Skv. nýjustu fréttum af um hið tíndu flugvél, þá benda gögn nú til þess að hún hafi flogið í allt að 6 tíma - - náið þessu - eftir að fjarskipti hættu við hana er hún var stödd yfir S-Kínahafi. Höfum í huga að þessar vélar fljúga á í kringum 900km/klst. Sem þíðir að ef þ.e. hagstæður meðvindur. Gætum við verið að tala um allt að 6000km. Sem þíðir að "tæknilega" ef eldsneyti leifir, getur hún hafa flogið yfir Indlandshaf.
- Ætli að sómalskir sjóræningjar, séu nú búnir að bæta við nýrri tegund rána - flugránum?
Eins og sést á myndinni að neðan - - þá hafa blaðamenn Wallstreet Journal teiknað inn 2.200 sjómílna radíus á kortið. Sem er þ.s. vélin gat hafa tæknilega flogið á 4-tímum.
En nú segja nýjustu fréttir - - að um nærri því 6 tíma flug sé að ræða.
Þá getum við í huganum stækkað radíusinn nokkuð.
Og þá kannski er strönd Sómalíu kominn inn fyrir línu.
Missing airliner tracked for almost six hours
"The aircraft is believed to have continued west over the Andaman and Nicobar Islands into the Indian Ocean before apparently turning south before all contact was lost."
"The US is now preparing to start searching an area of the Indian Ocean, helped by the Indian navy."
Ef við horfum á stóra kortið - þá eru Andaman eyjar sjáanlegar A-af Malakkaskaga. SA-læg stefna gæti tekið vélina suður fyrir Indland, síðan áfram í Austur.
Þá eru auðvitað Maldív eyjar orðnar að mögulegum ákvörðunarstað.
En þær virðast ca. á mörkum 2.200 sjómílna radíussins, síðan getur hún hafa flogið meir en 1.500km. lengra í Austur. Það gæti verið afskaplega tæpt að hún nái þangað alla leið yfir - þó að Boeing 777 200ER vélar hafi yfir 13þ.km. flugþol. Gæti verið tæpt að hún hafi eldsneyti fyrir 6000km. flug. Þó að fyrirhuguð flugleið hafi verið um 4300km.
Spurning hve drjúgt "safety margin" hefur verið höfð á tönkunum.
Þannig séð, gæti hún hafa farið niður fyrir rest - áður en hún náði áfangastað sem "ræningjarnir" ætluðu sér á.
Investigators focus on foul play behind missing plane: sources
"That course - headed into the Andaman Sea and towards the Bay of Bengal in the Indian Ocean - could only have been set deliberately, either by flying the Boeing 777-200ER jet manually or by programming the auto-pilot."
""What we can say is we are looking at sabotage, with hijack still on the cards," said the source, a senior Malaysian police official."
Nú þegar menn eru alvarlega að skoða flugráns "sviðsmyndina" - koma náttúrulega upp spurningar um það - hverjir voru að verki?
Ég veit það ekki frekar en þeir - - en a.m.k. er ljóst að sómalskir ránflokkar hafa verið að fremja mjög bíræf sjórán.
Kannski voru þeir að verki, hafa ákveðið að víkka út sinn "bissness."
- Þetta hefur þurft að vera afskaplega vel skipulögð aðgerð - - ekki síst að það þarf að vera til staðar einhver sem kann að fljúga stórri flugvél með nútíma stjórnbúnaði.
Niðurstaða
Þ.e. útlit fyrir að flugráns viðsmyndin sé í vaxandi mæli farin að virðast sú líklegasta, þegar kemur að því að skýra hvarf flugs MH370 frá Kúala Lúmpúr til Peking. Það virðist a.m.k. fræðilegur möguleiki að fólkið sé enn á lífi. Ef þetta eru sómalskir ræningjar. Og vélin náði að lenda þar heilu og höldnu. Þá eru sómalskir ræningjar ekki þekktir fyrir að myrða þá sem þeir ræna - þ.e. ekki almennt þeirra stíll.
Þeir virðast líta á rán sem bissness. Ekkert persónulegt.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:06 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 522
- Frá upphafi: 860917
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 469
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eflaust er búið að kanna farþegalistann með tilliti til flug reynslu. Taldi að Sómalir væru frekar frumstæðir, en frumstætt fólk með peninga getur keypt hvað sem er. Eins og tildæmis gamla uppgjafa flugmenn sem hafa ekki lengur heimildir til að fljúga en kunna þetta allt jafnvel betur en flestir aðrir.
Hrólfur Þ Hraundal, 15.3.2014 kl. 12:42
Fram kom einhverstaðar, að annar flugmaðurinn hefði sýnt af séróstöðugleika.
Vaðandi símanna þá hringjum við til Svíþjóðar og vitum um leið hvort síminn er virkur þó eingin svari í hann. Við vitum líka ef hann er utan þjónustusvæðis eða rafmagns laus.
Hrólfur Þ Hraundal, 15.3.2014 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning