28.2.2013 | 23:49
Dýpri kreppa á Spáni - 22% Þjóðverja í láglaunastörfum!
Það er að koma í ljós að kreppan á sl. ári, á Spáni. Var dýpri en stjórnvöld Spáðu fyrir um. Og ég er virkilega ekki hissa.
Annað áhugavert, er að svipað hlutfall Þjóðverja er í láglaunastörfum, og á við um Breta. Vekur nokkra athygli. En Þýskaland er eitt þeirra landa sem ekki hafa nokkur opinber lágmarkslaun. Sem leiðir til þess ástands, að laun fyrir störf þ.s. ekki er krafist sérstakrar hæfni. Eru lág meira að segja á íslenskan mælikvarða.
Það má ganga svo langt sem að líkja þessu við bandarískt ástand, vegna þess að til Þýskalands er nú mikið aðstreymi fólks í örvæntingarfullri atvinnuleit.
Og vinnuveitendur, virðast hagnýta sér það ástand - til að íta kjörum enn lengra niður.
Mettaprekstur spænskra fyrirtækja á sl. ári!
Spain suffers worst corporate slide of crisis
- It has been the worst year for corporate earnings in Spain since the crisis began,
- Earnings have collapsed in Spain for domestically focused businesses, which reflects a sharp fall in domestic GDP.
- "The flurry of earnings reports came as new data revealed that the Spanish economy contracted at a faster pace than previously thought late last year."
- "In a sign of the continuing weakness in the countrys credit-starved economy, output fell 0.8 per cent in the last three months of 2012 the sharpest quarterly drop in more than three years Spains national statistics office said."
Taprekstur spænskra fyrirtækja sá mesti á sl. ári, síðan kreppan hófst.
Sá samdráttur sé einkum vegna hnignunar eftirspurnar innan hagkerfisins á Spáni, sem einnig sé sú mesta mæld síðan kreppan hófst.
Mesta ársfjórðungsfall spænska hagkerfisins, er ekki beint vísbending um þann viðsnúning - sem spænsk stjv. halda fram að verði seinni part þessa árs.
Það kemur einnig fram, að mörg þeirra fyrirtækja sem skiluðu miklu tapi á sl. ári, telja að þetta ár verði mun skárra.
Ég verð að segja, að þ.e. ekkert augljóst - sem bendir til slíkrar útkomu.
"Everyone is saying we have seen the worst, and the second half is going to be better, but there are few signs of this. We have heard this before, said Ignacio Méndez Terroso, head of strategy at Mirabaud in Spain."
Dickensískar vinnuaðstæður innan Þýskalands, vekja áhyggjur!
Germanys work conditions spark concern
Við erum að tala um mánaðalaun fyrir fulla vinnu, sem jafnvel eru lægri en 1000 evrur, eða 165þ.kr./mán.
Það eru til þetta lág laun á Íslandi. En það virðist vera að lygilega margir séu nærri þessu launabili, á þýska vinnumarkaðinum.
Á sama tíma, séu laun oft mjög góð innan starfsgreina þ.s. eftirspurn er næg eftir vinnuafli - og krafist er tiltekinnar lágmarksþekkingar.
Með öðrum orðum - - virkilega mjög vítt launabil.
Sjá Eurostat: One out of six employees in the EU27 was a low-wage earner in 2010
Þessar tölur því miður eru ekki glænýjar - og sýna ekki það kaupmáttarhrap sem átt hefur sér stað nýverið.
- En eins og sjá má, þá er 22,2% á vinnumarkaði innan Þýskalands, á launum sem eru 2/3 lægri en meðallaun!
- Til sbr. er einungis 2,5% vinnuafls á svo hlutfallslega lélegum kjörum sama ár í Svíþjóð.
- Annar sbr., að sama hlutfall er 22,1% í Bretlandi. Skv. því er launabil, svipað í Bretlandi og í Þýskalandi.
- 6,7% er hlutfallið á Íslandi 2010.
Launamunur er þannig séð mikið minni á Íslandi - þó svo að mjög líklega séu meðallaun nokkuð lægri hér
"Sabrina Decker was earning 1,100 a month in a German call-centre, but then her employer forced her on to a new contract paying 40 cents per processed call, rather than an hourly wage. Although she works 12 days on and two off, she now takes home less than 1,000 a month."
"Ralf Brücher, for example, is unhappy as a security guard earning 7.38 an hour..." sbr. 1217kr./klst.
Fólk sem vinnur í óöruggum hlutastörfum - sé jafnvel á enn lakari kjörum en þetta.
Og það sé hratt vaxandi fjöldi - eftir því sem innstreymi örvæntingafullra í vinnuleit vex.
Niðurstaða
Það er að koma fram sem mig grunaði, að kreppan innan spænska hagkerfisins, er töluvert verri. En það sem spænsk stjórnvöld halda fram.
Og líklega á það sama við um spár spænskra stjv. um viðsnúning seinni helming þessa árs, að þeim spám sé rétt að taka með drjúgum fyrirvara.
-------------------------
Áhugvert er hve rosalega hátt hlutfall fólks á þýskum vinnumarkaði er í störfum sem borga minna en 2/3 af meðallaunum.
Áhugavert í því samhengi, að við erum að tala um taxta sambærilega við lægstu laun sem þekkjast hér, og jafnvel enn lakari en það.
Fyrir þá sem eru í hlutastörfum eða að starfa sem verktakar.
- Spurning þó, hvort Þýskaland sé einfaldlega undan þróuninni - þ.e. að lækkun launakjara sé í farvatninu, víðsvegar um álfuna.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.3.2013 kl. 10:25 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning