10.3.2014 | 01:15
Er verđbóla til stađar á bandarískum hlutabréfamörkuđum?
Ţađ er ţekkt rödd á markađinum, Seth Klarman, sem er einn ţekktasti verđbréfasjóđastjórnandi heimsins, rekur sjóđ sem hefur vakiđ athygli fyrir góđa ávöxtun í gegnum árin - - > sem kemur fram međ ţessa ađvörun: Klarman warns of impending asset price bubble
Ţćr ábendingar sem hann kemur fram međ eru af ţví tagi - sem mér finnst vel koma til greina ađ séu réttar.
En ţetta snýr ađ verđţróun á hlutabréfamörkuđum á sama tíma og seđlaprentun Seđlabanka Bandar. fór á útopnu - en hve mikiđ markađir hafa hćkkađ, hefur vakiđ óneitanlega athygli.
- Any year in which the S&P 500 jumps 32 per cent and the Nasdaq 40 per cent while corporate earnings barely increase should be a cause for concern, not for further exuberance,
- On almost any metric, the US equity market is historically quite expensive. A sceptic would have to be blind not to see bubbles inflating in junk bond issuance, credit quality, and yields, not to mention the nosebleed stock market valuations of fashionable companies like Netflix and Tesla Motors,
- When the markets reverse, everything investors thought they knew will be turned upside down and inside out. Buy the dips will be replaced with what was I thinking? . . . Anyone who is poorly positioned and ill-prepared will find theres a long way to fall. Few, if any, will escape unscathed."
Miđađ viđ ţetta orđalag - - er hann ađ spá afskaplega dramatískum "leiđréttingar atburđi."
- Eins og ég skil ţessa ađvörun, er hann ađ meina ađ "seđlaprentun í Bandaríkjunum" hafi ekki einungis sveiflađ verđlagi á dollar - ţ.e. hćkkađ margíslega ađra gjaldmiđla gagnvart dollar, sérstaklega gjaldmiđla nýmarkađs landa.
- Leitt til ţess ađ "dollarar streymdu í leit ađ ávöxtun" inn í nýmarkađs lönd, svo ađ verđ á mörkuđum ţar hafi hćkkađ.
- Heldur, hafi dollararnir einnig "varpađ" verđlag innan bandar. verđbréfamarkađa.
- Skv. ţví ţegar "US Federal Reserve" dregur úr prentun smám saman - hćttir henni fyrir árslok.
- Muni ekki einungis verđlag gjaldmiđla sem hćkkuđu gagnvart dollar, sveiflast til baka - ekki síst nýmarkađslanda.
- Og sú sveifla sem sést hefur ţar einnig, ađ fé leitar nú aftur til baka til Bandar. ţađan - ţannig ađ verđlag á mökuđum ţar hafi nokkuđ látiđ undan - ţróun sem líklega ágerist eftir ţví sem "US Fed." minnki prentun áfram og hćtti henni fyrir rest.
- Heldur muni einnig verđa leiđrétting á ţeirri verđbólgu er hafi orđiđ til á bandar. verđbréfamörkuđum - - ţ.s. hann nefnir einna helst ţá markađi sem víxla međ hátćknifyrirtćki og ţau sem tengjast netinu.
- Getur veriđ ađ ţađ sé einna helst ţegar kemur ađ verđlagi á slíkum fyrirtćkjum, ađ hann telur ađ sé til stađar bóla.
Ég hef í sjálfu sér enga ákveđna skođun á ţví - hvort hann hefur rétt fyrir sér eđa ekki.
Niđurstađa
Hvađ haldiđ ţiđ? Bjó seđlaprentun í Bandaríkjunum til "verđbólgu á hlutabréfamörkuđum" sem líkleg sé ađ ganga til baka, á einhverjum tímapunkti sennilega á ţessu ári?
Varđandi ţessa spá Seth Klarman má velta einu upp, ađ vanalega ţegar hagkerfi fer ađ rétta úr kútnum - - ţá hćkka markađir í ţví landi. Og ţ.e. einnig spurning um ţađ fé sem líklega leitar til baka til Bandar. frá nýmarkađslöndum, ţađ leitar líklega í eitthvađ.
En ţađ ţíđir ekki endilega ađ út í hött sé - ađ á a.m.k. einhverjum hluta markađarins í Bandaríkjunum, séu verđ bólukennd. Og ađ ţađ geti veriđ ađ leiđrétting sé framundan, sérstaklega varđandi fyrirtćki í tengslum viđ "netiđ."
Fólk má gjarnan leggja fram sína skođun!
Kv.
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 871531
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning