Herra Scaroni skrifaði lesendagrein í Financial Times, undir eigin ábyrgð að sjálfsögðu. Þó svo að sjálfsögðu sé forstjóri ítalska orkurisans Eni alls ekki óháður eða hlutlaus greinandi. Er það samt ekki ástæða að leiða hjá sér þá þætti er hann bendir á, en þær upplýsingar hafa komið fram hjá fleiri aðilum.
Russia and shale can solve Europes energy problem
- "Thanks to the rapid increase in efficient non-conventional gas production, US companies pay about $3.50 per million British thermal units (mBtu) for their natural gas.
- That is about a third of what Europeans pay."
Gasverð í Evrópu er með öðrum orðum - 3 falt hærra.
Það sem er í gangi í Bandaríkjunum er svokölluð "Fracking revolution" en gasvinnsla í Bandaríkjunum hefur aukist umtalsvert sl. 8 ár, og verð á gasi hefur fallið - mikið.
Það hefur áhugaverðar afleiðingar - - nefnilega þær.
Að bandarísk námufyrirtæki sem stunda enn þann dag í dag, að grafa eftir kolum.
Hafa orðið fyrir því, að eftirspurn hefur minnkað innan Bandaríkjanna, þannig að í staðinn - hafa þeir nú síðan 2010. Verið að selja kol á umtalsvert lækkuðu verði miðað við þeirra fyrra söluverð til Evrópu.
Það er að hafa þá áhugaverðu afleiðingu, að kola-orkuver í Evrópu eru samkeppnishæfari en gasorkuver.
Þannig að gasorkuver eru að verða undir í samkeppninni, við rafmagnsframleiðendur er brenna kolum.
- "gas-fired power generation has decreased by 25 per cent between 2010 and 2012..."
- "...while coal-fired power generation has increased by 10 per cent."
Og útkoman af því er sú, að síðan 2010 hefur losun CO2 aukist í ESB vegna rafmagnsframleiðslu.
Þrátt fyrir að - "30bn of incentives" - sé varið árlega til að styðja við eflingu "grænna" orkulausna.
Þetta eru að sjálfsögðu - - algerlega ófyrirséð hliðaráhrif.
- "Europes electricity is twice as expensive as Americas."
Það er að hluta vegna álagsins sem er lagt á orku framleidda með kolum og gasi, og öðrum leiðum taldar ekki umhverfisvænar. Sem notað er til að fjármagna stuðninginn við eflingu "grænna" orkukosta.
Vegna þess að kol eru nú fáanleg frá Bandar. á svo hagstæðu verði miðað við áður, eru kolaorkuverin að sigra í samkeppninni við - gas orkuverin. Því þau geta boðið rafmagnið á lægra verði.
Svo kaupendurnir versla við kolaorkuverin.
Þessi útkoma er auðvitað "embarrassment" fyrir þá sem skipuleggja orkuáætlun Evrópu.
-----------------------------------
Paolo Scaroni hefur sínar skoðanir - - hann vill að Evrópa fylgi fordæmi Bandaríkjanna. Bendir á að líklega sé nóg af "leirsteinsgasi" einnig í Evrópu, ef Evrópumenn geta fengið sig til að nýta þau jarðlög. Og að auki sé nóg af gasi í Rússlandi.
Má einnig nefna að í Rússlandi er að finna mjög stórt "leirsteinslag" - sjá: "Fracking" getur framlengt olíuævintýri Rússa um nokkra áratugi til viðbótar!.
Að auki nefnir hann að það sé mjög skaðlegt fyrir samkeppnishæfni iðnaðar í Evrópu, að búa við 2-falt orkuverð samanborið við Bandaríkin.
Þegar séu mörg teikn þess, að orkufrek evr. efnavinnslufyrirtæki séu að leita hófana eftir því, að koma upp verksmiðjum í Bandaríkjunum.
Spurning hvað gerist með stáliðjuverin, en stálið er upphaflegur kjarni þýska iðnveldisins.
Þetta komi ofan á aðra þætti sem veita Bandaríkjunum forskot í samkeppnishæfni.
Rétt að ryfja upp að efnahagur Evrópu er ekki sterkur þessi misserin, og að það stefnir í að orkverð haldi áfram að hækka á næstu misserum. Nema að skipt sé snarlega um kúrs.
Niðurstaða
Hátt orkuverð er ekki einungis slæmt fyrir atvinnulíf Evrópu. Því má ekki gleyma að þegar harnar á dalnum hjá almenningi, fjölgar stöðugt þeim sem eiga í erfiðleikum með orkureikninginn sinn. Í Þýskalandi er talað um svokallaða "orkufátæklinga" þ.e. þá sem eiga ekki efni á því að kinda t.d. nema eitt herbergi. Þ.s. fjölskyldan kúrir saman.
En merkilegur sannleikur er sá, að þó svo að margir í Þýskalandi hafi mjög góð laun. Vegna þess að ekki eru nein lágmarkslaun - nema lágmarkslaun stéttafélaga. Þá t.d. ef þú ert verktaki utan stéttafélags - þá geta launin verið lægri en meira að segja þ.s. telst lágmarksviðmið hérlendis.
Þetta sé hlutskipti vaxandi fjölda þeirra sem koma til Þýskalands á flótta frá atvinnuleysinu í eigin löndum. Ef þú ert ekki með menntun eða þekkingu sem eftirspurn er eftir. Fólk á slíkum launum, sé líklegt að eiga í vandræðum með orkureikninginn.
Þetta vandamál er örugglega einnig til staðar í þeim kreppuhrjáðu löndum, sem það fólk var að flýgja.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning