29.1.2014 | 00:21
Bretland virðist hafa einna mesta hagvöxtinn í Evrópu þessa stundina!
Skv. tölum sem birtar hafa verið var hagvöxtur sl. árs 0,5% á 1. ársfjórðungi, rétt tæp 0,8% á 2. og 3. fjórðungi, síðan 0,7% á 4. ársfjórðungi. Það sem vekur áhuga er að megnið af þeim hagvexti var búinn til af "þjónustugreinum" breska hagkerfisins.
Sem getur þítt, að um sé að ræð vöxt innan breska fjármálageirans - sem er miðlægur á London svæðinu.
Atvinnuleysi minnkaði þó en áhugavert að "framleiðni" hnignaði lítið eitt.
"The economy grew by 0.7pc last quarter, but the number of hours worked grew by more than 1pc. What this tells us is that productivity is continuing to slide."
Líkur virðast benda til þess að minnkun atvinnuleysis - geti skýrt a.m.k. að einhverju leiti, aukningu á neyslu.
Á myndinni sést að hagvöxtur sl. árs er stærstum hluta búinn til af þjónustugeiranum!
Það er umdeilt hvort þessi hagvöxtur er sjálfbær eða ekki!
Ég hef séð ummæli höfð eftir þýskum hagfræðingum í Der Spiegel, þ.s. hummað er að breski hagvöxturinn sé lítið annað en - ný fasteigna- og fjárfestingarbóla.
Sem muni springa bráðum.
Á þessum tíma virðist ekki liggja fyrir nánari greining á því, akkúrat - - hvaða þættir þjónustugeira bjuggu til mældan hagvöxt sl. árs.
En hugtakið þjónustugreinar nær yfir svo margt - - sbr. verslanir sem selja varning, banka og önnur fjármálafyrirtæki, ferðaskrifstofur, rútufyrirtæki og önnur í fólksflutningum svo sem flugfélög, tryggingafélög o.s.frv.
Þ.e. ekki vitað að hvaða marki því um er að ræða - neyslu.
Hver hlutur banka og fjármálafyrirtækja var. O.s.frv.
Meðan skiptingin milli greina innan þjónustugeira hefur ekki verið birt skv. opinberri greiningu, þá eru menn að rífast um sjálfbærni hins mælda hagvaxtar - - án áreiðanlegra upplýsinga sem geta skorið úr um málið.
- En ef þessi vöxtur er sjálfbær - - vantar Bretland einungis 1,3% til að ná hámarki ársins 2008 áður en hagkerfið féll í kreppu.
- Það takmark getur alveg náðst á þessu ári, ef vöxturinn nær upp í ca. þá prósentu tölu.
- Það er ekkert útilokað. Þó það sé langt í frá öruggt.
Skv. Office For National Statistics - er atvinnuleysi í Bretlandi 7,1%.
Það er meira en í Þýskalandi en minna en í Frakklandi, og auðvitað miklu minna en í öðrum löndum sem lentu í bankakerfis hremmingum fyrir utan Ísland, en bresk stjv. urðu að taka yfir 3 stóra banka á sínum tíma þegar erfiðleikabylgjan gekk yfir hagkerfið.
Þannig að þetta atvinnuleysi telst líklega vel sloppið.
Það er auðvitað gríðarlega mikilvæg útkoma fyrir bresku þjóðina að sleppa við það ofur atvinnuleysi sem finna má stað í þeim löndum á evrusvæði sem einnig lentu í alvarlegum efnahags erfiðleikum.
En Bretland verður að teljast land sem lenti í alvarlegum vanda, hann hafi verið það alvarlegur þegar 3 bankar féllu - og um hríð virtist allt fjármálakerfi Bretlandseyja ramba á barmi.
Niðurstaða
Þ.e. áhugavert að bera Ísland við Bretland. Og síðan löndin 2 - síðan við Írland og Spán. En öll þessi lönd lenda í bankavandræðum, og því að stór hagkerfisbóla springur. Meðan að atvinnuleysi á Írlandi er ca. 13% - á Spáni 26% - get bætt við Kýpur ca. 17%. Er atvinnuleysi á Íslandi og Bretlandi miklu mun minna.
Ekki lítið - - en þetta gefur kannski vísbendingu um það. Að það sé enn þann dag í dag til staðar nokkur kostur við það að hafa sinn eigin gjaldmiðil.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
GDP er heildar hagvöxtur það er summa allra söluskattsskyldra nýrra eigna á [factors: reiðfjár ígilda ] á hverju skatt ári , miðað við loka notenda [greiðenda] , sem greiðir allan sölu skattin í vsk. sölu skattskerfi. sölu skattur fellur niður við útfluting. Service kallast allt innflutt GDP, og allt huglægt raunvirði: sem ekki er búið að greiða af enfis og orku söluskatta.
Sjá skilgreininga CIA fact book. Og almennt skatta bókhald. Veltur sem ekki skila sölu skatti eru fjármagnaðar af reiðufjárframleiðu hagvaxta geiranna.
common retail geirar eru service in terms of GDP. og skila öllu reiðifé upp í fjármála geiranna: Banka, tryggingar félög, eignarhald félögu til eign aukingar þessara afleiðgeira á sama skattári.
byggingar efni bera sölu skatt og byggja skilar þannig hagvexti : sem í flestu ríkjum þar sem fólksfjölgum er ekki markmið kallast fixed investment til eigna viðhalds. þetta er því oftast prump.
Neysla þar sem raunvirði vsk. eykst betri ending og hærri efnisvöru flokkar vald minni hagvexti en styrkja gengi=veltuna á mót reiðfé sem er virkjað á hverju ári. Kína segir 1. 2 vöru flokka ef efnum í reiðfjáframleiðu sinn borga að aukast með' með á vestur löndum minnkar efnilegt raunvirði en huglægt þjónustu laun með vsk. aukast.
Ísland er ekki með síu kerfi eins og þýskland. Íslendingar verða að læra að lesa skilgreingar á erlendum orðum.
Heildar GDB segjum 100 ppp einingar eða hcip er með meðal sölu skatti 10 ein. Matvæli 5 ein. annað efni og vinnslur 25 ein. þá eru 70 ein. service. 110 eingum er svo skipt á milli allra einstaklinga í samræmi við regluverk.
Allur launa kostnaður er huglægur service : erfit að vigta og meta gæði. Það sem ríkið kaupir af nýju efnislegu raunvirði skilar ekki söluskatti. En minnkar hagvaxtar kaupmátt [minna efni eftir í framboði] starfmann vsk. geiranna og hinna starfmannanna.
Það sem ríki greiðir í atvinnuleysis og aðra bætur telst ekki hlutur ríkis í vsk. sölu þessir peningar geta virkjast ef attvinnuleitendur kaup eitthvað nýtt með vsk.
UK vill fjárfesta á Kínamörkuðum og Indland mörkuðum : það er koma sínum vörum þangað til sölu. Hollendinga fjámagn stofnun blóma ræktar í Afríkiu og flytja svo afurðirnar inn sem ódýran service sem skilar heima hlutfalllega meiri heima service með. vsk. og meir tekjum til afleiðu þjónustu geira.
USA vill selja Afríku flugvélar og rafmagnsvörur , og fjármagnar því þar vinnslur sem USA getur nýtt sér í service auka heima fyrir.
A-EU og S-EU og Ísland eiga með erfitt skilja þetta, Asía t.d. Kína skilur þetta nánast jafn vel og Þýskland. Skilin á milli hagvaxtar þjónustu geira og hinna þjónustu geiranna. Ég hef talað við Kínverja og undir Mao voru margir gæðaflokkar í boði af öllum efnum , þannig er Kínverjar mjög rökrétt markaða hugsandi. Lepp ríki Kremlveja, sen 1 og 2 verðflokka af öllu til Mosku og er því vanir láu gengi. Portugalar, keyptu 1 flokks Saltfisk frá Íslandi [Íslendingum þykir bestur 2 verðflokkur og þriðji] , þeir sólþurrkuð þenna 1 flokka og seldu þeim efna meiri í Brasilíu. Norskur saltfiskur var þar á common mörkuðum algengastur. Þessi Íslenski þótti hreinn lúxus.
https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/docs/notesanddefs.html?fieldkey=2001&alphaletter=G&term=GDP%20%28purchasing%20power%20parity%29
Skilgreiningar. reiðufjárinnkoma umfram greitt rekstra gjöld eftir greiðslu sölu skatts : er hægt að greiða sem eignarviðbót í reiðufé. Afleiðu þjónustu geirar viðhalda sínum sjóðum með að skuldsetja vsk. geiranna.
Júlíus Björnsson, 29.1.2014 kl. 01:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning