21.6.2013 | 01:58
Enn ein Grikklandskrísan?
Financial Times sagði frá því að Alþjóða Gjaldeyrissjóðurinn, sé við það að - setja frystingu á frekari greiðslur til Grikklands. Vegna þess að skv. reglum sjóðsins má hann ekki afhenda peninga til lands. Nema það hafi að lágmarki 12 mánaða fjármögnun, þegar það er innan björgunarprógramms. En næsta greiðsla á að fara fram í lok júlí 2013, eftir að endurskoðun gríska prógrammsins sem þá á að fara fram er lokið.
"But under IMF rules, governments must have at least 12 months of financing in place to receive IMF disbursements under any bailout programme."
IMF to suspend aid payments to Greece unless bailout hole plugged
- Skv. fréttinni hefur komið upp óvænt "fjárlagagat" í Grikklandi upp á 3-4ma..
- Það valdi því, að fjármögnun ríkisstjórnar Grikklands dugi einungis út júlí mánuð 2014.
Í þetta sinn sé holan ekki ríkisstjórn Grikklands að kenna, heldur því að einstakir meðlimaseðlabankar Seðlabaka Evrópu. Stóðu ekki við samkomulag Seðlabanka Evrópu um það að endurnýja grísk ríkisbréf í þeirra eigu, þegar þau féllu á gjalddaga nýverið.
Fyrir bragðið hafi grísk stjv. í skyndingu orðið, að greiða þau bréf upp - fé sem átti að fara í aðra hluti.
- Þetta bætist ofan á vandræði ríkisstj. Grikklands, sem neyddist í sl. viku til að hætta við að "leysa upp ríkisfjölmiðil landsins" eins og áður hafði verið ákveðið, þegar grískur dómstóll dæmdi lokunina "ólöglega."
- Skv. frétt í vikunni, var ekki "per se" ólöglegt að loka ríkisfjölmiðlinum, en eins og lokunin var útfærð, stóðst hún ekki grísk lög skv. dómstólnum.
Ríkisstj. sem lá við að falla vegna málsins, þarf nú að finna aðra leið til að standa við samkomulag við "Þrenninguna" - sem m.a. kveður á um brottrekstur 2000 ríkisstarfsm. fyrir endurskoðunina í júlí.
Að auki, tókst ríkisstjórn Grikklands ekki að selja mikilvægt "veitu" fyrirtæki í eigu gríska ríkisins, sem stóð til að selja. En eini kaupandinn sem var í myndinni "Gasprom" hætti við. Þannig, að það bætist við í ofan-álag, að einkavæðingaráætlunin sem er hluti af björgunarprógramminu. Er enn ekki að skila nokkru. En sjálfsagt - - er ekki mikið af áhugasömum kaupendum!
Ekki liggur fyrir - - hvernig hið nýja óvænta fjárlagagat verður leyst.
En þ.s. þ.e. ekki ríkisstj. Grikklands að kenna, heldur því að einstakir meðlimaseðlabankar Seðlabanka Evrópu stóðu ekki við sinn hluta samkomulagsins, um 3-björgun Grikklands.
Þá væri það með meiru ósanngjarnt - - að ætlast til þess að Grikkir myndu skera enn á ný, meira niður.
Fyrir utan, að það gæti riðið ríkisstj. Grikklands að fullu - - og þá væri erfitt að sjá, hver á að mynda nýja stjórn þarlendis. Kannski þá - aftur þingkosningar?
Niðurstaða
Það er spennandi að fylgjast með því, hvort Grikkland lafir fram yfir þingkosningar í Þýskalandi sem fram eiga að fara nk. september eða ekki. En það líklega var alltaf ljóst. Að töluverða heppni þyrfti til svo að 3-björgun Grikklands myndi lafa "heilt ár."
Nú má velta fyrir sér - - hvort dæmið dettur yfir Angelu Merkel fyrir kosningar.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning