Blóđbađ í úkraínskri borg í átökum stjórnarhers og andstćđinga, eđa hvađ?

Eins og gjarnan á viđ um hernađarátök, eru fréttir af mannfalli mjög misvísandi, ađ auki eru fréttir af rás atburđa ţađ einnig - ţ.e. auđvitađ í bland vegna ringulreiđar á átakasvćđi en einnig vegna ţess ađ ţeir sem takast á - gjarnan flytja villandi fréttir af ráđnum hug. Fyrir bragđiđ verđur oft mjög erfitt fyrir utanađkomandi ađ átta sig á ţví hvađ raunverulega gerđist.

Ukraine map 

Átökin urđu í Mariupol á strönd Azovshafs, í Donetsk hérađi

Ţetta virđist hluti af atburđarás ofbeldis er virđist í gangi. Skv. Wikipedia er Mariupol borg međ um 500ţ. íbúa, iđnađarborg. Íbúaskipting ca. 50/50 milli Rússa og Úkraínumanna. Sem bersýnilega skapar hćttu á borgaraátökum ţar, en líkur eru á ţví ađ úkraínskumćlandi muni fremur en hitt "styđja stjórnarherinn" međan ađ rússneskumćlandi séu líklegir frekar en hitt ađ styđja rússn.mćlandi.

Ţađ vćri auđvelt ađ sjá ţessa borg - klofna milli hópanna, eftir ţví hvar andstćđar fylkingar eru í meirihluta innan einstakra hverfa.

Fréttir af mannfalli gríđarlega misvísandi:

  1. Ukraine crisis: 'three people killed' in fighting at Mariupol police station - - 3. féllu.
  2. Putin marks Victory in Crimea as Ukraine violence flares - - 7. féllu.
  3. Ukrainians mark patriotic holiday ahead of separatist referendum - - 7. féllu.
  4. Ukraine crisis: violent clashes in Mariupol leaves over 20 dead - - 20 féllu.
  5. Twenty die in clashes in south-eastern Ukraine - - 20 féllu.
Ţađ munar ekki einungis miklu á mannfalli - - heldur einnig frásögnum.
 
Mér virđist af samanburđarlestri ađ líklega hafi ekki svo margir sem 20 falliđ, en ţađ virđist hafa veriđ skv. tilkynningu sem stjórnvöld í Kíev gáfu. En ýktar tölur um mannfall eru stundum gefnar til ađ stćkka "sigurinn" í augum eigin fylgismanna gefa villandi mynd af andstćđingnum.
 
Hvert mannfalliđ raunverulega var virđist ţó á reiki. 
 
En ţetta hljómar svo ađ átök milli uppreisnarmanna og stjórnvalda um yfirráđ í borginni, séu ađ hefjast af krafti. Svona um ţađ bil.
 
Ef ţ.e. rétt skiliđ hjá mér, ţá tóku andstćđingar stjv. Úkraínu lögreglustöđina, en nokkru síđan gerđu úkraínskar sveitir "gagnárás" - ţađ varđ snarpur bardagi, ţađ virđist ađ ađallögreglustöđin hafi brunniđ.
 
En andstćđingar stjórnvalda virđast a.m.k. í ţađ sinniđ hafa hörfađ - hvađ sem síđar verđur. En ţetta er mikilvćg borg fyrir Donetsk hérađ, ef uppreisnarmönnum er alvara um ađ stofna "sjálfstćtt ríki" ţurfa ţeir a.m.k. eina góđa hafnarborg.
 
En stađa ţeirra sé líklega ekki eins sterk í borginni eins og víđar annars stađar í hérađinu, vegna ţess ađ í Mariupol séu ţeir ekki í meirihluta - - heldur eins og ég benti á, sé 50/50 skipting.
 
Líklega er ţá til stađar kjarni íbúa er styđur viđ sveitir stjórnvalda, sem gefur ţeim ţá betra tangarhald á ţessari borg, en víđa annars stađar á svćđinu.
 
Ţarna gćti skapast á nćstunni "bitur rimma" ţví eins og ég sagđi, ef uppreisnarmenn virkilega ćtla ađ stofna ríki, ţurfa ţeir sennilega á Mariupol ađ halda, mikilvćgri iđnađarborg og hafnarborg á ţví svćđi. 
 
Eins og ađ Úkraína ţarf ađ halda Odessa, megin hafnarborg Úkraínu.
 
 
Niđurstađa
Ég bendi fólki á ađ taka öllum fréttaflutningi frá Úkraínu međ fyrirvara. Ţađ er vegna ţess ađ líkur eru á ađ báđir ađilar sem takast á, gefi "villandi" fréttir til ađ gefa villandi mynd af stöđu eigin sveita og árangri ţeirra sveita -- líkur eru á ađ báđir ástundi slíkt. Fréttastofur eru í vanda, ţví ađ bardagasvćđi eru hćttuleg, fréttamenn geta átt í erfiđleikum međ ađ vera sjálfir nćrstaddir án ţess ađ stofna eigin lífi og limum í hćttu. Síđan fylgir átökum gjarnan ringulreiđ og sögusagnir ganga ljósum logum, gjarnan víđtćkt trúađ - og fréttamenn eiga gjarnan í miklum erfiđleikum í ađ ráđa í sannleiksgildi frásagna, ţegar "sögusagna vandinn bćtist viđ" - ađ auki er ţađ ţekkt vandamál ađ sjónarvottar gefa misvísandi frásagnir gjarnan af sama atburđi er ţeir urđu vitni ađ. 
 
Ţađ er ţví ákaflega líklegt ađ mjög erfitt verđi ađ vita nákvćmlega hvađ er ađ gerast, jafnvel ţó beitt sé ţví trixi ađ lesa marga fjölmiđla - eins og ég geri.
 
Ég á von á ţví ađ fréttir verđi oft rangar - - ţađ ţíđir ekki endilega ađ veriđ sé viljandi ađ ljúga af fjölmiđlum, eins og gjarnan er haldiđ fram af sumum hópum netverja, heldur ţađ ađ meira ađ segja fréttamennirnir, eiga oft í stökustu vandrćđum međ ađ ráđa í misvísandi frásagnir sjónarvotta og auđvitađ gjarnan viljandi villandi frásagnir stríđandi fylkinga.
 
Kv. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 856026

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband