23.9.2013 | 22:22
Vísbendingar um áframhald hægs hagvaxtar á 3. ársfjórðungi á evrusvæði!
Við erum að tala um virkilega löturhægan hagvöxt, þ.e. 0,2%. Þó svo að vöxtur í Bandar. sé hægur á bilinu 1,3-1,5%. Kanar séu óánægðir með sitt. Þá er það samt betra en Evrópa er að gera þessa stundina. Það er samt óneitanleg framför að hafa hagvöxt þó löturhægur sé.
Kannski fara fiskverð aftur að hækka á nk. ári.
Það væri blessun fyrir okkur hér á klakanum.
Svokölluð, "innkaupastjóra-vísitala" eða "purchasing managers index"!
Ofan við 50 er aukning - neðan við 50 er samdráttur!
- Eurozone PMI Composite Output Index (1) a t 52.1 ( 51.5 in August ). 27 - month high.
- Flash Eurozone Services PMI Activity Index (2) at 52.1 ( 50.7 in August ). 27 - month high.
- Flash Eurozone Manufacturing PMI (3) at 51. 1 ( 51.4 in August ). 2 - month low.
- Eurozone Manufacturing PMI Output Index (4) at 52.1 ( 53.4 i n August ). 3 - month low.
- Skv. þessu er 2,1% aukning í pöntunum til atvinnulífs innan evrusvæðis. Ekki öflug uppsveifla, en samt það besta í 27 mánuði. Og þetta er betra en mæling mánaðarins á undan.
- Þegar pantanir til þjónustugreina eru skildar frá, þá sést að þar er aukning á pöntunum um 2,1% sem einnig er það besta í 27 mánuði. Og betra en mánuðinn á undan.
- Þegar pantanir til iðnframleiðslu eru skildar frá, þá sést að aukning pantana er 1,1%. Sem er það lakasta í 2 mánuði. Skv. þessu, er það neysla sem er megindrifkrafturinn.
- Aukning í iðnframleiðslu um 2,1% sem er lakari árangur en undanfarna 3. mánuði.
Skv. þessu er iðnframleiðsla ekki að gera stóra hluti.
Neysla er megingrunnur heildaraukningarinnar.
"Service sector employment stabilised, having fallen throughout the prior 20 months . Meanwhile the rate of manufacturing job losses eased to result in only a very mod est drop in workforce numbers."
Minnsta mælda aukning á atvinnuleysi, síðan janúar 2012.
"New export orders for goods rose solidly, growing at a rate only slightly less than Augusts 27 - month peak."
Útflutningur gekk vel.
"The overall rate of growth signalled by the Eurozone PMI remains modest, however, consistent with gross domestic product rising by a meagre 0.2% in the third quarter. While rising inflows of new business bode well for a further upturn in the fourth quarter, policymakers a t the ECB will no doubt v iew it as too early to change their stance on keeping policy on hold for an extended period ."
Aukning á neyslu í Þýskalandi, virðist megindrifkraftur þess vaxtar er mælist!
- Germany Composite Output Index (1) at 53. 8 ( 53.5 in August ) , 8 - month high.
- Germany Services Activity Index (2) at 54 .4 ( 52.8 in August ), 7 - month high .
- Germany Manufacturing PMI (3) at 5 1.3 ( 51.8 in August ), 2 - month low .
- Germany Manufacturing Output Index (4) at 52.7 (54.8 in August ), 3 - month low .
Til samanburðar, er enn samdráttur í pöntunum til iðnfyrirtækja i Frakklandi, en heild yfir mælist samt aukning í pöntunum til atvinnulífs, vegna aukningar á neyslu!
- France Composite Output Index (1) rises to 50. 2 (48.8 in August ), 19 - month h igh
- France Services Activity Index (2) c limbs to 50.7 (48.9 in August ), 20 - month h igh
- France Manufacturing Output Index ( 3 ) drops to 47. 8 ( 4 8. 5 in August ), 4 - month low
- France Manufacturing PMI ( 4 ) f alls to 49.5 (49.7 in August), 3 - month low
Það má velta fyrir sér - af hverju iðnframleiðsla er ekki að gera betur!
En framleiðsla á endanum hlýtur að vera grundvöllur neyslu, að vísu hefur Þýskaland efni á nokkurri neysluaukningu.
Þ.s. Þýskaland hefur töluvert digran viðskipta-afgang upp á að hlaupa.
Hefur vel efni á að fórna honum að hluta.
Niðurstaða
Fyrst að hagvöxtur á evrusvæði virðist ætla að halda áfram á 3. ársfjórðungi 2013. Þá er það líklega vísbending þess, að vöxturinn sé ekki bara einhver sumarbóla. Rétt þó að halda til haga, að þessi vöxtur er löturhægur. Eða bara 0,2% skv. ofangreindri mælingu.
Að aukning neyslu virðist megni til standa undir honum. Með svo veika aukningu innan iðnframleiðslu, má velta fyrir sér - hvort neysla geti aukist að þeim krafti til lengdar.
Spurning líka hvað gerist í vetur.
En margt á enn eftir að gera upp á evrusvæði.
Eitt og annað verður opnað, nú þegar kosningar í Þýskalandi eru afstaðnar.
Svona löturhægur vöxtur, má ekki við miklum höggum.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning