Seðlabanki Bandaríkjanna ákvað að minnka prentun í annað sinn, hefur nú tvisvar í röð gert það: Federal Reserve cuts QE by further $10bn. Svo að Seðlabanki Bandaríkjanna lætur engan bilbug finna á sér með að halda áfram sínu svokallaða "taper" þ.e. að smá draga úr prentun.
En sl. fimmtudag hófst hrina gengislækkana gjaldmiðla svokallaðra nýmarkaðslanda, fyrir vikulok brást Seðlabanki Brasilíu við með því að hækka stýrivexti í 10,5%. Sem verður að teljast frekar hátt.
Á þriðjudag ákvað síðan seðlabanki Tyrklands að hækka stýrivexti úr 4,5% í 10%. Sama dag hækkaði seðlabanki S-Afríku stýrivexti í 5% út 4,5%. Og ekki má gleyma að seðlabanki Indlands hækkaði vexti í 8% út 7,45%.
Þrátt fyrir þetta - hélt gengisfall gjaldmiðla nýmarkaðslanda áfram í dag.
Sennilegt að ákvörðun "US Federal Reserve" eða seðlabanka Bandar. hafi gert útslagið.
Skemmtileg mynd frá Wall Street Journal: Turkey, South Africa Moves Fail to Stem Slides.
- Eins og sést er verðbólga töluverð í þessum löndum!
- Enn einu sinni vaknar spurningin hvort að kreppa í Nýmarkaðslöndum er framundan?
- Tja, ekki ósvipað og þegar kreppa skall á nýmarkaðslöndum í Asíu á 10. áratugnum.
Niðurstaða
Dollarinn er hinn mikli örlagavaldur. Því að hann hefur ca. 80% útbreiðslu meðal heimsviðskipta. Sem þíðir að peningastefna Bandar. hefur gríðarleg áhrif á peningaflæði í heiminum. Hagkerfi því rísa og hníga í takt við þær sveiflur.
Rétt að muna að þegar Seðlabanki Bandar. herti verulega peningastefnu sína á seinni hluta 10. áratugarins. Þá er það ekki einungis talið hafa verið ráspunktur fyrir Asíukreppu. Heldur fylgdi í kjölfarið alvarleg krísa í Argentínu sem þá var tengd við dollar - - hagkerfi Argentínu þoldi ekki "ofurdollarinn" eins og menn töluðu um þá. Dæmið endaði með efnahagshruni og gjaldþroti landsins árið 2000.
Það er því ákaflega forvitnilegt að fylgjast með raunum nýmarkaðs hagkerfanna nú - - þegar pendúll bandar. peningastefnu nú sveiflast til baka.
Þau nutu peningastreymis frá dollarasvæðinu meðan prentun var á útopnu, nú þegar hún minnkar - menn vænta hækkandi arðsemi fyrir fjármagn í Bandaríkjunum, leitar hið fljótandi fé aftur til Bandaríkjanna.
Nýmarkaðs hagkerfin virðast byrjuð á samkeppni um það fjármagn, með vaxtahækkunum. En líklega mun það lítt stoða. Því sennilega einungis flýta þær vaxtahækkanir fyrir því, að hagvaxtarpendúllinn í þeirra hagkerfum sveiflist til baka. Og eftir ár góðs vaxtar og arðsemi, komi ár lítils hagvaxtar og lágrar arðsemi. Kannski jafnvel kreppa og fjármálakrísa eins og á seinni hl. 10. áratugarins.
En það líklega veldur ekki heimskreppu, svo fremi að Kína heldur áfram í sæmilegum hagvexti. Kína er auðvitað "jókerinn" í heimskerfinu -- það eru nánast allir hagfræðingar að bíða eftir kreppu þar. Kannski ekki þetta ár!
--------------------------------
PS: Bendi á áhugaverða grein í Financial Times:
Europe faces 20 years of pain over energy prices
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.1.2014 kl. 08:45 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning