25.2.2013 | 21:43
Verstu hugsanlegu kosningaúrslitin á Ítalíu?
Ef marka má fréttir. Hefur vinstrifylking Bersani einungis 1% forskot á hægrifylkingu Berlusconi í neðri deild ítalska þingsins. Sem dugar, ef það verða úrslitin, til að mynda ráðandi meirihluta þar. En "vondu fréttirnar" eru í efri deild. Þar sem hægrifylking Berlusconi virðist hafa flest atkvæði. En þó ekki meirihluta. Samtímis hefur vinstrifylkingin og miðjuflokkur Mario Monti. Ekki nægilega mörg sæti til að það dugi til meirihluta. Heldur, myndar mótmælaflokkur Grillo vegg á milli meginfylkinganna.
Fræðilega getur flokkur Grillo myndað meirihluta með hvort sem er, vinstrifylkingunni eða hægrifylkingunni.
En flokkur Grillo, sem virðist nokkuð svipa til grínframboðs Jóns Gnarr, er skipað óþekktu fólki. Sem áður hefur ekki komið nærri stjórnmálum. Og málflutningur, snýst m.a. um almennt frat á þá flokka sem fyrir eru. Það virðist ekki talið raunhæfur valkostur. Að mótmælaframboð Grillo myndi starfhæfan meirihluta með annarri hvorri fylkingunni. Á sama tíma, hefur Bersani og Monti, hvor um sig, áður lýst yfir að ekki komi til greina að vinna með Berlusconi.
Italy braces for a second election
Huge protest vote pushes Italy towards deadlock
Þess vegna, hallast menn að því - að það verði aðrar þingkosningar í ár!
Það er óhætt að segja að Mario Monti hafi verið hafnað af kjósendum, með ca. 10,5% í neðri deild en 9,2% í efri.
Flokkar andvígir niðurskurðarstefnu þeirri sem hann stóð fyrir þ.e. framboð Grillo og hægrifylking Berlusconi. Fá samanlagt rúmlega 50% atkvæða.
Ef marka má tölur, þegar búið er að telja 2/3 atkvæða.
"In the Senate the picture was different. The latest projection from RAI state television showed Berlusconi's bloc winning 112 Senate seats, the center-left 105 and Grillo 64, with Monti languishing on only 20 after a failed campaign which never took off. The Senate majority is 158."
----------------------------
Ef þessi úrslit eru staðfest snemma í fyrramálið.
Getur orðið verulegt verðfall á mörkuðum í Evrópu.
En það að Ítalía akkúrat núna, falli í pólitískt kaos - er ekki þ.s. menn vildu sjá.
Sú ógn sem af slíkri ringulreið getur stafað fyrir efnahagsmál Evrópu og fyrir evruna sérstaklega, er augljós.
- Þetta getur startað evrukrísunni aftur.
Niðurstaða
Ef kosningaúrslitin sem virðast blasa við, þegar 2/3 atkvæða hafa verið talin; verða staðfest. Virðist stefna í ringulreið innan pólitíska kerfisins á Ítalíu. Ef formaður vinstrifylkingar Bersani og forsvarsmaður miðjuflokka Monti, meina þ.s. þeir áður hafa sagt. Að ekki komi til greina að vinna með Berlusconi. Þá virðast aðrar þingkosningar blasa við Ítalíu.
Bersani hefur áður tjáð sig einnig um þann möguleika, að Berlusconi fái flest atkvæði í eftir deild. Og þá svaraði hann því þannig, að þá yrði kosið aftur.
Væntanlega þó, þegar úrslit verða ljós. Kemur til kasta forseta Ítalíu. Eins og var á sl. ári, að forseti Grikklands reyndi að fá formenn flokkanna til að semja. En eins og margir ættu að muna, þá fóru fram aðrar þingkosningar nokkrum vikum síðar.
Ef Bersani meinar þ.s. hann hefur áður sagt, um að hafna samstarfi með Berlusconi. En það virðist eini fræðilega starfhæfi meirihlutinn. Þá væntanlega virkilega verða 2-þingkosningar á Ítalíu í ár.
Þekki ekki hve langur tími þarf að líða á milli. Getur verið 3 mánuðir. Sem getur þítt. Að engin starfandi ríkisstjórn verði á Ítalíu a.m.k. fyrstu 6 mánuði þessa árs.
- Ég ætla ekki að fullyrða að þetta mál muni starfa evrukrísunni á ný.
- En ef það verða 2-kosningar. Þá virkilega sýnist mér það vera stórt rugg á málum.
----------------------------------
Endanleg úrslit:
"In the Senate, or upper house, the centre-left will take 119 seats, the centre-right 117, the Five-Star Movement 54 and Mr Montis alliance 18"
158 þarf til að mynda meirihluta í Öldungadeildinni. Horug meginfylkinga því fær um að mynda stjórn. Nema fræðilega - báðar saman, þ.e. vinstrifylking + hægrifylking.
"The Five-Star Movement will hold 108 seats in the lower house, compared with 340 for the Democrat-led centre-left bloc, 124 for the centre-right and 45 for Mr Montis pro-reform centrists."
Vinstrifylking með meirihluta í fulltrúadeild. En vöntun á meirihluta í báðum deildum, skapar pólitíska pattstöðu.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.2.2013 kl. 19:02 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning