,  13 June 2014)

What is important to understand, is that both sides, namely the regular Iraqi forces and the ISIS rebel army are supported by US-NATO. There were US military advisers and special forces including operatives from private military companies on location in Mosul working with Iraq’s regular armed forces. In turn, there are Western special forces or mercenaries within ISIS (acting on contract to the CIA or the Pentagon) who are in liaison with US-NATO (e.g. through satellite phones).

Under these circumstances, with US intelligence amply involved, there would have been routine communication, coordination, logistics and exchange of intelligence between a US-NATO military and intelligence command center, US-NATO military advisers forces or private military contractors on the ground assigned to the Iraqi Army and Western special forces attached to the ISIS brigades. These Western special forces operating covertly within the ISIS could have been dispatched by a private security company on contract to US-NATO" (The Destruction and Political Fragmentation of Iraq. Towards the Creation of a US Sponsored Islamist Caliphate The Islamic State of Iraq and al-Sham: An instrument of the Western Military Alliance).

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 14.6.2014 kl. 21:38

9 identicon

"What Washington has done in Iraq and Libya, and is trying to do in Syria, is to destroy governments that kept Jihadists under control.  Washington faces the prospect of a Jihadist government encompassing Iraq and Syria. The Neoconservative conquest of the Middle East is becoming an al Qaeda conquest. Washington has opened Pandora’s Box.  This is Washington’s accomplishment in the Middle East. Even as Iraq falls to al Qaeda, Washington is supplying the al Qaeda forces attacking Syria with heavy weapons.  It is demonized Iran that has sent troops to defend the Washington-installed regime in Baghdad!  Is it possible for a country to look more foolish than Washington looks?"( Washington’s Iraq “Victory”)

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 14.6.2014 kl. 22:00

10 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þorsteinn - þettar afskaplega furðuleg samsæris mítólógía, sem þú hlekkjar á í svo mörgum hlekkjum, þ.e. greinilegt að ímyndunarafl þeirra sem skrifa allt þetta er afskaplega fjörugt svo meir sé ekki sagt.

Hafðu engar áhyggjur, þ.e. ekkert samsæri á ferðinni á vegum Mossad, eða CIA, eða NATO, eða Bandar - í tengslum við þetta mál.

Einungis þ.s. við blasir, að gamlar trúardeilur séu að blossa upp, með væntanlega hörmulegum afleiðingum. 

Ég vona að Obama takist að forða þessum ragnarrökum, með samn. v. Írani, en hann gæti verið sá eini sem hugsanlega getur stoppað þetta, en einungis Bandar. hafa nægan styrk, til að geta beitt Sauda þrýstingi, að hætta fyrir sitt leiti, að æsa upp ófriðarbálið. Ef honum tekst það, þá mun hann eiga friðarverðlaun skilið.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 14.6.2014 kl. 22:17

11 identicon

Sæll aftur Einar Björn

Ég er ekki sammála þér að þessi samsæriskenning sé eitthvað furðuleg, en þessi opinbera samsæriskenning hérna hjá þér finnst mér
afskaplega furðuleg og vitlaus. En eins og þú veist þá er það samsæri þegar að tveir eða fleiri koma sér saman um að framkvæma glæp ekki satt, og hversu oft hefur það nú átt sér stað í mannkynssögunni?
Nú og hvernig hefur hérna CIA verið í gegnum öll þessi ár allt frá operation paperclip, operation mind control, operation Mk Ultra osfrv. ekkert nema glæpir, ekki satt Einar?
Hver segir að CIA og/eða Mossad hafi einhver tíma verið að leika Mr. Nice guy ?

Af hverju er það sem menn eins og þú kaupa allar þessar opinberu samsæriskenningar, lygar og annað, er það vegna þess að menn trúa algjörlega blint á þessa fjölmiðla er styðja Bandarísk stjórnvöld með allar þessa opinberu samsæriskenningar og annað sama hvað, eða er það vegna þess að menn hafna öllum öðrum fjölmiðlum strax og geta aldrei athugað neitt almennilega?        

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 15.6.2014 kl. 00:04

12 Smámynd: Jónatan Karlsson

Einn gömlu kínversku leiðtogana, mig minnir Zhou en Lai, frekar en Deng ziao Peng, var spurður um álit hans á áhrifum frönsku byltingarinnar á mannkynssöguna og hann svaraði því til að það væri nú enn of snemmt að segja til um það.

Það sem ég er að segja með þessari (ónákvæmu tilraun minni til að endursegja þssa) dæmisögu er auðvitað sú staðreynd að Kínverjar storma á fullri ferð í átt til að verða öflugasta veldi jarðar og álít ég að öll merki bendi til að innan 15 ára og sennilega helmingi fyrr, muni þeir hafa náð forystunni af Bandaríkjamönnum, sem vita líka alveg hvað er í gangi.

Það er nánast spaugilegt að fylgjast með Ameríkönum, eins og púkum á öxlum Japana, Filippseyinga og Vietnama, með tilheyrandi heræfingum og vopnaskarki, á meðan S-Kórea og Taivan verða æ nánari gamla landinu. Norður Kórea er einhvernveginn fyrir utan, en verður sennilega að lokum tekin með ífjölskylduboðið eins og hver annar bilaður frændi.

Þessi átök um forystusætið eru örugglega hluti af þessari mynd sem við sjáum nú og mun aðeins verða greinilegri á komandi árum.

Jónatan Karlsson, 15.6.2014 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband