Httuleg upphlesla spennu vi strendur Kna?

a hefur vaki mikla athygli kvrun sem n rkisstjrn Kna tk sl. sunnudag, um svokalla "flugryggis-svi" - - flugvlar sem fljga inn a urfa a tilkynna sig. Ea eiga httu skilgreindar varnaragerir Kna. Vandinn er a hluti af essu svi er ekki hluti af viurkenndri lofthelgi Kna - heldur falla inn etta "flugryggissvi" 2-umdeild svi anna sem Japan telur sig ra yfir og hefur gert san 1895, svokallaar Senkaku eyjar ef maur nota japanska nafni eim skerjum og boum, og Leodo eyja sem S-Krea telur sig eiga, og eins og vi um Japan, viheldur gslu herskipa og herflugvla.

Senkaku Islands - sambrilegt vi Vestmannaeyjaklasann.

Senkaku islands

"China's Defense Ministry said Saturday that the Chinese military would take "defensive emergency measures" against aircraft that didn't obey the rules in the new zone. It didn't specify what those measures would be."

etta virist fljtt liti - - leikur a eldinum!

Ekki fylgir sgunni - akkrat hva r agerir mundu vera, tknilega getur a veri allt fr vi a hervlar skipa flugvlum a breyta um stefnu - yfir a r neyi r til a lenda knv. flugvelli .s. hfn vri handtekin - jafnvel yfir a vl vri skotin niur.

Qin Gang, a Chinese Foreign Ministry spokesman - "It was written very clearly in the announcement. With regard to the question you've asked, the Chinese side will make an appropriate response according to the different circumstances and the threat level that it might face."

Allt vissu me rum orum!

 • a sem httulegt er vi etta, er a Japan hefur engan huga v, a samykkja a lofthelgin kringum Senkaku eyjar, tilheyri Kna.
 • Og m reikna fastlega me v, a japanskar hervlar og herskip, muni halda fram - a stugga vi bi umfer knv. skipa og flugvla.
 • Fram a essu hefur S-Krea ekki veri beitt alveg sama rstingi og Japan, en n virist standa til a hera skrfurnar tt einnig -- a ir rugglega a einnig kringum Leodo verur stug htta spennu, en ess m vnta a S-kreskar hervlar muni gta eirrar lofthelgi sem S-Krea telur sig eiga.

Svi sem Kna hefur teki sr sst mynd fr Wall Street Journal!

U.S. Directly Challenges China's Air Defense Zone

Auvita eru essar eyjar og sker, boar - nrri strndum Kna. Og .e. augljst, a erlendir herir skuli hafa bkistvar eim - er kaflega hentugt fyrir Kna.

N egar Kna er a efla her sinn og flota, en hernaarbkistvar etta nrri strnd lands, er augljs gn vi a - - ea annig hljta hernaaryfirvld Kna a lta mli.

Og .e. augljst a Kna vill essi svi aftur.

En g strfellt efa - a s afer er Kna beitir s lkleg til rangurs, .e. nlgast mli me "hrokann" lofti - - fullyra a eyjarnar tilheyri Kna.

Hafa ekki huga a semja um mli, ess sta - treka heimta a eim s skila.

Og egar lndin sem ra yfir eim hafna eirri krfu, er rstingurinn aukinn - - og n tilkynnt a lofthelgin kring, einnig tilheyri Kna.

Og htun ltin fylgja me - - sem m tlka sem htun um a vlar veri skotnar niur.

Kna getur nnast ekki mgulega betur tryggt en akkrat me eirri nlgun, a Japanir annars vegar og S-Kreubar hins vegar - - > ybbist vi.

Bi lndin eru fyrir sitt leiti a efla sna heri - land, flug og flota.

 • essi run minnir mann vaxandi mli Evrpu fyrir Fyrra Str.
 • En var a skaland er var vaxandi veldi, er gnai eim sem fyrir voru.


Niurstaa

a sem er gnvekjandi vi etta, er a me ager sinni hefur Kna lklega umtalsvert auki lkur v - a vnt geti brotist t str Asu. En egar akkrat a stand er til staar sem n er komi, a fleira en eitt land ykist eiga sama landsvi og etta skipti einnig lofthelgi, og bi senda reglulega eigin herskip og flugvlar svi.

Er a nnast fullkomin uppskrift a - - slysaskoti. Sem essu tilviki gti leitt til strs.

En skv. frttum hafa lndin ekki sambrilega "raua" lnu beint milli hfusstva, eins og Moskva og Washington hfu Kalda Strinu, og var oft beitt til a hindra einmitt a str mundi hefjast - vart.

er akkrat s htta fyrir hendi, a yfirvld veri sein a bregast vi - og mannfall geti barasta veri ori all nokku, ur en stu yfirmenn geta stoppa dmi.

Ef t.d. knv. skipum hefi veri skkt, flugvlar skotnar niur - ea bi knv. og japnsk, flugvlar einnig skotnar niur - - singar yru grarlegar kjlfari.

a gti ori i erfitt a kla standi. Svo etta virist mr leikurinn a eldinum.

 • Kna a sjlfsgu a semja vi Japan og S-Kreu, ef menn hega sr skynsamlega, getur etta ori a viskiptum.

A tla sr a nlgast etta me eim htti, er virist n stefnt a - virist mr nett geggjun, ver g a segja.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sgrmur Hartmannsson

Svo margir virast r str. a er ekki mnu fri a stva a, svo g get eins noti ess. ess vegna stefni g a eiga alltaf ng poppkorn.

sgrmur Hartmannsson, 27.11.2013 kl. 01:36

2 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Gott svar :)

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 27.11.2013 kl. 04:17

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Aprl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (8.4.): 3
 • Sl. slarhring: 83
 • Sl. viku: 873
 • Fr upphafi: 721184

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 771
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband