9.1.2013 | 01:11
Atvinnuleysi hefur aukist 19. mánuðinn í röð á evrusvæði! Velferð hnignar, munur milli ríkra og fátækra vex!
Þetta er eiginlega búin að vera eins og óstöðvandi sleðaferð niður brekku. Áhugavert er að, atvinnuleysi hefur ávallt hvern þessara 19. mánaða. Aukist um 0,1%.
Loforð Seðlabanka Evrópu um kaup án takmarkana, getur hafa breytt krísunni með þeim hætti, að taka þá ógn frá.
Að einstök lönd falli stjórnlaust út úr evru - með litlum eða engum fyrirvara.
Aftur á móti þ.s. það loforð hefur ekki gert, er að umbreyta hinni undirliggjandi efnahagskrísu. Sú hlýtur nú að komast í fókus.
Ekki síst, hið stöðugt vaxandi atvinnuleysi.
Ásamt hnignun félagslegrar velferðar!
Euro area unemployment rate at 11.8%
Á síðu Eurostat, kemur fram að:
1. Fj. atvinnulausra er nú 18.820 milljón eru atvinnulausir á evrusvæði.
2. Að fj. atvinnulausra í yngri kanti er 3.733 milljón á evrusvæði.
3. Aukning atvinnuleysis milli ára, var upp á 2.015 milljón.
Langverstu löndin áfram eru Spánn og Grikkland, með 26,6% og 26,0% atvinnuleysi, þar af 56,5% og 57,6% hjá ungmennum.
Hið óskaplega miklu verra atvinnuleysi ungmenna í þeim tveim löndum, er að sjálfsögðu "katastrófískt" - en þetta er framtíð þessara tveggja landa.
Þessi tvö lönd skera sig út, því 3. versta landið Portúgal hefur 16,3% atvinnuleysi.
Sjálfsagt hækka þau umtalsvert meðaltalið.
----------------------------------
László Andor - European Commissioner responsible for Employment, Social Affairs and Inclusion
"After five years of economic crisis, recession has returned, unemployment has reached levels not experienced in nearly two decades and the social situation is also deteriorating."
László Andor hvatti lönd Evrópu til að verja meira fé til endurmenntunar, því til staðar væri í fjölda landa nú, vaxandi gap á milli þeirrar hæfni sem atvinnulífið vantaði og þeirrar hæfni sem atvinnulausir búa yfir.
Sérstaklega væri það vandamál áberandi í löndum S-Evrópu, þ.s. atvinnumarkaðurinn virkaði mun síður vel, en í N-Evrópu.
- Annars væri mjög mikil hætta á því að fjöldi fólks myndi lenda í "varanlegu atvinnuleysi" og "fátæktargildru."
- Mjög greinilega færi vaxandi, norður vs. suður gjá. Sem mjög brýnt væri að taka á.
Sérstaklega - - "The skills mismatch problem is particularly acute for the 7.5 million young Europeans between 15 and 24 who are unemployed or not in any form of education or training (so-called NEETs)."
Það vandamál er örugglega einnig, meir áberandi í Suður en Norður Evrópu, en efnahagskrísan í S-Evrópu er m.a. að neyða stjv. til þess, að einmitt skera niður velferðar prógrömm af margvíslegu tagi, t.d. endurmenntunar.
"...after a few years of persistent crisis, most national welfare systems have lost much of their ability to protect household incomes against the effects of the crisis. The cushion of lower tax receipts and higher spending on social benefits, so-called 'automatic stabilisers', has gone flat as national fiscal policies have lost room for manoeuvre."
Auðvitað, þegar verið er að skera niður velferðarútgjöld á fullu, þá að sjálfsögðu missir velferðarkerfið það svigrúm er það áður hafði, til þess að mæta vaxandi vanda fólks.
----------------------------------
Skv. Eurostat, var smávegis minnkun í svartsýni - seint á sl. ári:
- "In a separate release, Eurostat said that retail sales rose by 0.1% in November from October, but were still 2.6% down on November 2011."
- "The Commission's monthly survey of confidence confirmed that consumers became a little less pessimistic in December, despite becoming even gloomier about the outlook for the jobs market. The main boost to the mood came instead from expectations that inflation will be less of a drain on real spending power in 2013 than it was last year."
- "Among manufacturing companies and service providers there was a more decisive pickup in confidence. Both reported a slower decline in new orders, which was particularly dramatic among service providers."
- "The Commission's monthly measure of industrial confidence rose to minus 14.4 from minus 15, while its measure of services confidence rose to minus 9.8 from minus 11.9 Its overall measure of business and consumer confidenceknown as the Economic Sentiment Indicatorrose to 87 from 85.7."
Líklegast eru þetta áhrif af því, að dregið hefur úr spennu v. þess, að sjálf evrukrísan hefur verið í lægð um 6 mánaða skeið.
Sú var líklega að skapa áhyggjur umfram þ.s. líklega var réttmætt, miðað við efnahagsástandið þá stundina.
Á hinn bóginn, er ekkert sérstakt sem bendir til þess - að kreppan sé að öðru leiti í rénun. Löndin eru ekkert að slaka á í samræmdum niðurskurði útgjalda, samtímis er atvinnulíf enn á fullu að skera niður störf.
Það má því treysta því, að efnahagssamdráttur og aukning atvinnuleysis haldi a.m.k. áfram út þetta ár.
Sennilega einnig út það næsta.
Samtímis, verði stöðugt haldið áfram niðurskurði útgjalda meðlimaríkja.
----------------------------------
- Niðurstaðan hlýtur eiginlega að verða, mjög veruleg hnignun velferðarkerfa álfunnar.
- Minnkun þess munar í almennri velferð, sem hefur verið til staðar milli Evrópu og N-Ameríku.
Það mjög sennilega, mun þá einnig draga úr þeim mun sem hefur verið milli Evrópu og N-Ameríku, hvað varðar mismun milli ríkidæmis hópa.
En velferðarkerfi endurdreifa, og þegar sú minnkar. Þá óhjákvæmilega vex munur milli ríkra og fátækra.
Tölur virðast einmitt sýna, vaxandi mun milli ríkra og fátækra í kreppunni í Evrópu.
Þannig að einnig sú gjá milli Evr. og N-Ameríku, minnki verulega.
- Mér sýnist að það stefni í að, sú forysta í velferð sem Evrópa hefur haft um nokkurt skeið, verði eitt meginfórnarlamb kreppunnar í Evrópu.
- Það auðvitað þýðir að, sú sýn sem aðildarsinnar hafa haldið á lofti um ESB sem velferðarklúbb, mun í vaxandi mæli hætta að rýma við sannleikann.
Niðurstaða
Ég held að fókusinn innan Evrópu, hljóti nú að færast yfir á efnahagskreppuna. Hið stöðugt vaxandi atvinnuleysi. Síhnignandi kjör almenning í fjölda aðildarríkja. Vaxandi bils á milli ríkra og fátækra. Hnignandi velferðarkerfi. Nú eftir að evrukrísan sjálf, virðist a.m.k. enn um sinn að ætla haldast í lágmarki.
Það er í reynd áhugaverð félagsleg tilraun í gangi innan Evrópu, þ.e. - - geta lýðræðisþjóðir haldið út versnandi atvinnuleysi, versnandi kjör, vaxandi fátækt - - ár eftir ár eftir ár; án nokkurs enda í augljósu sjónmáli?
Ekki síst er áhugaverð sú staðreynd, að þessi hnignun er að leiða til þess. Að forskot þ.s. Evrópa sannarlega hefur haft á N-Ameríku í uppbyggingu velferðarkerfa og í tiltölulega litlu bili milli ríkra og fátækra. Virðist vera að glatast.
Það skildi ekki verða endir mála - - að sá munur hverfi fyrir rest?
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning